Pirraður Gündogan segir leikmenn City manneskjur en ekki vélar Anton Ingi Leifsson skrifar 16. desember 2020 20:31 Gundögan og samherjar fyrir leikinn gegn WBA í gær. Matt McNulty/Getty İlkay Gündogan, Þjóðverjinn í herbúðum Manchester City, kom sínum mönnum til varnar eftir að City mistókst að vinna nýliða WBA á heimavelli. Lokatölur 1-1. City komst yfir með marki Gündogan í fyrri hálfleik og flestir héldu þá að þeir myndu ganga á lagið. Allt kom fyrir ekki, WBA jafnaði fyrir lok fyrri hálfleiks og City náði ekki að tryggja sigurinn. Gündogan kom City til varnar eftir leikinn í gær og sagði að leikmenn City væru manneskjur en ekki vélmenni. Þeir gerðu sín mistök. „Við erum manneskjur, ekki vélmenni og lendum einnig í vandræðum,“ sagði Gundögan í samtali við BBC Sport eftir leikinn í gærkvöldi. „Við vitum að við hefðum getað spilað betur en við áttum meira skilið. Við fengum færin. Ég veit ekki hvað maður á að segja. Þetta eru mikil vonbrigði og við verðum að vinna þessa leiki.“ „Það er nánast ómögulegt að eitt lið sé á toppnum og vinni alla leikina í þessari leikjadagskrá sem er framundna. Öll lið í Evrópu eru að berjast við að vinna marga leiki í röð en við verðum að taka ábyrgð og vinna þessa leiki, sér í lagi á heimavelli.“ „Þetta verður langt tímabil en ef við ætlum að vera uppi við toppinn þá verðum við að vinna hérna og við gerðum það ekki. Við sköpuðum færi, stýrðum leiknum en þú verður að vinna. Þessi leikur snýst um úrslit,“ bætti sá þýski við. Man City's Ilkay Gundogan hits out at hectic schedule and says 'we are human beings, NOT machines' https://t.co/vTbgOPpKno— MailOnline Sport (@MailSport) December 16, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir City tapaði stigum gegn nýliðunum á heimavelli West Brom, sem hefur aðeins unnið einn leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur, sótti stig á Etihad leikvanginn í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City. 15. desember 2020 21:51 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
City komst yfir með marki Gündogan í fyrri hálfleik og flestir héldu þá að þeir myndu ganga á lagið. Allt kom fyrir ekki, WBA jafnaði fyrir lok fyrri hálfleiks og City náði ekki að tryggja sigurinn. Gündogan kom City til varnar eftir leikinn í gær og sagði að leikmenn City væru manneskjur en ekki vélmenni. Þeir gerðu sín mistök. „Við erum manneskjur, ekki vélmenni og lendum einnig í vandræðum,“ sagði Gundögan í samtali við BBC Sport eftir leikinn í gærkvöldi. „Við vitum að við hefðum getað spilað betur en við áttum meira skilið. Við fengum færin. Ég veit ekki hvað maður á að segja. Þetta eru mikil vonbrigði og við verðum að vinna þessa leiki.“ „Það er nánast ómögulegt að eitt lið sé á toppnum og vinni alla leikina í þessari leikjadagskrá sem er framundna. Öll lið í Evrópu eru að berjast við að vinna marga leiki í röð en við verðum að taka ábyrgð og vinna þessa leiki, sér í lagi á heimavelli.“ „Þetta verður langt tímabil en ef við ætlum að vera uppi við toppinn þá verðum við að vinna hérna og við gerðum það ekki. Við sköpuðum færi, stýrðum leiknum en þú verður að vinna. Þessi leikur snýst um úrslit,“ bætti sá þýski við. Man City's Ilkay Gundogan hits out at hectic schedule and says 'we are human beings, NOT machines' https://t.co/vTbgOPpKno— MailOnline Sport (@MailSport) December 16, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir City tapaði stigum gegn nýliðunum á heimavelli West Brom, sem hefur aðeins unnið einn leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur, sótti stig á Etihad leikvanginn í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City. 15. desember 2020 21:51 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
City tapaði stigum gegn nýliðunum á heimavelli West Brom, sem hefur aðeins unnið einn leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur, sótti stig á Etihad leikvanginn í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City. 15. desember 2020 21:51