Elvar Már leikmaður mánaðarins í Litáen Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. nóvember 2020 16:30 Elvar Már Friðriksson hefur leikið vel á sínu fyrsta tímabili í litháísku úrvalsdeildinni. vísir/bára Elvar Már Friðriksson, leikstjórnandi BC Siauliai, hefur verið valinn besti leikmaður nóvember-mánaðar í litáísku úrvalsdeildinni í körfubolta. Njarðvíkingurinn átti stóran þátt í því Siauliai vann síðustu tvo leiki sína. Liðið fór afar illa af stað í vetur og tapaði fyrstu sjö leikjum sínum í litháísku deildinni. The #betsafeLKL November MVP award goes to @elvarfridriksson who led @bc.siauliai to the first 2 victories of this season #ShowMustGoOn pic.twitter.com/LVotSsfrFG— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 30, 2020 Elvar skoraði 21 stig og gaf tólf stoðsendingar í 93-88 sigri á Neptunas og fylgdi þeirri frammistöðu eftir með sextán stigum og sjö stoðsendingum þegar Siauliai vann Nevezis-Optibet, 87-85. Í níu deildarleikjum á tímabilinu er Elvar með 16,4 stig, 4,0 fráköst og 7,8 stoðsendingar að meðaltali. Hann er með 53,8 prósent skotnýtingu inni í teig og 37,3 prósent nýtingu í þriggja stiga skotum. Elvar er stoðsendingahæsti leikmaður litáísku deildarinnar og sá fjórði stigahæsti. Þá er hann annar þegar kemur að framlagsstigum með 21,6 slík að meðaltali í leik. When it comes to assists, these guys are currently the most noticeable in the league #betsafeLKL #ShowMustGoOn pic.twitter.com/s5p6iu3NmH— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 29, 2020 Have a look at leading #betsafeLKL scorers #ShowMustGoOn pic.twitter.com/QzHqowQKvu— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 27, 2020 Elvar lék með íslenska landsliðinu í leikjum þess í forkeppni heimsmeistaramótsins 2023 í síðustu viku. Í sigrinum á Lúxemborg á fimmtudaginn, 90-76, skoraði hann þrettán stig og gaf fjórar stoðsendingar. Elvar var svo með níu stig í sigrinum á Kósóvó, 86-62, á laugardaginn. Körfubolti HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Kósóvó 86-62 | Fullt hús í búbblunni Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag. 28. nóvember 2020 16:55 Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Njarðvíkingurinn átti stóran þátt í því Siauliai vann síðustu tvo leiki sína. Liðið fór afar illa af stað í vetur og tapaði fyrstu sjö leikjum sínum í litháísku deildinni. The #betsafeLKL November MVP award goes to @elvarfridriksson who led @bc.siauliai to the first 2 victories of this season #ShowMustGoOn pic.twitter.com/LVotSsfrFG— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 30, 2020 Elvar skoraði 21 stig og gaf tólf stoðsendingar í 93-88 sigri á Neptunas og fylgdi þeirri frammistöðu eftir með sextán stigum og sjö stoðsendingum þegar Siauliai vann Nevezis-Optibet, 87-85. Í níu deildarleikjum á tímabilinu er Elvar með 16,4 stig, 4,0 fráköst og 7,8 stoðsendingar að meðaltali. Hann er með 53,8 prósent skotnýtingu inni í teig og 37,3 prósent nýtingu í þriggja stiga skotum. Elvar er stoðsendingahæsti leikmaður litáísku deildarinnar og sá fjórði stigahæsti. Þá er hann annar þegar kemur að framlagsstigum með 21,6 slík að meðaltali í leik. When it comes to assists, these guys are currently the most noticeable in the league #betsafeLKL #ShowMustGoOn pic.twitter.com/s5p6iu3NmH— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 29, 2020 Have a look at leading #betsafeLKL scorers #ShowMustGoOn pic.twitter.com/QzHqowQKvu— Betsafe LKL (@betsafeLKL) November 27, 2020 Elvar lék með íslenska landsliðinu í leikjum þess í forkeppni heimsmeistaramótsins 2023 í síðustu viku. Í sigrinum á Lúxemborg á fimmtudaginn, 90-76, skoraði hann þrettán stig og gaf fjórar stoðsendingar. Elvar var svo með níu stig í sigrinum á Kósóvó, 86-62, á laugardaginn.
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Kósóvó 86-62 | Fullt hús í búbblunni Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag. 28. nóvember 2020 16:55 Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Kósóvó 86-62 | Fullt hús í búbblunni Ísland tapaði naumlega fyrir Kósóvó, 80-78, í fyrri leik liðanna í forkeppni HM 2023 í körfubolta karla en strákarnir hefndu fyrir tapið í dag. 28. nóvember 2020 16:55
Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50