Snælduvitlaust veður í grunnbúðunum hjá John Snorra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. desember 2020 22:53 John Snorri (lengst til hægri) er ánægður með hópinn sinn. Á hægri myndinni má sjá tjöldin í grunnbúðunum. John Snorri „Veðrið var klikkað í nótt og sum tjöldin þar á meðal eldhústjaldið sprungu,“ segir John Snorri Sigurjónsson fjallgöngukappi. Hópur hans kom í grunnbúðir í gær og bar sig vel. Veðrið í nótt fór hins vegar illa með nýuppsettar búðir. „Í dag unnum við hörðum höndum á að endurreisa búðirnar okkar. Við færðum þær svolítið og gerðum við öll tjöldin. Nú ættum við að vera búinn undir næsta óveður.“ Enginn klifið fjallið að vetri til Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson er kominn í 4900 metra hæð í grunnbúðir K2. Þar ætlar John Snorri að hafa bækistöðvar næstu mánuðina á meðan þeir feta sig upp fjallið. „Það er bæði vindur og ískalt, tuttugu gráðu frost,“ sagði John Snorri á Facebook-síðu sinni í gær. Hann sagði hópinn hafa sett upp búðirnar þar sem til stæði að dvelja næstu mánuði. Öllum liði vel og allir ættu að hafa aðlagast hæðinni eftir tvo daga. K2 er næsthæsta fjall í heimi eftir Everestfjalli. Það er 8.611 metrar að hæð og er í Karakoram-fjallgarðinum á landamærum Kína og Pakistans. Hann sagði glaður og spenntur fyrir ferðinni sem fram undan er. „Ég tilheyri öflugum hópi sem ég hlakka til að vinna með.“ John Snorri stefnir á að skrá sig í metabækurnar með því að sigrast á K2 að vetrarlagi fyrstur manna. Hann hefur áður toppað fjallið að sumri til. Tilraun hans til að komast á toppinn að vetrarlagi í ársbyrjun tókst ekki. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum um hamaganginn sem gekk á í nótt. Fjallamennska Pakistan John Snorri á K2 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
„Í dag unnum við hörðum höndum á að endurreisa búðirnar okkar. Við færðum þær svolítið og gerðum við öll tjöldin. Nú ættum við að vera búinn undir næsta óveður.“ Enginn klifið fjallið að vetri til Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson er kominn í 4900 metra hæð í grunnbúðir K2. Þar ætlar John Snorri að hafa bækistöðvar næstu mánuðina á meðan þeir feta sig upp fjallið. „Það er bæði vindur og ískalt, tuttugu gráðu frost,“ sagði John Snorri á Facebook-síðu sinni í gær. Hann sagði hópinn hafa sett upp búðirnar þar sem til stæði að dvelja næstu mánuði. Öllum liði vel og allir ættu að hafa aðlagast hæðinni eftir tvo daga. K2 er næsthæsta fjall í heimi eftir Everestfjalli. Það er 8.611 metrar að hæð og er í Karakoram-fjallgarðinum á landamærum Kína og Pakistans. Hann sagði glaður og spenntur fyrir ferðinni sem fram undan er. „Ég tilheyri öflugum hópi sem ég hlakka til að vinna með.“ John Snorri stefnir á að skrá sig í metabækurnar með því að sigrast á K2 að vetrarlagi fyrstur manna. Hann hefur áður toppað fjallið að sumri til. Tilraun hans til að komast á toppinn að vetrarlagi í ársbyrjun tókst ekki. Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum um hamaganginn sem gekk á í nótt.
Fjallamennska Pakistan John Snorri á K2 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira