Fyrstur til að fara taplaus í gegnum fyrstu tíu leikina Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. desember 2020 07:00 Pirlo fagnar sigri. vísir/Getty Andrea Pirlo er á sínu fyrsta ári í þjálfun og hefur enn ekki upplifað það að tapa deildarleik. Pirlo, sem átti mjög sigursælan leikmannaferil, fékk stórt tækifæri í sumar þegar hann var ráðinn knattspyrnustjóri Juventus og ráku margir upp stór augu enda Pirlo ekki með neina reynslu úr þjálfun. Hann er strax búinn að skrá sig á spjöld sögunnar en enginn þjálfari hefur farið taplaus í gegnum fyrstu tíu leiki sína sem nýr þjálfari í ítölsku úrvalsdeildinni frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp. 1 - Andrea #Pirlo today has become the first manager in his debut season in the italian top flight to remain unbeaten in the first 10 Serie A games since 1994/95 (3 points for a win era). Start.#JuveToro— OptaPaolo (@OptaPaolo) December 5, 2020 Vissulega sterk byrjun að vera taplaus í fyrstu tíu leikjunum en Juventus hefur reyndar gert fimm jafntefli í fyrstu tíu leikjunum og er því þremur stigum á eftir toppliði AC Milan, sem einnig er taplaust. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Mögnuð endurkoma Juventus í nágrannaslagnum Ítalíumeistarar Juventus lentu í kröppum dansi þegar þeir fengu nágranna sína í Torino í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5. desember 2020 18:59 Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Pirlo, sem átti mjög sigursælan leikmannaferil, fékk stórt tækifæri í sumar þegar hann var ráðinn knattspyrnustjóri Juventus og ráku margir upp stór augu enda Pirlo ekki með neina reynslu úr þjálfun. Hann er strax búinn að skrá sig á spjöld sögunnar en enginn þjálfari hefur farið taplaus í gegnum fyrstu tíu leiki sína sem nýr þjálfari í ítölsku úrvalsdeildinni frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp. 1 - Andrea #Pirlo today has become the first manager in his debut season in the italian top flight to remain unbeaten in the first 10 Serie A games since 1994/95 (3 points for a win era). Start.#JuveToro— OptaPaolo (@OptaPaolo) December 5, 2020 Vissulega sterk byrjun að vera taplaus í fyrstu tíu leikjunum en Juventus hefur reyndar gert fimm jafntefli í fyrstu tíu leikjunum og er því þremur stigum á eftir toppliði AC Milan, sem einnig er taplaust. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Mögnuð endurkoma Juventus í nágrannaslagnum Ítalíumeistarar Juventus lentu í kröppum dansi þegar þeir fengu nágranna sína í Torino í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5. desember 2020 18:59 Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Mögnuð endurkoma Juventus í nágrannaslagnum Ítalíumeistarar Juventus lentu í kröppum dansi þegar þeir fengu nágranna sína í Torino í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5. desember 2020 18:59