Sýndu lífið á bak við tjöldin þegar áhorfendurnir mættu aftur á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2020 13:31 Þessi Liverpool stuðningsmaður mætti með mjög skemmtilega grímu á leikinn á móti Úlfunum á Anfield. Getty/Clive Brunskill Stemmningin á Anfield er engu lík og það var því stór stund fyrir alla hjá félaginu þegar það fór að heyrast aftur í Liverpool fólki í Kop stúkunni. Liverpool lék á sunnudagskvöldið í fyrsta sinn fyrir framan áhorfendur á Anfield síðan í mars og fagnaði endurkomu stuðningsmannanna með flottum 4-0 sigri á Úlfunum. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp átti erfitt með sig eftir leikinn enda eins og fleiri hjá Liverpool búinn að bíða lengi eftir að heyra aftur í sínu fólki í stúkunni. Eins og vanalega var Inside Anfield með myndavélarnar á lofti á bak við tjöldin og hafa nú sett saman myndband sem sýnir það sem gekk á utan vallar þetta tímamótakvöld á Anfield. Í myndbandinu má sjá áhorfendur mæta á völlinn og fögnuðinn sem leikmenn Liverpool fengu að heyra þegar þeir hlupu fyrst inn á völlinn til að hita upp. Það má líka auðvitað heyra stuðningsmennina syngja You'll Never Walk Alone rétt fyrir leik sem og fleiri söngva á meðan leiknum stóð. Í myndbandinu má líka sjá gang leiksins þar sem er notuð ný sjónarhorn á stærstu atvikin, mörkin fjögur en einnig þegar víti var dæmt á Liverpool í stöðunni 1-0. Varsján hjálpaði dómaranum að leiðrétta þau mistök sín. Það var þannig mikið fjör í Kop stúkunni þegar Georginio Wijnaldum skoraði glæsimark fyrir framan hana og kom Liverpool liðinu í 2-0. Myndbandið endar síðan með stuttu broti úr viðtölum við þá Georginio Wijnaldum og Jürgen Klopp. Það má sjá það allt hér fyrir neðan. watch on YouTube Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Liverpool lék á sunnudagskvöldið í fyrsta sinn fyrir framan áhorfendur á Anfield síðan í mars og fagnaði endurkomu stuðningsmannanna með flottum 4-0 sigri á Úlfunum. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp átti erfitt með sig eftir leikinn enda eins og fleiri hjá Liverpool búinn að bíða lengi eftir að heyra aftur í sínu fólki í stúkunni. Eins og vanalega var Inside Anfield með myndavélarnar á lofti á bak við tjöldin og hafa nú sett saman myndband sem sýnir það sem gekk á utan vallar þetta tímamótakvöld á Anfield. Í myndbandinu má sjá áhorfendur mæta á völlinn og fögnuðinn sem leikmenn Liverpool fengu að heyra þegar þeir hlupu fyrst inn á völlinn til að hita upp. Það má líka auðvitað heyra stuðningsmennina syngja You'll Never Walk Alone rétt fyrir leik sem og fleiri söngva á meðan leiknum stóð. Í myndbandinu má líka sjá gang leiksins þar sem er notuð ný sjónarhorn á stærstu atvikin, mörkin fjögur en einnig þegar víti var dæmt á Liverpool í stöðunni 1-0. Varsján hjálpaði dómaranum að leiðrétta þau mistök sín. Það var þannig mikið fjör í Kop stúkunni þegar Georginio Wijnaldum skoraði glæsimark fyrir framan hana og kom Liverpool liðinu í 2-0. Myndbandið endar síðan með stuttu broti úr viðtölum við þá Georginio Wijnaldum og Jürgen Klopp. Það má sjá það allt hér fyrir neðan. watch on YouTube
Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira