Lars hættur með Noreg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. desember 2020 09:20 Lars Lagerbäck stýrði norska landsliðinu í rúm þrjú ár. EPA-EFE/MANUEL BRUQUE Lars Lagerbäck er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Við starfi hans tekur Ståle Solbakken. Lars var með samning við norska knattspyrnusambandið út undankeppni HM 2022. Norðmenn ákváðu hins vegar að skipta um þjálfara fyrst Solbakken var á lausu. Honum var sagt upp störfum hjá FC Köbenhavn í haust. Í fréttatilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu segir að þjálfaraskiptin hafi verið gerð í fullu samráði við Lars og með þeim séu Norðmenn að horfa lengra fram á veginn en til HM 2022. Vi ønsker Ståle Solbakken velkommen som ny landslagssjef for A-herrer! https://t.co/U644Fa9Jj2— NorgesFotballforbund (@nff_info) December 3, 2020 Lars tók við norska landsliðinu í febrúar 2017. Undir hans stjórn vann Noregur sinn riðil í Þjóðadeildinni 2018 og fór upp um 40 sæti á styrkleikalista FIFA. Lars stýrði Norðmönnum í 36 landsleikjum; átján þeirra unnust, níu enduðu með jafntefli og níu töpuðust. Solbakken, sem er 52 ára, lékk 58 leiki og skoraði níu mörk fyrir norska landsliðið á árunum 1994-2000. Hann hefur lengst af þjálfaraferilsins stýrt FCK en var sagt upp hjá danska félaginu í október. Solbakken gerði FCK átta sinnum að dönskum meisturum og fjórum sinnum að bikarmeisturum. Solbakken tekur við norska landsliðinu 7. desember, sama dag og dregið verður í riðla í undankeppni HM 2022. Norski boltinn HM 2022 í Katar Noregur Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Lars var með samning við norska knattspyrnusambandið út undankeppni HM 2022. Norðmenn ákváðu hins vegar að skipta um þjálfara fyrst Solbakken var á lausu. Honum var sagt upp störfum hjá FC Köbenhavn í haust. Í fréttatilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu segir að þjálfaraskiptin hafi verið gerð í fullu samráði við Lars og með þeim séu Norðmenn að horfa lengra fram á veginn en til HM 2022. Vi ønsker Ståle Solbakken velkommen som ny landslagssjef for A-herrer! https://t.co/U644Fa9Jj2— NorgesFotballforbund (@nff_info) December 3, 2020 Lars tók við norska landsliðinu í febrúar 2017. Undir hans stjórn vann Noregur sinn riðil í Þjóðadeildinni 2018 og fór upp um 40 sæti á styrkleikalista FIFA. Lars stýrði Norðmönnum í 36 landsleikjum; átján þeirra unnust, níu enduðu með jafntefli og níu töpuðust. Solbakken, sem er 52 ára, lékk 58 leiki og skoraði níu mörk fyrir norska landsliðið á árunum 1994-2000. Hann hefur lengst af þjálfaraferilsins stýrt FCK en var sagt upp hjá danska félaginu í október. Solbakken gerði FCK átta sinnum að dönskum meisturum og fjórum sinnum að bikarmeisturum. Solbakken tekur við norska landsliðinu 7. desember, sama dag og dregið verður í riðla í undankeppni HM 2022.
Norski boltinn HM 2022 í Katar Noregur Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn