Gunnhildur Yrsa nú „í eigu“ liðs í Kansas City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2020 10:31 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er orðinn leikmaður Kansas City eftir að Utah Royals seldi allt sitt þar á meðal leikmannasamningana. Vísir/Vilhelm Íslandsvinurinn Brittany Matthews á hlut í fótboltafélagi sem hefur eignast leikmannasamninga Utah Royals liðsins í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. Kansas City, sem er nýtt lið í NWSL-deildinni, tók í gær yfir alla leikmannasamninga Utah Royals. Meðal þeirra er samningur íslensku landsliðskonunnar Gunnhildur Yrsu Jónsdóttur. Gunnhildur Yrsa hefur verið leikmaður Utah Royals FC frá 2018 en hún var lánuð til Vals í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Brittany Matthews er einn af eigendum nýja knattspyrnuliðs Kansas City sem tóku yfir leikmannasamninga Utah Royals. Matthews er líkamsræktarfrömuður og kærasta NFL-súperstjörnunnar Patrick Mahomes, Utah Royals var undir Utah Soccer eignarfélaginu sem á einnig karlaliðið Real Salt Lake. Eftir að rannsókn fór í gang á kynferðislegu áreiti og kynjamismunun innan Utah Royals þá ákváðu eigendurnir að selja félagið og eignir þess. The #NWSL announced the Utah Royals are moving to Kansas City after being sold to a majority-female ownership group. https://t.co/lFCIV2IURd pic.twitter.com/dwmHMDkJPm— Yahoo Soccer (@FCYahoo) December 7, 2020 Gunnhildur Yrsa hefur því verið „send“ til Kansas City og spilar að öllum líkindum með því liði á næstu leiktíð. Það er hefð fyrir kvennafótbolta í Kansas City því FC Kansas City vann tvo meistaratitla í röð, 2014 og 2015, áður en það selt til Minnesota. Brittany Matthews spilaði háskólafótbolta með University of Texas-Tyler og þá lék hún einnig eitt tímabil með Aftureldingu á Íslandi. Matthews er nú ófrísk af fyrsta barni hennar og Patrick Mahomes. Patrick Mahomes er leiksjórnandi NFL-meistara Kansas City Chiefs og var valinn besti leikmaður deildarinnar 2018-tímabilið. Hann gerði nýverið langan risasamning við félagið. Mahomes er af flestum talinn vera besti leikmaður NFL-deildarinnar í dag og lið hans er líklegt til að verja titilinn í NFL-deildinni í ár. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Mahomes eða kærasta hans kaupa sig inn í íþróttafélag því hann hefur einnig eignast hlut í hafnaboltafélaginu Kansas City Royals sem spila í MLB-deildinni. Majority-women ownership group, including Brittany Matthews will bring NWSL team back to one of the country s great soccer communities. @brittanylynne8 + @KCWOSO KC pic.twitter.com/hTPhBGKKhB— 1UP Sports Marketing (@1UPSportsMKTG) December 7, 2020 Fótbolti Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Fleiri fréttir Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Kansas City, sem er nýtt lið í NWSL-deildinni, tók í gær yfir alla leikmannasamninga Utah Royals. Meðal þeirra er samningur íslensku landsliðskonunnar Gunnhildur Yrsu Jónsdóttur. Gunnhildur Yrsa hefur verið leikmaður Utah Royals FC frá 2018 en hún var lánuð til Vals í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Brittany Matthews er einn af eigendum nýja knattspyrnuliðs Kansas City sem tóku yfir leikmannasamninga Utah Royals. Matthews er líkamsræktarfrömuður og kærasta NFL-súperstjörnunnar Patrick Mahomes, Utah Royals var undir Utah Soccer eignarfélaginu sem á einnig karlaliðið Real Salt Lake. Eftir að rannsókn fór í gang á kynferðislegu áreiti og kynjamismunun innan Utah Royals þá ákváðu eigendurnir að selja félagið og eignir þess. The #NWSL announced the Utah Royals are moving to Kansas City after being sold to a majority-female ownership group. https://t.co/lFCIV2IURd pic.twitter.com/dwmHMDkJPm— Yahoo Soccer (@FCYahoo) December 7, 2020 Gunnhildur Yrsa hefur því verið „send“ til Kansas City og spilar að öllum líkindum með því liði á næstu leiktíð. Það er hefð fyrir kvennafótbolta í Kansas City því FC Kansas City vann tvo meistaratitla í röð, 2014 og 2015, áður en það selt til Minnesota. Brittany Matthews spilaði háskólafótbolta með University of Texas-Tyler og þá lék hún einnig eitt tímabil með Aftureldingu á Íslandi. Matthews er nú ófrísk af fyrsta barni hennar og Patrick Mahomes. Patrick Mahomes er leiksjórnandi NFL-meistara Kansas City Chiefs og var valinn besti leikmaður deildarinnar 2018-tímabilið. Hann gerði nýverið langan risasamning við félagið. Mahomes er af flestum talinn vera besti leikmaður NFL-deildarinnar í dag og lið hans er líklegt til að verja titilinn í NFL-deildinni í ár. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Mahomes eða kærasta hans kaupa sig inn í íþróttafélag því hann hefur einnig eignast hlut í hafnaboltafélaginu Kansas City Royals sem spila í MLB-deildinni. Majority-women ownership group, including Brittany Matthews will bring NWSL team back to one of the country s great soccer communities. @brittanylynne8 + @KCWOSO KC pic.twitter.com/hTPhBGKKhB— 1UP Sports Marketing (@1UPSportsMKTG) December 7, 2020
Fótbolti Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Fleiri fréttir Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira