Eminem biður Rihönnu afsökunar Sylvía Hall skrifar 19. desember 2020 09:41 Eminem og Rihanna hafa starfað saman áður. Getty/Jeff Kravitz Rapparinn Eminem hefur beðið söngkonuna Rihönnu afsökunar á því að hafa tekið afstöðu með fyrrverandi kærasta hennar, Chris Brown, í kjölfar heimilisofbeldis sem hann beitti hana. Afsökunarbeiðnin kemur í laginu Zeus þar sem hann segist ekki hafa ætlað að særa hana. Málið komst í hámæli á síðasta ári þegar lag tíu ára gamalt lag rapparans fór í dreifingu. Þar lýsti hann yfir stuðningi við Chris Brown. Brown játaði ofbeldið sem átti sér stað snemma árs 2009. Þá réðst hann á hana eftir að hún spurði hann út í skilaboð frá öðrum konum í síma hans. Myndir eftir árásina láku í fjölmiðla sem sýndu Rihönnu með alvarlega andlitsáverka og þurfti hún að leita á sjúkrahús í kjölfar árásarinnar. „Einlæg afsökunarbeiðni til Rihönnu vegna lagsins sem lak. Fyrirgefðu Rih, ég ætlaði ekki að særa þig,“ segir Eminem í sínu nýja lagi og vitnar til textans í laginu sem fór óvænt í dreifingu í fyrra. Talsmaður rapparans tjáði sig um lagið á þeim tíma og sagði það vera tíu ára gamalt. Í þokkabót hefði það aldrei verið gefið út. Eminem og Rihanna hafa starfað saman áður og áttu eitt vinsælasta lag ársins 2010, Love The Way You Lie. Tónlist Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Málið komst í hámæli á síðasta ári þegar lag tíu ára gamalt lag rapparans fór í dreifingu. Þar lýsti hann yfir stuðningi við Chris Brown. Brown játaði ofbeldið sem átti sér stað snemma árs 2009. Þá réðst hann á hana eftir að hún spurði hann út í skilaboð frá öðrum konum í síma hans. Myndir eftir árásina láku í fjölmiðla sem sýndu Rihönnu með alvarlega andlitsáverka og þurfti hún að leita á sjúkrahús í kjölfar árásarinnar. „Einlæg afsökunarbeiðni til Rihönnu vegna lagsins sem lak. Fyrirgefðu Rih, ég ætlaði ekki að særa þig,“ segir Eminem í sínu nýja lagi og vitnar til textans í laginu sem fór óvænt í dreifingu í fyrra. Talsmaður rapparans tjáði sig um lagið á þeim tíma og sagði það vera tíu ára gamalt. Í þokkabót hefði það aldrei verið gefið út. Eminem og Rihanna hafa starfað saman áður og áttu eitt vinsælasta lag ársins 2010, Love The Way You Lie.
Tónlist Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira