Fyrirliði Napoli mætti með nýtt risa Maradona húðflúr Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2020 10:31 Lorenzo Insigne sést hér í leiknum á móti Real Sociedad og þarna má sjá glitta í Maradona húðflúrið hans framan á vinstra lærinu. Getty/MB Media Lorenzo Insigne, fyrirliði Napoli, heiðraði Diego Armando Maradona, með sérstökum og varanlegum hætti. Diego Armando Maradona féll frá 25. nóvember síðastliðinn og knattspyrnuheimurinn hefur síðan minnst hans með alls konar hætti. Maradona hefur hvergi syrgður eins mikið utan Argentínu og einmitt í Napolíborg þar sem hann var í guðatölu eins og í heimalandinu. Napoli ákvað að skýra leikvanginn sinn eftir Diego Armando Maradona en hann var maðurinn á bak við báða meistaratitla félagsins, 1987 og 1990. Napoli captain Lorenzo Insigne debuts his new Diego Maradona tattoo pic.twitter.com/4txgxjlfjL— ESPN FC (@ESPNFC) December 10, 2020 Fyrirliði Napoli liðsins gekk nokkrum skrefum lengra en aðrir þegar kom að því að heiðra minningu besta leikmanns félagsins frá upphafi. Lorenzo Insigne fékk sér nefnilega stórt og mikið Maradona húðflúr framan á vinstra lærið sitt. Lorenzo Insigne frumsýndi nýja Maradona húðflúrið sitt í Evrópudeildarleik Napoli í gær á móti Real Sociedad en 1-1 jafntefli kom báðum liðum áfram í 32 liða úrslitin. Insigne er 29 ára framherji sem hefur verið hjá Napoli síðan að hann var fimmtán ára gamall. Hann fór á láni fyrstu þrjú ár sín í aðalliðinu en vannst sér sæti í Napoli liðinu árið 2012. Insigne hefur síðan verið fyrirliði Napoli frá því í febrúar 2019 og tók við ítalska bikarnum sem liðið vann í ár. Insigne hefur spilað 362 leiki fyrir Napoli í öllum keppnum og skorað í þeim 94 mörk. Hann er með 4 mörk í 7 deildarleikjum á þessari leiktíð. Það var Valentino Russo sem gerði húðflúrið sem er hið glæsilegasta eins og sjá má á Instagram færslu listamannsins hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valentino Tattoo Studio (@valentinorussotattoo) Ítalski boltinn Evrópudeild UEFA Andlát Diegos Maradona Húðflúr Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Diego Armando Maradona féll frá 25. nóvember síðastliðinn og knattspyrnuheimurinn hefur síðan minnst hans með alls konar hætti. Maradona hefur hvergi syrgður eins mikið utan Argentínu og einmitt í Napolíborg þar sem hann var í guðatölu eins og í heimalandinu. Napoli ákvað að skýra leikvanginn sinn eftir Diego Armando Maradona en hann var maðurinn á bak við báða meistaratitla félagsins, 1987 og 1990. Napoli captain Lorenzo Insigne debuts his new Diego Maradona tattoo pic.twitter.com/4txgxjlfjL— ESPN FC (@ESPNFC) December 10, 2020 Fyrirliði Napoli liðsins gekk nokkrum skrefum lengra en aðrir þegar kom að því að heiðra minningu besta leikmanns félagsins frá upphafi. Lorenzo Insigne fékk sér nefnilega stórt og mikið Maradona húðflúr framan á vinstra lærið sitt. Lorenzo Insigne frumsýndi nýja Maradona húðflúrið sitt í Evrópudeildarleik Napoli í gær á móti Real Sociedad en 1-1 jafntefli kom báðum liðum áfram í 32 liða úrslitin. Insigne er 29 ára framherji sem hefur verið hjá Napoli síðan að hann var fimmtán ára gamall. Hann fór á láni fyrstu þrjú ár sín í aðalliðinu en vannst sér sæti í Napoli liðinu árið 2012. Insigne hefur síðan verið fyrirliði Napoli frá því í febrúar 2019 og tók við ítalska bikarnum sem liðið vann í ár. Insigne hefur spilað 362 leiki fyrir Napoli í öllum keppnum og skorað í þeim 94 mörk. Hann er með 4 mörk í 7 deildarleikjum á þessari leiktíð. Það var Valentino Russo sem gerði húðflúrið sem er hið glæsilegasta eins og sjá má á Instagram færslu listamannsins hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Valentino Tattoo Studio (@valentinorussotattoo)
Ítalski boltinn Evrópudeild UEFA Andlát Diegos Maradona Húðflúr Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira