„Sautján ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2020 12:30 Jóhann Gunnar Gunnarsson segir að núverandi ástand megi ekki vara lengur yfir. SKJÁSKOT STÖÐ 2 Fyrrum handboltamaður segir að hann hefði líklega hætt í handbolta hefði hann lent í slíku æfinga- og keppnisbanni eins og nú stendur yfir. Jóhann Gunnar Einarsson, grunnskólakennari - fyrrum handboltamaður og núverandi spekingur Seinni bylgjunnar, segir að hann hefði líklega hætt í handbolta sem sautján ára piltur ef ástandið væri eins og það er í dag. Börn fædd 2004 og fyrr hafa mátt æfa frá lok októbers en börn eldri en sextán ára sem og fullorðnir hafa verið í æfinga- og keppnisbanni frá því í byrjun október. Margt íþróttafólk hefur tjáð óánægju sína. Jóhann Gunnar gerði garðinn frægan með m.a. Aftureldingu og Fram en hann segir að æfinga- og keppnisbannið sé ekki að hjálpa ungum börnum. Hann segir að það séu ekki bara æfingarnar, heldur einnig félagsskapurinn. „17 ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi. Endaði ekkert sem stjarna.. en sjálfsaginn var lítill á þessum aldri og var í þessu mikið fyrir félagsskapinn. Hefði allavega verið hrikalega erfitt að byrja aftur. Ég er team Þórólfur og allt það en þetta má ekki vera lengra,“ sagði Jóhann Gunnar á Twitter-síðu sinni. 17 ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi.Endaði ekkert sem stjarna..en sjálfsaginn var lítill á þessum aldri og var í þessu mikið fyrir félagsskapinn.Hefði allavega verið hrikalega erfitt að byrja aftur.Ég er team Þórólfur og allt það en þetta má ekki vera lengra.— Jóhann Gunnar Einarsson (@Joigunnar) December 3, 2020 Í gær bárust svo fréttir af því að afreksíþróttafólk sem væri að undirbúa sig fyrir alþjóðleg mót fengi að æfa. Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, staðfesti það í samtali við RÚV en hann vonaðist einnig eftir að liðkað yrði fyrir þá sem eldri eru. Handboltinn hefur verið á ís síðan í byrjun október líkt og allar íþróttir landsins. Einungis náðist að leika fjórar umferðir í Olís-deild karla tímabilið 2020/2021 áður en allt var stöðvað. Fyrrum félag Jóhanns, Afturelding, er á toppi deildarinnar með sjö stig. Íslenski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
Jóhann Gunnar Einarsson, grunnskólakennari - fyrrum handboltamaður og núverandi spekingur Seinni bylgjunnar, segir að hann hefði líklega hætt í handbolta sem sautján ára piltur ef ástandið væri eins og það er í dag. Börn fædd 2004 og fyrr hafa mátt æfa frá lok októbers en börn eldri en sextán ára sem og fullorðnir hafa verið í æfinga- og keppnisbanni frá því í byrjun október. Margt íþróttafólk hefur tjáð óánægju sína. Jóhann Gunnar gerði garðinn frægan með m.a. Aftureldingu og Fram en hann segir að æfinga- og keppnisbannið sé ekki að hjálpa ungum börnum. Hann segir að það séu ekki bara æfingarnar, heldur einnig félagsskapurinn. „17 ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi. Endaði ekkert sem stjarna.. en sjálfsaginn var lítill á þessum aldri og var í þessu mikið fyrir félagsskapinn. Hefði allavega verið hrikalega erfitt að byrja aftur. Ég er team Þórólfur og allt það en þetta má ekki vera lengra,“ sagði Jóhann Gunnar á Twitter-síðu sinni. 17 ára ég hefði líklega hætt í handbolta í þessu ástandi.Endaði ekkert sem stjarna..en sjálfsaginn var lítill á þessum aldri og var í þessu mikið fyrir félagsskapinn.Hefði allavega verið hrikalega erfitt að byrja aftur.Ég er team Þórólfur og allt það en þetta má ekki vera lengra.— Jóhann Gunnar Einarsson (@Joigunnar) December 3, 2020 Í gær bárust svo fréttir af því að afreksíþróttafólk sem væri að undirbúa sig fyrir alþjóðleg mót fengi að æfa. Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, staðfesti það í samtali við RÚV en hann vonaðist einnig eftir að liðkað yrði fyrir þá sem eldri eru. Handboltinn hefur verið á ís síðan í byrjun október líkt og allar íþróttir landsins. Einungis náðist að leika fjórar umferðir í Olís-deild karla tímabilið 2020/2021 áður en allt var stöðvað. Fyrrum félag Jóhanns, Afturelding, er á toppi deildarinnar með sjö stig.
Íslenski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfubolti Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Enski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Ísfold Marý til liðs við Víking Íslenski boltinn Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira