Fram áfrýjar til dómstóla ÍSÍ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. desember 2020 10:51 Knattspyrnudeild Fram er ekki sátt með niðurstöðu áfrýjunardómstóls KSÍ og hefur nú áfrýjað máli sínu til Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Vísir/HAG Knattspyrnudeild Fram hefur ákveðið að áfrýja úrskurði áfrýjunardómstóls KSÍ í máli Fram gegn stjórn sambandinu til dómstóla Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Knattspyrnudeild Fram kærði ákvörðun stjórnar Knattspyrnusambands Íslands að láta markatölu ákvarða hvort félagið kæmist upp úr Lengjudeild karla eður ei er Íslandsmótinu í knattspyrnu var hætt í sumar. Er mótinu var hætt voru Fram og Leiknir Reykjavík jöfn að stigum en Leiknir fór upp úr Lengjudeildinni þar sem liðið var með betri markatölu. Liðin mættust tvisvar í sumar, bæði lið unnu útileik sinn gegn hvort öðru en Leiknir var einnig með betri markatölu í leikjum þeirra á milli [5-3]. Þann 16. nóvember vísaði Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ máli Fram frá. Var málinu áfraýjað til áfrýjunardómstóls KSÍ sem vísaði málinu til efnislegrar meðferðar hjá Aga- og úrskurðarnefnd. Málið var að nýju tekið upp hjá Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ þann 25. nóvember síðastliðinn og var kröfum Fram hafnað. Þann 9. desember var málinu vísað frá af áfrýjunar dómstól KSÍ og nú hefur knattspyrnudeild Fram ákveðið að fara með málið til dómstóls Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Mbl.is greindi frá. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Fram Tengdar fréttir KR skoðar sín mál en Fram virðist ekki ætla að halda áfram KR-ingar ætla að skoða sín mál og hafa ekki tekið ákvörðun með framhaldið eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti úrskurð aga- og úrskurðarnefndar. Þá var máli Fram vísað frá og virðist sem Fram ætli ekki lengra með málið. 11. desember 2020 07:01 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Knattspyrnudeild Fram kærði ákvörðun stjórnar Knattspyrnusambands Íslands að láta markatölu ákvarða hvort félagið kæmist upp úr Lengjudeild karla eður ei er Íslandsmótinu í knattspyrnu var hætt í sumar. Er mótinu var hætt voru Fram og Leiknir Reykjavík jöfn að stigum en Leiknir fór upp úr Lengjudeildinni þar sem liðið var með betri markatölu. Liðin mættust tvisvar í sumar, bæði lið unnu útileik sinn gegn hvort öðru en Leiknir var einnig með betri markatölu í leikjum þeirra á milli [5-3]. Þann 16. nóvember vísaði Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ máli Fram frá. Var málinu áfraýjað til áfrýjunardómstóls KSÍ sem vísaði málinu til efnislegrar meðferðar hjá Aga- og úrskurðarnefnd. Málið var að nýju tekið upp hjá Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ þann 25. nóvember síðastliðinn og var kröfum Fram hafnað. Þann 9. desember var málinu vísað frá af áfrýjunar dómstól KSÍ og nú hefur knattspyrnudeild Fram ákveðið að fara með málið til dómstóls Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Mbl.is greindi frá.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Fram Tengdar fréttir KR skoðar sín mál en Fram virðist ekki ætla að halda áfram KR-ingar ætla að skoða sín mál og hafa ekki tekið ákvörðun með framhaldið eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti úrskurð aga- og úrskurðarnefndar. Þá var máli Fram vísað frá og virðist sem Fram ætli ekki lengra með málið. 11. desember 2020 07:01 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
KR skoðar sín mál en Fram virðist ekki ætla að halda áfram KR-ingar ætla að skoða sín mál og hafa ekki tekið ákvörðun með framhaldið eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti úrskurð aga- og úrskurðarnefndar. Þá var máli Fram vísað frá og virðist sem Fram ætli ekki lengra með málið. 11. desember 2020 07:01
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn