Norska lögreglan rannsakar hegðun eftirmanns Lars Anton Ingi Leifsson skrifar 8. desember 2020 11:01 Ståle er búinn að koma sér í vandræði en á væntanlega fyrir sektinni. Lars Ronbog/Getty Ståle Solbakken byrjar ekki vel sem þjálfari norska landsliðsins sem hann tók við á dögunum. Norska lögreglan íhugar að sekta Ståle Solbakken, nýráðinn þjálfara norska landsliðsins, eftir að hann virti ekki sóttvarnarreglur við komuna til landsins á dögunum. Ståle var á áhorfendapöllunum á sunnudaginn er Ham-Kam og Íslendingaliðið Lillestrøm mættust í norsku B-deildinni en sonur Ståle leikur með fyrrnefnda liðinu. Það var hins vegar bara átta dögum eftir að Ståle kom til landsins. Þjálfarinn hefur þar af leiðandi einungis verið átta daga í sóttkví en krafist er tíu daga sóttkví er mann kemur til Noregs. Norsk politi åbner sag mod Solbakken for karantænebrud https://t.co/6vE7O9ZZD6— tipsbladet.dk (@tipsbladet) December 7, 2020 „Við rannsökum hvort að það er grundvöllur að fara með málið lengra og mögulega gefa honum sekt,“ sagði yfirlögfræðingur lögreglunnar. „Ef maður les VG eða Dagbladet þá er það nokkuð augljóst hvað hefur gerst og hann viðurkennir það, svo núna skoðum við hvort að við eigum að yfirheyra hann.“ Fyrrum þjálfari FCK hefur nú beðist afsökunar og segir að hann hafi ruglast á dögum. Solbakken brøt karanteneplikten: - Beklager https://t.co/k610pO2j73— Adresseavisen (@adresseavisen) December 7, 2020 „Eftir nánari talningu er þetta líklega rétt. Ég kom á laugardegi en ég hélt og trúði að ég hefði komið á föstudegi. Ég biðst afsökunar á þessu,“ sagði Ståle. Samskiptastjóri norska knattspyrnusambandsins segir einnig að nú þegar Ståle hafi hafið störf hjá félaginu muni sambandið nú hjálpa honum að telja dagana, sé þess þörf. „Ståle byrjar hjá okkur á mánudag [í gær] og við munum klárlega hjálpa honum að telja dagana í framtíðinni svo níu dagar eru níu dagar og tíu dagar eru tíu dagar,“ sagði Gro Tvedt Anderssen léttur. Ståle er með samning í Noregi til ársins 2024 og er markmiðið að koma Noregi á HM í Katar 2022. Hann tók við liðinu af Lars Lagerback sem var rekinn. Norski boltinn Noregur Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira
Norska lögreglan íhugar að sekta Ståle Solbakken, nýráðinn þjálfara norska landsliðsins, eftir að hann virti ekki sóttvarnarreglur við komuna til landsins á dögunum. Ståle var á áhorfendapöllunum á sunnudaginn er Ham-Kam og Íslendingaliðið Lillestrøm mættust í norsku B-deildinni en sonur Ståle leikur með fyrrnefnda liðinu. Það var hins vegar bara átta dögum eftir að Ståle kom til landsins. Þjálfarinn hefur þar af leiðandi einungis verið átta daga í sóttkví en krafist er tíu daga sóttkví er mann kemur til Noregs. Norsk politi åbner sag mod Solbakken for karantænebrud https://t.co/6vE7O9ZZD6— tipsbladet.dk (@tipsbladet) December 7, 2020 „Við rannsökum hvort að það er grundvöllur að fara með málið lengra og mögulega gefa honum sekt,“ sagði yfirlögfræðingur lögreglunnar. „Ef maður les VG eða Dagbladet þá er það nokkuð augljóst hvað hefur gerst og hann viðurkennir það, svo núna skoðum við hvort að við eigum að yfirheyra hann.“ Fyrrum þjálfari FCK hefur nú beðist afsökunar og segir að hann hafi ruglast á dögum. Solbakken brøt karanteneplikten: - Beklager https://t.co/k610pO2j73— Adresseavisen (@adresseavisen) December 7, 2020 „Eftir nánari talningu er þetta líklega rétt. Ég kom á laugardegi en ég hélt og trúði að ég hefði komið á föstudegi. Ég biðst afsökunar á þessu,“ sagði Ståle. Samskiptastjóri norska knattspyrnusambandsins segir einnig að nú þegar Ståle hafi hafið störf hjá félaginu muni sambandið nú hjálpa honum að telja dagana, sé þess þörf. „Ståle byrjar hjá okkur á mánudag [í gær] og við munum klárlega hjálpa honum að telja dagana í framtíðinni svo níu dagar eru níu dagar og tíu dagar eru tíu dagar,“ sagði Gro Tvedt Anderssen léttur. Ståle er með samning í Noregi til ársins 2024 og er markmiðið að koma Noregi á HM í Katar 2022. Hann tók við liðinu af Lars Lagerback sem var rekinn.
Norski boltinn Noregur Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira