Skipti Jóni Degi og félögum út fyrir FCK og Ragnar: „Það er ástæða fyrir því að hata hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2020 23:00 Ragnar Sigurðsson á ferðinni í 2-2 jafntefli við Vejle fyrr á leiktíðinni. vísir/getty Skipti Peter Christiansen frá AGF til FCK draga dilk á eftir sér. Það dró til tíðinda í danska boltanum er Peter Christiansen, betur þekktur sem PC, ákvað að skipta starfi sínu hjá AGF út fyrir starf sem yfirmaður knattspyrnumála hjá FCK. Peter mun taka við starfinu hjá FCK í síðasta lagi 1. apríl á næsta ári en hann spilaði með félaginu frá 2000 til 2005. Hann hefur verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Árósarliðinu frá árinu 2017. Hann var meðal annars einn af þeim sem fékk Jón Dag Þorsteinsson til félagsins frá Fulham en hann mun nú starfa sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Ragnari Sigurðssyni og félögum í FCK þar sem allt hefur verið í ljósum logum. F.C. København er nået til enighed med Peter Christiansen om, at han tiltræder som sportsdirektør med det øverste sportslige ansvar i klubben senest til april #fcklive https://t.co/arcHQ4Wt77— F.C. København (@FCKobenhavn) November 27, 2020 Jacob Nielsen, framkvæmdastjóri AGF, segir í samtali við TV3 Sport að það hafi ekki verið mikil gleði á skrifstofunni hjá AGF er fréttirnar komu í hús að „PC“ myndi skipta Árósum út fyrir Kaupmannahöfn. „Það var leikmaður sem kom inn og hraunaði yfir hann með tárin í augunum því hann hafði yfirgefið liðið. Ég kann að meta það. Mér líkar vel við það að maður sé ekki elskaður á þeim stað sem maður fer frá,“ sagði Jakob og hélt áfram. „Ég hef sjálfur prufað það í Randers. Það gefur mér góða tilfinningu að maður er hataður því það gefur manni þá tilfinningu að maður hefur gert eitthvað gott. Svo það er ástæða fyrir því að hata PC núna.“ AGF-direktør: Grund til at hade 'PC' lige nu https://t.co/XAIowDjh81— bold.dk (@bolddk) November 27, 2020 Danski boltinn Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Sjá meira
Það dró til tíðinda í danska boltanum er Peter Christiansen, betur þekktur sem PC, ákvað að skipta starfi sínu hjá AGF út fyrir starf sem yfirmaður knattspyrnumála hjá FCK. Peter mun taka við starfinu hjá FCK í síðasta lagi 1. apríl á næsta ári en hann spilaði með félaginu frá 2000 til 2005. Hann hefur verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Árósarliðinu frá árinu 2017. Hann var meðal annars einn af þeim sem fékk Jón Dag Þorsteinsson til félagsins frá Fulham en hann mun nú starfa sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Ragnari Sigurðssyni og félögum í FCK þar sem allt hefur verið í ljósum logum. F.C. København er nået til enighed med Peter Christiansen om, at han tiltræder som sportsdirektør med det øverste sportslige ansvar i klubben senest til april #fcklive https://t.co/arcHQ4Wt77— F.C. København (@FCKobenhavn) November 27, 2020 Jacob Nielsen, framkvæmdastjóri AGF, segir í samtali við TV3 Sport að það hafi ekki verið mikil gleði á skrifstofunni hjá AGF er fréttirnar komu í hús að „PC“ myndi skipta Árósum út fyrir Kaupmannahöfn. „Það var leikmaður sem kom inn og hraunaði yfir hann með tárin í augunum því hann hafði yfirgefið liðið. Ég kann að meta það. Mér líkar vel við það að maður sé ekki elskaður á þeim stað sem maður fer frá,“ sagði Jakob og hélt áfram. „Ég hef sjálfur prufað það í Randers. Það gefur mér góða tilfinningu að maður er hataður því það gefur manni þá tilfinningu að maður hefur gert eitthvað gott. Svo það er ástæða fyrir því að hata PC núna.“ AGF-direktør: Grund til at hade 'PC' lige nu https://t.co/XAIowDjh81— bold.dk (@bolddk) November 27, 2020
Danski boltinn Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Sjá meira