Borgarstjóri táraðist yfir uppkomnum smáhýsum, ekki gámahúsnæði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. desember 2020 12:23 Verkefnið Húsnæði fyrst felur í sér að gera ekki stranga kröfu um edrúmennsku eða bata heldur tryggja húsnæði og aðstæður sem gera fólki í erfiðri stöðu kleift að ná bata. Borgarstjóri segir stefnuna byggja á virðingu og trú á fólki og hafi reynst vel. Reykjavíkurborg Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist ekki tárast oft í vinnunni. Hann hafi þó komist við þegar framkvæmdadeild Reykjavíkurborgar sendi honum mynd í morgun af uppkomnum smáhýsum fyrir heimilislaust fólk í Gufunesi. „Þetta gerir mig sannarlega stoltan. Búið er að koma smáhýsum - sem ætluð eru heimilislausu fólki - fyrir í Gufunesi,“ segir Dagur í færslu á Facebook. „Þetta húsnæði hefur verið uppnefnt „gámahúsnæði“ sem er rangnefni og hluti af neikvæðri umræðu sem oft kemur upp þegar verið er að auka og þétta þjónustu við einstaklinga sem teljast á jaðri samfélagsins.“ Þetta gerir mig sannarlega stoltan. Búið er að koma smáhýsum - sem ætluð eru heimilislausu fólki - fyrir í Gufunesi....Posted by Dagur B. Eggertsson on Thursday, December 3, 2020 Dagur segir að uppsetning smáhýsanna, sem komið hefur verið upp víðar í borginni, hafi í sumum tilvikum tafist, m.a. vegna andmæla úr viðkomandi nágrenni. „En Reykjavíkurborg hefur lagt metnað í að þjónusta alla hópa samfélagsins og grettistaki hefur verið lyft í málefnum heimilslausra á undanförnum árum,“ bætir borgarstjóri við. „Smáhýsin eru hluti af nýrri nálgun sem við köllum Húsnæði fyrst og felur í sér að gera ekki stranga kröfu um edrúmennsku eða bata heldur tryggja húsnæði og aðstæður sem gera fólki í erfiðri stöðu kleift að ná bata. Stefnan byggir á virðingu og trú á fólki og hefur reynst vel.“ Smáhýsin eru hluti af nýrri nálgun sem við köllum Húsnæði fyrst og felur í sér að gera ekki stranga kröfu um edrúmennsku eða bata heldur tryggja húsnæði og aðstæður sem gera fólki í erfiðri stöðu kleift að ná bata. Stefnan byggir á virðingu og trú á fólki og hefur reynst vel.— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) December 3, 2020 Reykjavík Borgarstjórn Félagsmál Fíkn Húsnæðismál Tengdar fréttir Smáhús fyrir heimilislausa komin í Gufunes: „Þetta er ekki hættulegra fólk en við hin“ Ef áætlanir ganga eftir geta fyrstu íbúar smáhúsa í Gufunesi flutt inn í nóvember en húsin eru ætluð heimilislausu fólki. 28. september 2020 11:55 Umræða um smáhýsi lituð af miklu skilningsleysi Áætlað er að um 350 einstaklingar sem búsettir eru í Reykjavík séu heimilislausir. Verkefnisstýra Frú Ragnheiðar segir gríðarlega mikilvægt að koma til móts við þá einstaklinga sem glíma við heimilisleysi og koma fólki í húsnæði en margir skjólstæðingar Frú Ragnheiðar eru í hópi heimilislausra. 21. júní 2020 18:20 Segir staðsetningu smáhýsa í Hlíðum heppilega Formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir staðsetningu smáhýsa sem reisa á í Hlíðahverfi heppilega. Hlustað hafi verið á athugasemdir íbúa og biður hann fólk um að líta í eigin barm þar sem heimilislaust fólk muni búa í öllum hverfum. 19. júní 2020 20:00 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira
„Þetta gerir mig sannarlega stoltan. Búið er að koma smáhýsum - sem ætluð eru heimilislausu fólki - fyrir í Gufunesi,“ segir Dagur í færslu á Facebook. „Þetta húsnæði hefur verið uppnefnt „gámahúsnæði“ sem er rangnefni og hluti af neikvæðri umræðu sem oft kemur upp þegar verið er að auka og þétta þjónustu við einstaklinga sem teljast á jaðri samfélagsins.“ Þetta gerir mig sannarlega stoltan. Búið er að koma smáhýsum - sem ætluð eru heimilislausu fólki - fyrir í Gufunesi....Posted by Dagur B. Eggertsson on Thursday, December 3, 2020 Dagur segir að uppsetning smáhýsanna, sem komið hefur verið upp víðar í borginni, hafi í sumum tilvikum tafist, m.a. vegna andmæla úr viðkomandi nágrenni. „En Reykjavíkurborg hefur lagt metnað í að þjónusta alla hópa samfélagsins og grettistaki hefur verið lyft í málefnum heimilslausra á undanförnum árum,“ bætir borgarstjóri við. „Smáhýsin eru hluti af nýrri nálgun sem við köllum Húsnæði fyrst og felur í sér að gera ekki stranga kröfu um edrúmennsku eða bata heldur tryggja húsnæði og aðstæður sem gera fólki í erfiðri stöðu kleift að ná bata. Stefnan byggir á virðingu og trú á fólki og hefur reynst vel.“ Smáhýsin eru hluti af nýrri nálgun sem við köllum Húsnæði fyrst og felur í sér að gera ekki stranga kröfu um edrúmennsku eða bata heldur tryggja húsnæði og aðstæður sem gera fólki í erfiðri stöðu kleift að ná bata. Stefnan byggir á virðingu og trú á fólki og hefur reynst vel.— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) December 3, 2020
Reykjavík Borgarstjórn Félagsmál Fíkn Húsnæðismál Tengdar fréttir Smáhús fyrir heimilislausa komin í Gufunes: „Þetta er ekki hættulegra fólk en við hin“ Ef áætlanir ganga eftir geta fyrstu íbúar smáhúsa í Gufunesi flutt inn í nóvember en húsin eru ætluð heimilislausu fólki. 28. september 2020 11:55 Umræða um smáhýsi lituð af miklu skilningsleysi Áætlað er að um 350 einstaklingar sem búsettir eru í Reykjavík séu heimilislausir. Verkefnisstýra Frú Ragnheiðar segir gríðarlega mikilvægt að koma til móts við þá einstaklinga sem glíma við heimilisleysi og koma fólki í húsnæði en margir skjólstæðingar Frú Ragnheiðar eru í hópi heimilislausra. 21. júní 2020 18:20 Segir staðsetningu smáhýsa í Hlíðum heppilega Formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir staðsetningu smáhýsa sem reisa á í Hlíðahverfi heppilega. Hlustað hafi verið á athugasemdir íbúa og biður hann fólk um að líta í eigin barm þar sem heimilislaust fólk muni búa í öllum hverfum. 19. júní 2020 20:00 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira
Smáhús fyrir heimilislausa komin í Gufunes: „Þetta er ekki hættulegra fólk en við hin“ Ef áætlanir ganga eftir geta fyrstu íbúar smáhúsa í Gufunesi flutt inn í nóvember en húsin eru ætluð heimilislausu fólki. 28. september 2020 11:55
Umræða um smáhýsi lituð af miklu skilningsleysi Áætlað er að um 350 einstaklingar sem búsettir eru í Reykjavík séu heimilislausir. Verkefnisstýra Frú Ragnheiðar segir gríðarlega mikilvægt að koma til móts við þá einstaklinga sem glíma við heimilisleysi og koma fólki í húsnæði en margir skjólstæðingar Frú Ragnheiðar eru í hópi heimilislausra. 21. júní 2020 18:20
Segir staðsetningu smáhýsa í Hlíðum heppilega Formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir staðsetningu smáhýsa sem reisa á í Hlíðahverfi heppilega. Hlustað hafi verið á athugasemdir íbúa og biður hann fólk um að líta í eigin barm þar sem heimilislaust fólk muni búa í öllum hverfum. 19. júní 2020 20:00