Messi ekki með til Úkraínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2020 22:31 Lionel Messi í leik gegn Juventus í Meistaradeildinni á þessari leiktíð. Börsungar eru með fullt hús stiga að loknum þremur leikjum. Valerio Pennicino/Getty Images Spænska stórliðið Barcelona mætir Dynamo Kíev á útivelli í Meistaradeild Evrópu á morgun, þriðjudag. Enginn Lionel Messi verður í leikmannahópi Börsunga er leikurinn hefst. Þetta kom fram á blaðamannafundi Ronald Koeman, þjálfara liðsins, í dag en hann telur Messi þurfa á hvíldinni að halda. Sömu sögu er að segja af hollenska miðjumanninum Frenkie De Jong. We think this is a good moment to rest them. @RonaldKoeman on leaving Leo #Messi and @DeJongFrenkie21 out of the squad for #DynamoBarça pic.twitter.com/T9wRT3u6rQ— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 23, 2020 Barcelona er sem stendur með fullt hús stiga í Meistaradeildinni að loknum þremur leikjum en gengið heima fyrir hefur verið skelfilegt. Liðið er aðeins með einn sigur í síðustu sex leikjum og virðist Koeman ganga illa að finna lausnir á vandræðum liðsins. Barcelona er í 12. sæti sem stendur, 11 stigum á eftir Real Sociedad sem trónir á toppi deildarinnar. Lionel Messi reyndi eins og hann gat að fá sig lausan frá Barcelona síðasta sumar. Hann er enn leikmaður liðsins en heftur oft leikið betur en á þessari leiktíð. Hvort hvíldin geri gæfumuninn kemur einfaldlega í ljós er fram líða stundir. Fótbolti Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Manchester City sagt búið að missa áhugann á Messi Lionel Messi til Manchester City átti að vera næstum því frágengið en nú er allt annað hljóð í Manchester City mönnum samkvæmt nýjustu fréttum. 23. nóvember 2020 11:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Spænska stórliðið Barcelona mætir Dynamo Kíev á útivelli í Meistaradeild Evrópu á morgun, þriðjudag. Enginn Lionel Messi verður í leikmannahópi Börsunga er leikurinn hefst. Þetta kom fram á blaðamannafundi Ronald Koeman, þjálfara liðsins, í dag en hann telur Messi þurfa á hvíldinni að halda. Sömu sögu er að segja af hollenska miðjumanninum Frenkie De Jong. We think this is a good moment to rest them. @RonaldKoeman on leaving Leo #Messi and @DeJongFrenkie21 out of the squad for #DynamoBarça pic.twitter.com/T9wRT3u6rQ— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 23, 2020 Barcelona er sem stendur með fullt hús stiga í Meistaradeildinni að loknum þremur leikjum en gengið heima fyrir hefur verið skelfilegt. Liðið er aðeins með einn sigur í síðustu sex leikjum og virðist Koeman ganga illa að finna lausnir á vandræðum liðsins. Barcelona er í 12. sæti sem stendur, 11 stigum á eftir Real Sociedad sem trónir á toppi deildarinnar. Lionel Messi reyndi eins og hann gat að fá sig lausan frá Barcelona síðasta sumar. Hann er enn leikmaður liðsins en heftur oft leikið betur en á þessari leiktíð. Hvort hvíldin geri gæfumuninn kemur einfaldlega í ljós er fram líða stundir.
Fótbolti Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Manchester City sagt búið að missa áhugann á Messi Lionel Messi til Manchester City átti að vera næstum því frágengið en nú er allt annað hljóð í Manchester City mönnum samkvæmt nýjustu fréttum. 23. nóvember 2020 11:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Manchester City sagt búið að missa áhugann á Messi Lionel Messi til Manchester City átti að vera næstum því frágengið en nú er allt annað hljóð í Manchester City mönnum samkvæmt nýjustu fréttum. 23. nóvember 2020 11:00