Heldur því fram að United geti orðið enskur meistari Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2020 07:00 De Gea, Lindelöf og Harry Maguire hafa fengið gagnrýni á tímabilinu. Catherine Ivill/Getty Images Wes Brown, fyrrum varnarmaður Manchester United, segir að liðið geti orðið enskur meistari á þessari leiktíð. Liðið mætir grönnum sínum í Manchester City á Old Trafford í dag. Man. United hefur ekki staðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni síðan árið 2011 en liðið datt úr Meistaradeildinni eftir 3-2 tapið gegn Leipzig á þriðjudaginn. Pressan er að aukast á Ole Gunnar Solskjær en Brown segir að miðað við hvernig tímabilið er að þróast þá geti liðið enn unnið ensku úrvalsdeildina. „Eftir því hvernig tímabilið hefur þróast þá held ég að Man. United gæti endað fyrir ofan Man. City,“ sagði West Brown í samtali við Ladebrokes veðmiðilinn. „Ekki misskilja mig, þetta verður erfitt og það eru örugglega sex lið, ekki Arsenal, sem munu berjast um titilinn. Ég sé ekki hvernig United ætti ekki að geta endað fyrir ofan City og unnið titilinn miðað við þetta tímabil.“ The boss has shared his latest squad update, which includes good news on our no.9 #MUFC #MUNMCI— Manchester United (@ManUtd) December 11, 2020 Brown segir að frammistaða liðsins á síðustu leiktíð hafi ekki fengið nægilegt hrós og segir hann að liðið geti aftur komið á óvart á þessari leiktíð. „United endaði í topp fjórum á síðasta ári þegar enginn hélt að það myndi gerast svo stundum verðurðu að hrósa þeim fyrir það sem er að gerast. Þeir þurfa bara meiri stöðugleika í úrvalsdeildinni, sér í lagi á heimavelli.“ „Ef þeir setja saman sex eða sjö leikja sigurhrinu á heimavelli þá held ég að enginn geti sett spurningarmerki við hvort að þeir séu kandídatar á að vinna titilinn,“ bætti Brown við. Leikur Man. City og United fer fram í dag en flautað verður til leiks klukkan 17.30. Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Fleiri fréttir Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjá meira
Man. United hefur ekki staðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni síðan árið 2011 en liðið datt úr Meistaradeildinni eftir 3-2 tapið gegn Leipzig á þriðjudaginn. Pressan er að aukast á Ole Gunnar Solskjær en Brown segir að miðað við hvernig tímabilið er að þróast þá geti liðið enn unnið ensku úrvalsdeildina. „Eftir því hvernig tímabilið hefur þróast þá held ég að Man. United gæti endað fyrir ofan Man. City,“ sagði West Brown í samtali við Ladebrokes veðmiðilinn. „Ekki misskilja mig, þetta verður erfitt og það eru örugglega sex lið, ekki Arsenal, sem munu berjast um titilinn. Ég sé ekki hvernig United ætti ekki að geta endað fyrir ofan City og unnið titilinn miðað við þetta tímabil.“ The boss has shared his latest squad update, which includes good news on our no.9 #MUFC #MUNMCI— Manchester United (@ManUtd) December 11, 2020 Brown segir að frammistaða liðsins á síðustu leiktíð hafi ekki fengið nægilegt hrós og segir hann að liðið geti aftur komið á óvart á þessari leiktíð. „United endaði í topp fjórum á síðasta ári þegar enginn hélt að það myndi gerast svo stundum verðurðu að hrósa þeim fyrir það sem er að gerast. Þeir þurfa bara meiri stöðugleika í úrvalsdeildinni, sér í lagi á heimavelli.“ „Ef þeir setja saman sex eða sjö leikja sigurhrinu á heimavelli þá held ég að enginn geti sett spurningarmerki við hvort að þeir séu kandídatar á að vinna titilinn,“ bætti Brown við. Leikur Man. City og United fer fram í dag en flautað verður til leiks klukkan 17.30.
Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Fleiri fréttir Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjá meira