Twitter um áframhaldandi æfingabann: Rothögg fyrir íþróttahreyfinguna og slæmar aðstæður fyrir afreksíþróttafólk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. desember 2020 15:06 Handboltalið landsins þurfa að bíða enn lengur með að mega hefja æfingar á nýjan leik. Vísir/Bára Í dag var staðfest að íþróttaæfingar fullorðinna, með eða án snertingar, verða ekki heimilar fyrr en í fyrsta lagi 9. desember. Mikil ólga hefur myndast á samfélagsmiðlum eftir tilkynningu þess efnis fyrr í dag. Fari svo að íþróttafólk megi aftur mæta á æfingar - og þar með í vinnu - þann 9. desember þá lýkur þar með löngu íþróttabanni hér á landi. Þá hefði verið bann við æfingum hér á landi í 156 daga ársins 2020. Til að bæta gráu ofan á svart hafði Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, lagt til í minnisblaði sínu þann 25. nóvember að íþróttaæfingar fullorðinna, með eða án snertinga, yrðu leyfðar á morgun, 2. desember. Síðan kom bakslag og því hefur þeirri ákvörðun verið frestað til allavega 9. desember. Hér að neðan má sjá hluta umræðunnar um æfingabannið sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter. Þjóðarhöll sem stenst ekki alþjóðleg viðmið, einn elsti þjóðarleikvangur heims og íþróttafólkið okkar má ekki einu sinni æfa þegar allar aðrar Evrópuþjóðir mega keppa. Óhætt að segja að aðstæðurnar fyrir afreksfólkið okkar séu ekki góðar.— Kjartan Atli (@kjartansson4) December 1, 2020 Áfram æfinga- og keppnisbann í boði VG þrátt fyrir að önnur lönd leyfi íþróttir. Þrátt fyrir að sérfræðingar og vísindamenn hér heima bendi á ákveðnar staðreyndir. Í VG er fólk sem hefur aldrei stundað íþróttir, hefur engan skilning á þeim, engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi.— Benedikt Guðmundsson (@BenediktGumund1) December 1, 2020 pic.twitter.com/nVOsnrmOKz— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) December 1, 2020 Ákvörðun dagins er rothögg fyrir íþróttahreyfinguna. Það mun taka langan tíma að rétta skútuna af. Það er í raun sorglegt að horfa upp á þetta. Ríkisstjórnin lætur sér í léttu rúmi liggja og virðist skorta áhuga og skilning á afreksstarfi. Því miður.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) December 1, 2020 Þegar 9. desember rennur upp hefur íþróttastarf ungmenna og fullorðinna verið bannað eða takmörkunum háð í 156 daga samtals. 45% af árinu.— Ingólfur Sigurðsson (@ingolfursig) December 1, 2020 Íþróttir skipta svo ógeðslega miklu máli fyrir geðheilsu fólks. Komin tími á að ríkisstjórnin setjist niður með ÍSÍ til að fara yfir málin og forgangsraði öllum íþróttum eftir áhættuþáttum. Covid er ekki að fara á morgun og nýtt bóluefni er ekki að koma með sveinka.— Thorlakur Arnason (@ThorlakurA) December 1, 2020 Algerlega ömurlegt að íþróttaæfingar fyrir afreksstig og unglinga hafi ekki verið leyfðar með ströngum takmörkunum, skammarlegt. Veit að mitt sérsamband er að reyna eins og það getur en hvar er samstaðan í þessu? Hvað er ÍSÍ að gera til dæmis?— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) December 1, 2020 Mikið högg fyrir íþróttir í dag. Hef miklar áhyggjur af krökkum á aldrinum 15-20 ára sem hafa ekki æft í alltof langan tíma. #vesen— saevar petursson (@saevarp) December 1, 2020 Nýjan einstakling í forystu ÍSÍ. Strax Takk.#dominosdeildin #olisdeildin #fotbolti— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) December 1, 2020 Hver er að tala máli íþróttahreyfingarinnar ? Einstaka íþróttafréttamenn og þjálfarar, hvar eru forsvarsmenn sambandanna og ÍSÍ ? Af hverju eru þeir ekki að tala máli félaganna og íþróttafólks ?— Ótthar Edvardsson (@OttharE) December 1, 2020 Nú heyrir maður að ekki bara erlendir leikmenn vilji komast í burtu héðan heldur eru íslenskir leikmenn í deildinni farnir að huga að brottför. Komast í burtu frá Íslandi og geta stundað sína íþrótt í friði.Líklega er skaðinn skeður og því miður varanlegur.— Teitur Örlygsson (@teitur11) December 1, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Æfinga- og keppnisbann enn við lýði Gildandi sóttvarnareglur hafa verið framlengdar til 9. desember. Það þýðir m.a. áframhaldandi bann við æfingum og keppni hjá íslensku íþróttafólki. 1. desember 2020 12:05 Formaður KKÍ vonsvikinn og reiður með tíðindi dagsins Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ekkert sérstaklega ánægður með tíðindin sem bárust um hádegið, að gildandi samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins verði áfram við lýði til 9. desember. Það þýðir að íslenskt íþróttafólk, fullorðnir og ungmenni, mega ekki æfa eða keppa eins og undanfarna tvo mánuði. 1. desember 2020 14:01 Var búinn að gefa grænt ljós á íþróttaæfingar fullorðinna fyrir bakslagið Íslenskar íþróttir voru svo nálægt því að fá að koma inn úr kuldanum en allt breyttist þetta með slæmum smittölum undanfarna daga. 1. desember 2020 14:29 Segir að íþróttastarf hér á landi verði í skugga faraldursins fram eftir næsta ári Forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítalans, sem COVID-göngudeildin er hluti af, telur að íþróttastarf hér á landi verði í skugga kórónufaraldursins fram eftir 2021. 23. nóvember 2020 18:45 Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ McIlroy skaut niður dróna Sló átta ára dóttur sína eftir tap „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Sjá meira
Fari svo að íþróttafólk megi aftur mæta á æfingar - og þar með í vinnu - þann 9. desember þá lýkur þar með löngu íþróttabanni hér á landi. Þá hefði verið bann við æfingum hér á landi í 156 daga ársins 2020. Til að bæta gráu ofan á svart hafði Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, lagt til í minnisblaði sínu þann 25. nóvember að íþróttaæfingar fullorðinna, með eða án snertinga, yrðu leyfðar á morgun, 2. desember. Síðan kom bakslag og því hefur þeirri ákvörðun verið frestað til allavega 9. desember. Hér að neðan má sjá hluta umræðunnar um æfingabannið sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter. Þjóðarhöll sem stenst ekki alþjóðleg viðmið, einn elsti þjóðarleikvangur heims og íþróttafólkið okkar má ekki einu sinni æfa þegar allar aðrar Evrópuþjóðir mega keppa. Óhætt að segja að aðstæðurnar fyrir afreksfólkið okkar séu ekki góðar.— Kjartan Atli (@kjartansson4) December 1, 2020 Áfram æfinga- og keppnisbann í boði VG þrátt fyrir að önnur lönd leyfi íþróttir. Þrátt fyrir að sérfræðingar og vísindamenn hér heima bendi á ákveðnar staðreyndir. Í VG er fólk sem hefur aldrei stundað íþróttir, hefur engan skilning á þeim, engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi.— Benedikt Guðmundsson (@BenediktGumund1) December 1, 2020 pic.twitter.com/nVOsnrmOKz— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) December 1, 2020 Ákvörðun dagins er rothögg fyrir íþróttahreyfinguna. Það mun taka langan tíma að rétta skútuna af. Það er í raun sorglegt að horfa upp á þetta. Ríkisstjórnin lætur sér í léttu rúmi liggja og virðist skorta áhuga og skilning á afreksstarfi. Því miður.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) December 1, 2020 Þegar 9. desember rennur upp hefur íþróttastarf ungmenna og fullorðinna verið bannað eða takmörkunum háð í 156 daga samtals. 45% af árinu.— Ingólfur Sigurðsson (@ingolfursig) December 1, 2020 Íþróttir skipta svo ógeðslega miklu máli fyrir geðheilsu fólks. Komin tími á að ríkisstjórnin setjist niður með ÍSÍ til að fara yfir málin og forgangsraði öllum íþróttum eftir áhættuþáttum. Covid er ekki að fara á morgun og nýtt bóluefni er ekki að koma með sveinka.— Thorlakur Arnason (@ThorlakurA) December 1, 2020 Algerlega ömurlegt að íþróttaæfingar fyrir afreksstig og unglinga hafi ekki verið leyfðar með ströngum takmörkunum, skammarlegt. Veit að mitt sérsamband er að reyna eins og það getur en hvar er samstaðan í þessu? Hvað er ÍSÍ að gera til dæmis?— Hrafn Kristjánsson* (@ravenk72) December 1, 2020 Mikið högg fyrir íþróttir í dag. Hef miklar áhyggjur af krökkum á aldrinum 15-20 ára sem hafa ekki æft í alltof langan tíma. #vesen— saevar petursson (@saevarp) December 1, 2020 Nýjan einstakling í forystu ÍSÍ. Strax Takk.#dominosdeildin #olisdeildin #fotbolti— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) December 1, 2020 Hver er að tala máli íþróttahreyfingarinnar ? Einstaka íþróttafréttamenn og þjálfarar, hvar eru forsvarsmenn sambandanna og ÍSÍ ? Af hverju eru þeir ekki að tala máli félaganna og íþróttafólks ?— Ótthar Edvardsson (@OttharE) December 1, 2020 Nú heyrir maður að ekki bara erlendir leikmenn vilji komast í burtu héðan heldur eru íslenskir leikmenn í deildinni farnir að huga að brottför. Komast í burtu frá Íslandi og geta stundað sína íþrótt í friði.Líklega er skaðinn skeður og því miður varanlegur.— Teitur Örlygsson (@teitur11) December 1, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Æfinga- og keppnisbann enn við lýði Gildandi sóttvarnareglur hafa verið framlengdar til 9. desember. Það þýðir m.a. áframhaldandi bann við æfingum og keppni hjá íslensku íþróttafólki. 1. desember 2020 12:05 Formaður KKÍ vonsvikinn og reiður með tíðindi dagsins Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ekkert sérstaklega ánægður með tíðindin sem bárust um hádegið, að gildandi samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins verði áfram við lýði til 9. desember. Það þýðir að íslenskt íþróttafólk, fullorðnir og ungmenni, mega ekki æfa eða keppa eins og undanfarna tvo mánuði. 1. desember 2020 14:01 Var búinn að gefa grænt ljós á íþróttaæfingar fullorðinna fyrir bakslagið Íslenskar íþróttir voru svo nálægt því að fá að koma inn úr kuldanum en allt breyttist þetta með slæmum smittölum undanfarna daga. 1. desember 2020 14:29 Segir að íþróttastarf hér á landi verði í skugga faraldursins fram eftir næsta ári Forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítalans, sem COVID-göngudeildin er hluti af, telur að íþróttastarf hér á landi verði í skugga kórónufaraldursins fram eftir 2021. 23. nóvember 2020 18:45 Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ McIlroy skaut niður dróna Sló átta ára dóttur sína eftir tap „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Sjá meira
Æfinga- og keppnisbann enn við lýði Gildandi sóttvarnareglur hafa verið framlengdar til 9. desember. Það þýðir m.a. áframhaldandi bann við æfingum og keppni hjá íslensku íþróttafólki. 1. desember 2020 12:05
Formaður KKÍ vonsvikinn og reiður með tíðindi dagsins Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ekkert sérstaklega ánægður með tíðindin sem bárust um hádegið, að gildandi samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins verði áfram við lýði til 9. desember. Það þýðir að íslenskt íþróttafólk, fullorðnir og ungmenni, mega ekki æfa eða keppa eins og undanfarna tvo mánuði. 1. desember 2020 14:01
Var búinn að gefa grænt ljós á íþróttaæfingar fullorðinna fyrir bakslagið Íslenskar íþróttir voru svo nálægt því að fá að koma inn úr kuldanum en allt breyttist þetta með slæmum smittölum undanfarna daga. 1. desember 2020 14:29
Segir að íþróttastarf hér á landi verði í skugga faraldursins fram eftir næsta ári Forstöðumaður lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu Landspítalans, sem COVID-göngudeildin er hluti af, telur að íþróttastarf hér á landi verði í skugga kórónufaraldursins fram eftir 2021. 23. nóvember 2020 18:45