Til stóð að Eiður Smári lyki ferlinum undir stjórn Maradonas Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. nóvember 2020 10:00 Diego Maradona fylgdist með leik Íslands og Argentínu í Moskvu á HM 2018. Hann var í miklum ham í stúkunni og púaði m.a. sveran vindil þrátt fyrir reykingabann á leikvanginum. getty/Chris Brunskill Arnór Guðjohnsen segir að Diego Maradona hafi viljað fá Eið Smára Guðjohsen til að leika undir sinni stjórn. Arnór Guðjohnsen er annar tveggja Íslendinga sem mættu Diego Maradona heitnum á fótboltavellinum. Það var í boðsleik Anderlecht og Barcelona 1983. Ásgeir Sigurvinsson mætti argentínska snillingnum einnig í úrslitum Evrópukeppni félagsliða 1989 þar sem Napoli sigraði Stuttgart, 5-4 samanlagt. Maradona lést í gær, sextugur að aldri. Í Fréttablaðinu í dag er rætt við Arnór um Maradona. Þar greinir hann frá því að til hafa staðið að sonur hans, Eiður Smári, lyki ferlinum undir stjórn Maradonas. „Ég hitti hann svo fyrir leik Íslands og Argentínu á heimsmeistaramótinu í Rússlandi árið 2018. Þá spjallaði ég við hann í boðssal fyrir leikinn og það fór bara vel á með okkur,“ sagði Arnór við Fréttablaðið. „Hann var kurteis og þægilegur í samskiptum sínum við mig en við rifjuðum upp þegar það stóð til að Maradona tæki við liði einhvers staðar á Arabíuskaganum og það voru þreifingar um að Eiður Smári myndi ljúka ferlinum þar undir hans stjórn. Það var gaman að hitta hann þarna í Moskvu.“ Maradona var í miklum ham á leik Íslands og Argentínu á HM fyrir tveimur árum eins og áður öðrum leikjum Argentínumanna á mótinu. Maradona stýrði tveimur liðum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á þjálfaraferlinum. Hann var þjálfari Al Wasl 2011-12 og Fujairah 2017-18. Þegar hann lést var hann þjálfari Club de Gimnasia y Esgrima La Plata í heimalandinu. Fótbolti Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Maradona grátinn á götum Napólí og Búenos Aíres | Myndbönd Diegos Maradona var minnst á götum Napólí og Búenos Aíres í gær. Hann var í guðatölu á báðum stöðum. 26. nóvember 2020 07:58 Maradona á forsíðum blaðanna: Í höndum Guðs og Guð er dauður Diego Maradona er áberandi á forsíðum dagblaða um víða veröld. 26. nóvember 2020 07:31 Messi segir Maradona eilífan Lionel Messi hefur tjáð sig um andlát samlanda síns Diego Armando Maradona. 25. nóvember 2020 21:20 Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45 Þriggja daga þjóðarsorg í Argentínu Stjórnvöld í Argentínu hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg eftir fráfall knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona. 25. nóvember 2020 20:39 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56 Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Arnór Guðjohnsen er annar tveggja Íslendinga sem mættu Diego Maradona heitnum á fótboltavellinum. Það var í boðsleik Anderlecht og Barcelona 1983. Ásgeir Sigurvinsson mætti argentínska snillingnum einnig í úrslitum Evrópukeppni félagsliða 1989 þar sem Napoli sigraði Stuttgart, 5-4 samanlagt. Maradona lést í gær, sextugur að aldri. Í Fréttablaðinu í dag er rætt við Arnór um Maradona. Þar greinir hann frá því að til hafa staðið að sonur hans, Eiður Smári, lyki ferlinum undir stjórn Maradonas. „Ég hitti hann svo fyrir leik Íslands og Argentínu á heimsmeistaramótinu í Rússlandi árið 2018. Þá spjallaði ég við hann í boðssal fyrir leikinn og það fór bara vel á með okkur,“ sagði Arnór við Fréttablaðið. „Hann var kurteis og þægilegur í samskiptum sínum við mig en við rifjuðum upp þegar það stóð til að Maradona tæki við liði einhvers staðar á Arabíuskaganum og það voru þreifingar um að Eiður Smári myndi ljúka ferlinum þar undir hans stjórn. Það var gaman að hitta hann þarna í Moskvu.“ Maradona var í miklum ham á leik Íslands og Argentínu á HM fyrir tveimur árum eins og áður öðrum leikjum Argentínumanna á mótinu. Maradona stýrði tveimur liðum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á þjálfaraferlinum. Hann var þjálfari Al Wasl 2011-12 og Fujairah 2017-18. Þegar hann lést var hann þjálfari Club de Gimnasia y Esgrima La Plata í heimalandinu.
Fótbolti Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Maradona grátinn á götum Napólí og Búenos Aíres | Myndbönd Diegos Maradona var minnst á götum Napólí og Búenos Aíres í gær. Hann var í guðatölu á báðum stöðum. 26. nóvember 2020 07:58 Maradona á forsíðum blaðanna: Í höndum Guðs og Guð er dauður Diego Maradona er áberandi á forsíðum dagblaða um víða veröld. 26. nóvember 2020 07:31 Messi segir Maradona eilífan Lionel Messi hefur tjáð sig um andlát samlanda síns Diego Armando Maradona. 25. nóvember 2020 21:20 Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45 Þriggja daga þjóðarsorg í Argentínu Stjórnvöld í Argentínu hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg eftir fráfall knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona. 25. nóvember 2020 20:39 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56 Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Maradona grátinn á götum Napólí og Búenos Aíres | Myndbönd Diegos Maradona var minnst á götum Napólí og Búenos Aíres í gær. Hann var í guðatölu á báðum stöðum. 26. nóvember 2020 07:58
Maradona á forsíðum blaðanna: Í höndum Guðs og Guð er dauður Diego Maradona er áberandi á forsíðum dagblaða um víða veröld. 26. nóvember 2020 07:31
Messi segir Maradona eilífan Lionel Messi hefur tjáð sig um andlát samlanda síns Diego Armando Maradona. 25. nóvember 2020 21:20
Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Hafði hann mikil áhrif á íslenska íþróttamenn eins og sjá má í fréttinni. 25. nóvember 2020 20:45
Þriggja daga þjóðarsorg í Argentínu Stjórnvöld í Argentínu hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg eftir fráfall knattspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona. 25. nóvember 2020 20:39
Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56
Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56
Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32