Aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstaddir þegar Maradona var jarðaður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2020 08:00 Fjöldi fólks reyndi að snerta líkbilinn þegar farið var með kistu Diegos Maradona í Jardin Bella Vista kirkjugarðinn þar sem hann var lagður til hinstu hvílu. getty/Mariano Gabriel Sanchez Diego Maradona var lagður til hinstu hvílu í gær. Til átaka kom milli aðdáenda hans og lögreglunnar í Búenos Aíres. Diego Maradona var jarðaður í gær. Hann lést í fyrradag, sextugur að aldri, af völdum hjartaáfalls. Aðeins fjölskylda og nánustu vinir voru viðstaddir athöfnina í Jardin Bella Vista kirkjugarðinum í Búenos Aíres. Maradona var jarðaður við hlið foreldra sinna, Dölmu og Diego. Fjölmenni safnaðist saman þegar ekið var með kistu Maradonas í kirkjugarðinn. Margir reyndu að snerta líkbílinn í hvert einasta skipti sem umferð stöðvaðist. Kista Maradonas var til sýnis í forsetahöllinni í tólf klukkutíma. Hún var sveipuð argentínska fánanum og treyjum sem hann spilaði í með númerinu 10 á bakinu. Aðdáendur Maradona mynduðu rúmlega kílómetra langa röð við forsetahöllina þar sem þeir biðu eftir því að votta honum virðingu sína. Átök brutust síðan út milli þeirra og lögreglunnar. Steinum og öðru lauslegu var kastað í lögregluna sem svaraði með því að nota táragas og plastkúlur. Nokkrir meiddust í átökunum og nokkrir voru handteknir. Á endanum þurfti að stöðva athöfnina og farið var með kistu Maradonas í kirkjugarðinn síðdegis. Maradona er í guðatölu í Argentínu og þriggja daga þjóðarsorg var lýst yfir í landinu eftir andlát hans. Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Diego Maradona var jarðaður í gær. Hann lést í fyrradag, sextugur að aldri, af völdum hjartaáfalls. Aðeins fjölskylda og nánustu vinir voru viðstaddir athöfnina í Jardin Bella Vista kirkjugarðinum í Búenos Aíres. Maradona var jarðaður við hlið foreldra sinna, Dölmu og Diego. Fjölmenni safnaðist saman þegar ekið var með kistu Maradonas í kirkjugarðinn. Margir reyndu að snerta líkbílinn í hvert einasta skipti sem umferð stöðvaðist. Kista Maradonas var til sýnis í forsetahöllinni í tólf klukkutíma. Hún var sveipuð argentínska fánanum og treyjum sem hann spilaði í með númerinu 10 á bakinu. Aðdáendur Maradona mynduðu rúmlega kílómetra langa röð við forsetahöllina þar sem þeir biðu eftir því að votta honum virðingu sína. Átök brutust síðan út milli þeirra og lögreglunnar. Steinum og öðru lauslegu var kastað í lögregluna sem svaraði með því að nota táragas og plastkúlur. Nokkrir meiddust í átökunum og nokkrir voru handteknir. Á endanum þurfti að stöðva athöfnina og farið var með kistu Maradonas í kirkjugarðinn síðdegis. Maradona er í guðatölu í Argentínu og þriggja daga þjóðarsorg var lýst yfir í landinu eftir andlát hans.
Andlát Diegos Maradona Argentína Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira