„Sautján ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2020 12:30 Jóhann Gunnar Gunnarsson segir að núverandi ástand megi ekki vara lengur yfir. SKJÁSKOT STÖÐ 2 Fyrrum handboltamaður segir að hann hefði líklega hætt í handbolta hefði hann lent í slíku æfinga- og keppnisbanni eins og nú stendur yfir. Jóhann Gunnar Einarsson, grunnskólakennari - fyrrum handboltamaður og núverandi spekingur Seinni bylgjunnar, segir að hann hefði líklega hætt í handbolta sem sautján ára piltur ef ástandið væri eins og það er í dag. Börn fædd 2004 og fyrr hafa mátt æfa frá lok októbers en börn eldri en sextán ára sem og fullorðnir hafa verið í æfinga- og keppnisbanni frá því í byrjun október. Margt íþróttafólk hefur tjáð óánægju sína. Jóhann Gunnar gerði garðinn frægan með m.a. Aftureldingu og Fram en hann segir að æfinga- og keppnisbannið sé ekki að hjálpa ungum börnum. Hann segir að það séu ekki bara æfingarnar, heldur einnig félagsskapurinn. „17 ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi. Endaði ekkert sem stjarna.. en sjálfsaginn var lítill á þessum aldri og var í þessu mikið fyrir félagsskapinn. Hefði allavega verið hrikalega erfitt að byrja aftur. Ég er team Þórólfur og allt það en þetta má ekki vera lengra,“ sagði Jóhann Gunnar á Twitter-síðu sinni. 17 ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi.Endaði ekkert sem stjarna..en sjálfsaginn var lítill á þessum aldri og var í þessu mikið fyrir félagsskapinn.Hefði allavega verið hrikalega erfitt að byrja aftur.Ég er team Þórólfur og allt það en þetta má ekki vera lengra.— Jóhann Gunnar Einarsson (@Joigunnar) December 3, 2020 Í gær bárust svo fréttir af því að afreksíþróttafólk sem væri að undirbúa sig fyrir alþjóðleg mót fengi að æfa. Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, staðfesti það í samtali við RÚV en hann vonaðist einnig eftir að liðkað yrði fyrir þá sem eldri eru. Handboltinn hefur verið á ís síðan í byrjun október líkt og allar íþróttir landsins. Einungis náðist að leika fjórar umferðir í Olís-deild karla tímabilið 2020/2021 áður en allt var stöðvað. Fyrrum félag Jóhanns, Afturelding, er á toppi deildarinnar með sjö stig. Íslenski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Jóhann Gunnar Einarsson, grunnskólakennari - fyrrum handboltamaður og núverandi spekingur Seinni bylgjunnar, segir að hann hefði líklega hætt í handbolta sem sautján ára piltur ef ástandið væri eins og það er í dag. Börn fædd 2004 og fyrr hafa mátt æfa frá lok októbers en börn eldri en sextán ára sem og fullorðnir hafa verið í æfinga- og keppnisbanni frá því í byrjun október. Margt íþróttafólk hefur tjáð óánægju sína. Jóhann Gunnar gerði garðinn frægan með m.a. Aftureldingu og Fram en hann segir að æfinga- og keppnisbannið sé ekki að hjálpa ungum börnum. Hann segir að það séu ekki bara æfingarnar, heldur einnig félagsskapurinn. „17 ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi. Endaði ekkert sem stjarna.. en sjálfsaginn var lítill á þessum aldri og var í þessu mikið fyrir félagsskapinn. Hefði allavega verið hrikalega erfitt að byrja aftur. Ég er team Þórólfur og allt það en þetta má ekki vera lengra,“ sagði Jóhann Gunnar á Twitter-síðu sinni. 17 ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi.Endaði ekkert sem stjarna..en sjálfsaginn var lítill á þessum aldri og var í þessu mikið fyrir félagsskapinn.Hefði allavega verið hrikalega erfitt að byrja aftur.Ég er team Þórólfur og allt það en þetta má ekki vera lengra.— Jóhann Gunnar Einarsson (@Joigunnar) December 3, 2020 Í gær bárust svo fréttir af því að afreksíþróttafólk sem væri að undirbúa sig fyrir alþjóðleg mót fengi að æfa. Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, staðfesti það í samtali við RÚV en hann vonaðist einnig eftir að liðkað yrði fyrir þá sem eldri eru. Handboltinn hefur verið á ís síðan í byrjun október líkt og allar íþróttir landsins. Einungis náðist að leika fjórar umferðir í Olís-deild karla tímabilið 2020/2021 áður en allt var stöðvað. Fyrrum félag Jóhanns, Afturelding, er á toppi deildarinnar með sjö stig.
Íslenski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira