

HM í Katar 2022
HM í fótbolta karla fór fram í Katar dagana 20. nóvember til 18. desember 2022.
Leikirnir

Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar?
Besti dagurinn í lífi argentínska knattspyrnusnillingsins Lionel Messi hefði kannski endað allt öðruvísi ef sömu dómarar hefðu verið í VAR-herberginu og á Meistaradeildarleik Atlético Madrid og Real Madrid í vikunni.
Fréttir í tímaröð

Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum
Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María var ásamt Lionel Messi í þeirri kynslóð argentínska landsliðsins sem beið og beið eftir stórum titli. Það tók líka á og biðin varð mjög löng.

Enginn fær að spila í tíunni á eftir Messi
Tían verður tekin úr umferð hjá argentínska karlalandsliðinu í fótbolta þegar Lionel Messi hættir að spila með landsliðinu.

Van Gaal segir að allt hafi verið gert til að láta Messi vinna HM
Louis van Gaal segir að allt hafi verið gert til að láta Lionel Messi og Argentínu vinna heimsmeistaramótið í Katar í fyrra. Hann segir að brögð hafi verið í tafli.

Maðurinn sem tryggði Argentínu heimsmeistaratitilinn kærður fyrir nauðgun
Gonzalo Montiel, nýjasti leikmaður Nottingham Forest og maðurinn sem tryggði Argentínu heimsmeistaratitilinn í desember síðastliðnum, hefur verið kærður fyrir nauðgun í heimalandi sínu.

Neymar grét í fimm daga
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar átti mjög erfitt með að sætta sig við það þegar Brasilía datt úr á heimsmeistaramótinu í Katar í desember síðastliðnum.

Manchester City fékk 600 milljónir frá FIFA
Manchester City var það félag sem fékk mest greitt frá FIFA vegna leikmanna sem tóku þátt á heimsmeistaramótinu í Katar á síðasta ári. Alls fékk City um 600 milljónir í sinn vasa.

Málaði 75 metra háa veggmynd af Messi og setti heimsmet
Lionel Messi var alltaf þjóðhetja í Argentínu en hann komst í guðatölu með því að leiða liðið til heimsmeistaratitils í fyrra.

Fyrstur til að vinna þrennuna og HM á sama tímabili
Argentíski framherjinn, Julián Álvarez skráði sig á spjöld sögunnar í gær þegar Manchester City vann Meistaradeild Evrópu.

Markvörðurinn sem deilir meti með Messi og Ronaldo er allur
Mexíkóski markvörðurinn Antonio Carbajal er látinn en hann varð 93 ára gamall.

Stytta af Messi verður við hlið Maradona og Pele
Lionel Messi hefur verið hylltur við hvert tækifæri í þessum landsliðsglugga þar sem argentínska landsliðið var að spila sína fyrstu leiki sem heimsmeistari.

Ný Emiliano Martinez regla í vítaspyrnukeppnum fótboltans: Banna alla stæla
Alþjóðlegu samtökin um fótboltareglurnar, The International Football Association Board (IFAB), hefur sett fram nýjar breytingar á reglunum sem verða teknar í gagnið í sumar. Það væri réttast að kalla þetta nýju Emiliano Martinez regluna.

Ein og hálf milljón manns vildu miða á fyrsta leik heimsmeistaranna
Skiljanlega er gríðarlega mikill áhugi á heimsmeistaraliði Argentínumanna enda fór öll argentínska þjóðin á annan endann þegar Argentína vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil í 36 ár í desember síðastliðnum.

FIFPRO pressar á FIFA: „Sama vinna og sami árangur ætti að fá sömu verðlaun“
Alþjóða leikmannasamtökin FIFPRO, kalla nú formlega eftir því að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, jafni aðstöðu og almennan hlut kvenna á heimsmeistaramótum miðað við hvað karlpeningurinn fær að njóta á samskonar mótum.

Hazard fannst hann ekki eiga skilið að spila á HM
Eden Hazard segist hafa verið með hálfgert samviskubit yfir því að hafa spilað á HM í Katar.

Katarar neita að hafa njósnað um leynifundi Infantino
Katörsk stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa njósnað um Gianni Infantino, forseta FIFA, á fundum hans með Michael Lauber, fyrrum ríkissaksóknara í Sviss. Infantino og Lauber sæta sakamálarannsókn vegna fundanna.

Mikill meirihluti leikmanna á HM í Katar vilja ekki fleiri vetrar HM
Niðurstaðan var afgerandi í könnun Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, Fifpro, á því hvort leikmenn gætu hugsað sér að spila aftur á heimsmeistaramóti að vetri til.

Martínez ljóstrar upp um það sem hann sagði við Mbappé
Emiliano Martínez hefur ljóstrað upp um hvað hann sagði við Kylian Mbappé eftir úrslitaleik HM í Katar þar sem Argentína vann Frakkland í vítaspyrnukeppni.

Allir fengu gullsíma frá Leo Messi
Leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins fengu ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn eftir sigurinn á heimsmeistaramótinu í Katar í desember því Lionel Messi sjálfur var líka í gjafastuði.

Þjálfari Króata neitaði að greiða atkvæði
Zlatko Dalic, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er ekki par sáttur með Alþjóða knattspyrnusambandið og þykir brotið á sínum mönnum þegar kemur að því að veitingu viðurkenninga hjá sambandinu.

Hlær að reglubreytingu: „Varði vítin sem ég þurfti“
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sagt undirbúa breytingar á reglum er varða markverði og athæfi þeirra á meðan vítaspyrnukeppnum stendur. Argentínumaðurinn Emiliano Martínez, og hans hegðun í vítakeppninni á úrslitaleik HM í fyrra, er sögð vera kveikjan að breytingum.

Martínez notar sama uppnefni um Weghorst og Messi gerði
Lisandro Martínez kallar Wout Weghorst, samherja sinn hjá Manchester United sama uppnefni og Lionel Messi notaði um hann: bobo.

Ekki orðinn þrítugur en hættur í franska landsliðinu
Raphael Varane tilkynnti í dag að hann væri hættur að spila fyrir franska landsliðið í fótbolta, þrátt fyrir að vera aðeins 29 ára gamall.

Messi sér eftir því hvernig hann lét
Lionel Messi viðurkennir að hann sjái eftir því hvernig hann lét í og eftir leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar í síðasta mánuði.