Get ekki setið undir slíkum ásökunum enda eru þær fjarri sannleikanum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2020 16:00 Hallbera Guðný tjáði sig á Facebook-síðu sinni um Jón Þór Hauksson, fráfarandi landsliðsþjálfara, í dag. Vísir/Vilhelm Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir segist ekki getað setið undir þeim ásökunum að leikmenn íslenska landsliðsins hafi á einn eða annan hátt hrakið Jón Þór Hauksson, þjálfara liðsins, úr starfi. Hallbera Guðný hefur nú - líkt og Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði liðsins - tjáð sig varðandi umræðuna í kringum íslenska kvennalandsliðið eftir uppsögn Jóns Þórs Haukssonar. Málið snýr að því sem gerðist eftir 1-0 sigur Íslands á Ungverjalandi ytra þar sem sæti á EM 2022 í Englandi var tryggt. Jón Þór, þjálfari liðsins, fór þar yfir strikið í samskiptum sínum við leikmenn. Hann sagði í kjölfarið starfi sínu lausu en ýmsar sögusagnir hafa verið á kreiki varðandi viðbrögð leikmanna ef Jón Þór yrði áfram þjálfara liðsins. Sara Björk tjáði sig á Twitter-síðu sinni í gær og Hallbera Guðný gerði slíkt hið sama á Facebook-síðu sinni í dag. Þar þakkar hún Jóni Þóri fyrir samstarfið og telur hann flottan þjálfara. Hallbera segist hins vegar ekki geta setið undir þeim ásökunum að leikmenn hafi haft eitthvað með uppsögn hans að gera. „Mig langar að byrja á því að þakka Jóni Þóri fyrir samstarfið síðastliðin tvö ár. Mín skoðun er sú að hann er flottur þjálfari með mikla ástríðu fyrir leiknum og hef ég ekkert nema góða hluti um okkar tíma í landsliðinu að segja,“ segir Hallbera í pósti sínum. Hún heldur svo áfram. „Það hryggir mig hins vegar að sjá fólk taka undir og deila skoðunum sem snúa að því að um samantekin ráð okkar leikmanna hafi verið að ræða til þess að hrekja þjálfarann frá störfum. Ég get ekki setið undir slíkum ásökunum enda eru þær fjarri sannleikanum. Eftir situr að landsliðið náði frábærum árangri og tryggði sér sæti á EM 2022.“ „Við munum halda áfram að leggja hart að okkur svo liðið geti byggt ofan á þann árangur og þá góðu vinnu sem hefur verið unnin,“ segir Hallbera Guðný að lokum. Mig langar að byrja á því að þakka Jóni Þóri fyrir samstarfið síðastliðin 2 ár. Mín skoðun er sú að hann er flottur...Posted by Hallbera Guðný Gísladóttir on Thursday, December 10, 2020 Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Sara Björk: Ég sem fyrirliði liðsins mun alltaf standa þétt við bakið á leikmönnum Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu tjáði sig í kvöld varðandi hvað átti sér stað í fagnaðarlátum íslenska liðsins er sætið á EM í Englandi var tryggt. Þá gagnrýnir hún ákveðna fjölmiðla og umfjöllun þeirra um málið. 9. desember 2020 18:07 Botna ekkert í af hverju uppákoman í Ungverjalandi var ekki rædd á stjórnarfundi KSÍ Strákarnir í Sportinu í dag furðuðu sig á því að atvikið í Ungverjalandi í síðustu viku hafi ekki verið rætt á stjórnarfundi KSÍ. 10. desember 2020 12:01 Fannst ekki við hæfi að ræða málið í Ungverjalandi á stjórnarfundi Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að honum hafi ekki fundist við hæfi að ræða atvikið gerðist í Ungverjalandi á stjórnarfundi þar sem starfsfólk KSÍ hafi enn verið að safna gögnum um málið. Einnig hafi máli verið viðkvæmt starfsmannamál. 10. desember 2020 08:01 Jón Þór hættir sem landsliðsþjálfari Jón Þór Hauksson er hættur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá KSÍ. 8. desember 2020 16:04 Framkoma Jóns Þórs í fögnuði landsliðsins til skoðunar Framkoma Jóns Þórs Haukssonar landsliðsþjálfara í fögnuði íslenska kvennalandsliðsins eftir að þær tryggðu sér sæti á EM 2022 á þriðjudaginn er til skoðunar hjá KSÍ. Hann var undir áhrifum áfengis og þótti fara yfir strikið í samtölum sínum við leikmenn. 4. desember 2020 16:51 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Sjá meira
Hallbera Guðný hefur nú - líkt og Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði liðsins - tjáð sig varðandi umræðuna í kringum íslenska kvennalandsliðið eftir uppsögn Jóns Þórs Haukssonar. Málið snýr að því sem gerðist eftir 1-0 sigur Íslands á Ungverjalandi ytra þar sem sæti á EM 2022 í Englandi var tryggt. Jón Þór, þjálfari liðsins, fór þar yfir strikið í samskiptum sínum við leikmenn. Hann sagði í kjölfarið starfi sínu lausu en ýmsar sögusagnir hafa verið á kreiki varðandi viðbrögð leikmanna ef Jón Þór yrði áfram þjálfara liðsins. Sara Björk tjáði sig á Twitter-síðu sinni í gær og Hallbera Guðný gerði slíkt hið sama á Facebook-síðu sinni í dag. Þar þakkar hún Jóni Þóri fyrir samstarfið og telur hann flottan þjálfara. Hallbera segist hins vegar ekki geta setið undir þeim ásökunum að leikmenn hafi haft eitthvað með uppsögn hans að gera. „Mig langar að byrja á því að þakka Jóni Þóri fyrir samstarfið síðastliðin tvö ár. Mín skoðun er sú að hann er flottur þjálfari með mikla ástríðu fyrir leiknum og hef ég ekkert nema góða hluti um okkar tíma í landsliðinu að segja,“ segir Hallbera í pósti sínum. Hún heldur svo áfram. „Það hryggir mig hins vegar að sjá fólk taka undir og deila skoðunum sem snúa að því að um samantekin ráð okkar leikmanna hafi verið að ræða til þess að hrekja þjálfarann frá störfum. Ég get ekki setið undir slíkum ásökunum enda eru þær fjarri sannleikanum. Eftir situr að landsliðið náði frábærum árangri og tryggði sér sæti á EM 2022.“ „Við munum halda áfram að leggja hart að okkur svo liðið geti byggt ofan á þann árangur og þá góðu vinnu sem hefur verið unnin,“ segir Hallbera Guðný að lokum. Mig langar að byrja á því að þakka Jóni Þóri fyrir samstarfið síðastliðin 2 ár. Mín skoðun er sú að hann er flottur...Posted by Hallbera Guðný Gísladóttir on Thursday, December 10, 2020
Fótbolti EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Sara Björk: Ég sem fyrirliði liðsins mun alltaf standa þétt við bakið á leikmönnum Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu tjáði sig í kvöld varðandi hvað átti sér stað í fagnaðarlátum íslenska liðsins er sætið á EM í Englandi var tryggt. Þá gagnrýnir hún ákveðna fjölmiðla og umfjöllun þeirra um málið. 9. desember 2020 18:07 Botna ekkert í af hverju uppákoman í Ungverjalandi var ekki rædd á stjórnarfundi KSÍ Strákarnir í Sportinu í dag furðuðu sig á því að atvikið í Ungverjalandi í síðustu viku hafi ekki verið rætt á stjórnarfundi KSÍ. 10. desember 2020 12:01 Fannst ekki við hæfi að ræða málið í Ungverjalandi á stjórnarfundi Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að honum hafi ekki fundist við hæfi að ræða atvikið gerðist í Ungverjalandi á stjórnarfundi þar sem starfsfólk KSÍ hafi enn verið að safna gögnum um málið. Einnig hafi máli verið viðkvæmt starfsmannamál. 10. desember 2020 08:01 Jón Þór hættir sem landsliðsþjálfari Jón Þór Hauksson er hættur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá KSÍ. 8. desember 2020 16:04 Framkoma Jóns Þórs í fögnuði landsliðsins til skoðunar Framkoma Jóns Þórs Haukssonar landsliðsþjálfara í fögnuði íslenska kvennalandsliðsins eftir að þær tryggðu sér sæti á EM 2022 á þriðjudaginn er til skoðunar hjá KSÍ. Hann var undir áhrifum áfengis og þótti fara yfir strikið í samtölum sínum við leikmenn. 4. desember 2020 16:51 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Sjá meira
Sara Björk: Ég sem fyrirliði liðsins mun alltaf standa þétt við bakið á leikmönnum Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu tjáði sig í kvöld varðandi hvað átti sér stað í fagnaðarlátum íslenska liðsins er sætið á EM í Englandi var tryggt. Þá gagnrýnir hún ákveðna fjölmiðla og umfjöllun þeirra um málið. 9. desember 2020 18:07
Botna ekkert í af hverju uppákoman í Ungverjalandi var ekki rædd á stjórnarfundi KSÍ Strákarnir í Sportinu í dag furðuðu sig á því að atvikið í Ungverjalandi í síðustu viku hafi ekki verið rætt á stjórnarfundi KSÍ. 10. desember 2020 12:01
Fannst ekki við hæfi að ræða málið í Ungverjalandi á stjórnarfundi Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að honum hafi ekki fundist við hæfi að ræða atvikið gerðist í Ungverjalandi á stjórnarfundi þar sem starfsfólk KSÍ hafi enn verið að safna gögnum um málið. Einnig hafi máli verið viðkvæmt starfsmannamál. 10. desember 2020 08:01
Jón Þór hættir sem landsliðsþjálfari Jón Þór Hauksson er hættur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá KSÍ. 8. desember 2020 16:04
Framkoma Jóns Þórs í fögnuði landsliðsins til skoðunar Framkoma Jóns Þórs Haukssonar landsliðsþjálfara í fögnuði íslenska kvennalandsliðsins eftir að þær tryggðu sér sæti á EM 2022 á þriðjudaginn er til skoðunar hjá KSÍ. Hann var undir áhrifum áfengis og þótti fara yfir strikið í samtölum sínum við leikmenn. 4. desember 2020 16:51