Gravesen ósáttur með samherja Ragnars og segir að þeir hefðu átt að banka á dyrnar hjá stjóranum Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2020 10:31 Thomas Gravesen ræðir við Jonas Wind. Lars Ronbog/Getty Nú hefur Thomas Gravesen gagnrýnt samherja Ragnars Sigurðssonar hjá FCK fyrir ummæli þeirra um helgina. Thomas Gravesen, sparkspekingur Eurosport og fyrrum leikmaður t.a.m. Everton og Real Madrid, er ekki ánægður með þá Rasmus Falk og Nicolai Boilesen, samherja Ragnars Sigurðssonar hjá FCK. Falk og Boilesen stigu fram um helgina og gagnrýndu leiðtogastíl Ståle Solbakken, sem fékk sparkið frá FCK í síðustu viku, eftir samtals tólf ára veru hjá félaginu. Gravesen segir að leikmennirnir séu að koma með eftir á skýringar og hefðu átt að tala við Ståle þegar gengi FCK var ekki eins og óskað var eftir. „Leikmennirnir eiga að koma fram þegar þetta gerist en ekki eftir á. Þeir eiga að fara og banka á dyrnar hjá Ståle Solbakken undir fjögur augu og leysa vandamálin því þetta hefur áhrif á þá,“ sagði Gravesen sem var mikið niðri fyrir. „Þeir eiga að segja að ég er ekki að spila vel. Það er mikilvægt fyrir mig að þetta fari ekki í vitlausa átt og ég þarf þína hjálp svo við gerum þetta saman,“ sagði Gravesen um leikmennina. Thomas Gravesen er ikke enig i den måde, Boilesen og Falk har håndteret kritikken af Ståle Solbakken på #sdk— Canal9 (@Canal9dk) December 2, 2020 Danski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Sjá meira
Thomas Gravesen, sparkspekingur Eurosport og fyrrum leikmaður t.a.m. Everton og Real Madrid, er ekki ánægður með þá Rasmus Falk og Nicolai Boilesen, samherja Ragnars Sigurðssonar hjá FCK. Falk og Boilesen stigu fram um helgina og gagnrýndu leiðtogastíl Ståle Solbakken, sem fékk sparkið frá FCK í síðustu viku, eftir samtals tólf ára veru hjá félaginu. Gravesen segir að leikmennirnir séu að koma með eftir á skýringar og hefðu átt að tala við Ståle þegar gengi FCK var ekki eins og óskað var eftir. „Leikmennirnir eiga að koma fram þegar þetta gerist en ekki eftir á. Þeir eiga að fara og banka á dyrnar hjá Ståle Solbakken undir fjögur augu og leysa vandamálin því þetta hefur áhrif á þá,“ sagði Gravesen sem var mikið niðri fyrir. „Þeir eiga að segja að ég er ekki að spila vel. Það er mikilvægt fyrir mig að þetta fari ekki í vitlausa átt og ég þarf þína hjálp svo við gerum þetta saman,“ sagði Gravesen um leikmennina. Thomas Gravesen er ikke enig i den måde, Boilesen og Falk har håndteret kritikken af Ståle Solbakken på #sdk— Canal9 (@Canal9dk) December 2, 2020
Danski boltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Sjá meira