Sara Sigmunds með góð ráð fyrir íþróttafólk yfir jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2020 09:30 Sara Sigmundsdóttir er með þrjá svindldaga yfir jólahátíðina. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur búið sér til reglur til að komast í gegnum jólahátíðina án þess að rugla of mikið í mataræði sínu. Það er ekki auðvelt fyrir íþróttafólk að standast allar freistingarnar sem bjóðast yfir hátíðirnar í desember. Þetta er sá tími sem fólk sleppir af sér beislinu í mat og kræsingum og þetta er líka sá tími sem fjölskyldan borðar mikið saman. Það er því ekkert auðvelt fyrir íþróttafólk að fara sínar eigin leiðir þegar kemur að mataræði um jól og áramót. Sara Sigmundsdóttir þekkir þetta vel sjálf og hún undirbýr sig fyrir komandi hátíðardagskrá með því að setja sér ákveðnar vinnureglur. „Jólahátíðin er að renna í hlað og það getur orðið mjög erfitt að halda sér á réttri braut ekki síst þegar maður er að reyna að passa upp á hátíðarmatinn og jólakræsingarnar,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína og gaf fylgjendum sínum síðan upp sínar reglur. Sara fylgir eftirtöldum vinnureglum yfir hátíðirnar. Jóla og áramótareglur Söru Sigmundsdóttur: 1. Æfa venjulega. 2. Drekka eitt vatnsglas fyrir hverja máltíð. 3. Borða 500 grömm af grænmeti á hverjum degi. 4. Ekki mæla matinn ofan í þig á Aðfangadagskvöld, Jóladag eða Gamlársdag en fylgja mataræðinu þínu alla aðra daga. 5. Ekki sleppa máltíðum til að eiga mat inni seinna. 6. Aldrei vera með samviskubit vegna þess sem maður borðaði á Aðfangadagskvöld, Jóladag eða Gamlársdag. Sara Sigmundsdóttir endar síðan á því að fullvissa fylgjendur sína um það að þessi eina vika skiptir ekki svo mikli máli fyrir heildarmyndina heldur miklu frekar allar hinar. „Það er miklu betra að borða óhollt á milli jóla og áramóta en á milli áramóta og jóla,“ skrifaði Sara á Instagram. Það má sjá færslu hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Elvar leiddi liðið til sigurs Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Sjá meira
Það er ekki auðvelt fyrir íþróttafólk að standast allar freistingarnar sem bjóðast yfir hátíðirnar í desember. Þetta er sá tími sem fólk sleppir af sér beislinu í mat og kræsingum og þetta er líka sá tími sem fjölskyldan borðar mikið saman. Það er því ekkert auðvelt fyrir íþróttafólk að fara sínar eigin leiðir þegar kemur að mataræði um jól og áramót. Sara Sigmundsdóttir þekkir þetta vel sjálf og hún undirbýr sig fyrir komandi hátíðardagskrá með því að setja sér ákveðnar vinnureglur. „Jólahátíðin er að renna í hlað og það getur orðið mjög erfitt að halda sér á réttri braut ekki síst þegar maður er að reyna að passa upp á hátíðarmatinn og jólakræsingarnar,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína og gaf fylgjendum sínum síðan upp sínar reglur. Sara fylgir eftirtöldum vinnureglum yfir hátíðirnar. Jóla og áramótareglur Söru Sigmundsdóttur: 1. Æfa venjulega. 2. Drekka eitt vatnsglas fyrir hverja máltíð. 3. Borða 500 grömm af grænmeti á hverjum degi. 4. Ekki mæla matinn ofan í þig á Aðfangadagskvöld, Jóladag eða Gamlársdag en fylgja mataræðinu þínu alla aðra daga. 5. Ekki sleppa máltíðum til að eiga mat inni seinna. 6. Aldrei vera með samviskubit vegna þess sem maður borðaði á Aðfangadagskvöld, Jóladag eða Gamlársdag. Sara Sigmundsdóttir endar síðan á því að fullvissa fylgjendur sína um það að þessi eina vika skiptir ekki svo mikli máli fyrir heildarmyndina heldur miklu frekar allar hinar. „Það er miklu betra að borða óhollt á milli jóla og áramóta en á milli áramóta og jóla,“ skrifaði Sara á Instagram. Það má sjá færslu hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
Jóla og áramótareglur Söru Sigmundsdóttur: 1. Æfa venjulega. 2. Drekka eitt vatnsglas fyrir hverja máltíð. 3. Borða 500 grömm af grænmeti á hverjum degi. 4. Ekki mæla matinn ofan í þig á Aðfangadagskvöld, Jóladag eða Gamlársdag en fylgja mataræðinu þínu alla aðra daga. 5. Ekki sleppa máltíðum til að eiga mat inni seinna. 6. Aldrei vera með samviskubit vegna þess sem maður borðaði á Aðfangadagskvöld, Jóladag eða Gamlársdag.
CrossFit Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Elvar leiddi liðið til sigurs Crystal Palace - Manchester City | Heimsækja bikarmeistarana Nottingham Forest - Tottenham | Tengja gestirnir saman sigra? Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Sjá meira