Sagðist ekki þurfa að nota grímu og neitaði að yfirgefa verslunina Sylvía Hall skrifar 19. desember 2020 08:01 Lögregla þurfti að hafa afskipti af konu í verslun þar sem hún neitaði að bera grímu. Grímuskylda er í nær öllum verslunum á landinu vegna kórónuveirufaraldursins. Vísir/Vilhelm Rétt fyrir miðnætti þurfti lögregla að hafa afskipti af konu í verslun í Garðabæ sem þvertók fyrir það að nota andlitsgrímu og neitaði jafnframt að yfirgefa verslunina. Þegar lögreglu bar að garði vildi hún ekki gefa upp nafn og kennitölu og gaf á endanum upp rangt nafn. Konan sagðist ekki þurfa að bera andlitsgrímu og fullyrti að hún væri með vottorð sem sýndi fram á að hún þyrfti ekki að nota grímu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu sýndi konan aldrei vottorðið. Þá hafði lögregla afskipti af fjölda ökumanna vegna vímuefnaaksturs, en alls eru níu tilfelli í dagbók lögreglunnar þar sem ökumenn eru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá var bifreið stöðvuð á fjórða tímanum í nótt þar sem farþegi er grunaður um vörslu fíkniefna. Á ellefta tímanum var tilkynnt um þjófnað í bíó í Kópavogi. Þar var maður staðinn að því að stela áfengi og hljóp inn á lokað svæði á annarri hæð þar sem bar var að finna. Skemmdi hann áfengiskæli og reyndi að taka það þaðan, en starfsmenn enduðu á því að þurfa að hlaupa á eftir manninum. Þá var tilkynnt um þjófnað í verslun í Breiðholti þar sem maður reyndi að stela snyrtivörum. Tveir menn voru handteknir í húsnæði í Laugardal, grunaðir um vörslu og sölu fíkniefna. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Garðabær Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent Fleiri fréttir Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Sjá meira
Konan sagðist ekki þurfa að bera andlitsgrímu og fullyrti að hún væri með vottorð sem sýndi fram á að hún þyrfti ekki að nota grímu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu sýndi konan aldrei vottorðið. Þá hafði lögregla afskipti af fjölda ökumanna vegna vímuefnaaksturs, en alls eru níu tilfelli í dagbók lögreglunnar þar sem ökumenn eru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá var bifreið stöðvuð á fjórða tímanum í nótt þar sem farþegi er grunaður um vörslu fíkniefna. Á ellefta tímanum var tilkynnt um þjófnað í bíó í Kópavogi. Þar var maður staðinn að því að stela áfengi og hljóp inn á lokað svæði á annarri hæð þar sem bar var að finna. Skemmdi hann áfengiskæli og reyndi að taka það þaðan, en starfsmenn enduðu á því að þurfa að hlaupa á eftir manninum. Þá var tilkynnt um þjófnað í verslun í Breiðholti þar sem maður reyndi að stela snyrtivörum. Tveir menn voru handteknir í húsnæði í Laugardal, grunaðir um vörslu og sölu fíkniefna. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn málsins.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Garðabær Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Erlent Fleiri fréttir Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Sjá meira