Gladbach í góðum málum eftir stórsigur á Shakhtar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. nóvember 2020 20:05 Úr leik kvöldsins. Alex Gottschalk/Getty Images Borussia Mönchengladbach er í góðum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir stórsigur á Shakhtar Donetsk í kvöld. Lokatölur 4-0 og sama hvernig leikur Inter Milan og Real Madrid fer er ljóst að Gladbach verða á toppi riðilsins er 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lýkur. Heimamenn voru mikið mun sterkari aðilinn í kvöld og kom Lars Stindl þeim yfir strax á 17. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Nico Elvedi tvöfaldaði forystu heimamanna þegar rúmar tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik með skalla eftir eftir hornspyrnu Stindl. það var svo Breel Embolo sem tryggði nánast sigur Gladbach er hann skoraði með síðustu snertingu fyrri hálfleiksins. Markið stórglæsilegt en sjá má mynd af markinu hér að neðan. Staðan 3-0 í hálfleik og brekkan brött hjá gestunum frá Úkraínu. Oscar Wendt fullkomnaði svo 4-0 sigur heimamanna og kom þeim í efsta sæti A-riðils. Looks familiar...#UCL pic.twitter.com/rRpDf9Rz9g— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) November 25, 2020 Gladach nú með 8 stig eftir fjóra leiki. Shakhtar er sem stendur í 2. sæti með fjögur stig en Real Madrid fer upp í annað sætið með jafntefli eða sigri gegn Inter í kvöld. Aða sama skapi getur ítalska félagið náð 2. sætinu með sigri. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Inter - Real Madrid | Lífsnauðsynleg stig fyrir bæði lið Internazionale og Real Madrid þurfa nauðsynlega á stigum að halda úr leik sínum í Meistaradeildinni í kvöld þar sem þau færu ekki áfram í sextán liða úrslitin eins og staðan er núna í riðli þeirra. 25. nóvember 2020 19:31 Foden skaut City áfram | Unnið alla fjóra leiki sína til þessa Manchester City getur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigri á Olympiacos í Grikklandi en liðið hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína í keppninni í ár. 25. nóvember 2020 19:50 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Sjá meira
Borussia Mönchengladbach er í góðum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir stórsigur á Shakhtar Donetsk í kvöld. Lokatölur 4-0 og sama hvernig leikur Inter Milan og Real Madrid fer er ljóst að Gladbach verða á toppi riðilsins er 4. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lýkur. Heimamenn voru mikið mun sterkari aðilinn í kvöld og kom Lars Stindl þeim yfir strax á 17. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Nico Elvedi tvöfaldaði forystu heimamanna þegar rúmar tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik með skalla eftir eftir hornspyrnu Stindl. það var svo Breel Embolo sem tryggði nánast sigur Gladbach er hann skoraði með síðustu snertingu fyrri hálfleiksins. Markið stórglæsilegt en sjá má mynd af markinu hér að neðan. Staðan 3-0 í hálfleik og brekkan brött hjá gestunum frá Úkraínu. Oscar Wendt fullkomnaði svo 4-0 sigur heimamanna og kom þeim í efsta sæti A-riðils. Looks familiar...#UCL pic.twitter.com/rRpDf9Rz9g— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) November 25, 2020 Gladach nú með 8 stig eftir fjóra leiki. Shakhtar er sem stendur í 2. sæti með fjögur stig en Real Madrid fer upp í annað sætið með jafntefli eða sigri gegn Inter í kvöld. Aða sama skapi getur ítalska félagið náð 2. sætinu með sigri.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Inter - Real Madrid | Lífsnauðsynleg stig fyrir bæði lið Internazionale og Real Madrid þurfa nauðsynlega á stigum að halda úr leik sínum í Meistaradeildinni í kvöld þar sem þau færu ekki áfram í sextán liða úrslitin eins og staðan er núna í riðli þeirra. 25. nóvember 2020 19:31 Foden skaut City áfram | Unnið alla fjóra leiki sína til þessa Manchester City getur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigri á Olympiacos í Grikklandi en liðið hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína í keppninni í ár. 25. nóvember 2020 19:50 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Sjá meira
Í beinni: Inter - Real Madrid | Lífsnauðsynleg stig fyrir bæði lið Internazionale og Real Madrid þurfa nauðsynlega á stigum að halda úr leik sínum í Meistaradeildinni í kvöld þar sem þau færu ekki áfram í sextán liða úrslitin eins og staðan er núna í riðli þeirra. 25. nóvember 2020 19:31
Foden skaut City áfram | Unnið alla fjóra leiki sína til þessa Manchester City getur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með sigri á Olympiacos í Grikklandi en liðið hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína í keppninni í ár. 25. nóvember 2020 19:50