John Terry og Jamie Redknapp á meðal þeirra sem óska Eiði til hamingju með nýja starfið Anton Ingi Leifsson skrifar 23. desember 2020 07:30 Eiður og John Terry slá á létta strengi fyrir æfingu Chelsea árið 2008. Þeir unnu meðal annars ensku úrvaldeildina saman. Darren Walsh/Getty Eiður Smári Guðjohnsen var í gær ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari. Hamingjuóskum rigndu yfir Eið á Instagram eftir að tilkynnt var um ráðninguna. Eiður Smári verður aðstoðarmaður Arnars Þórs Viðarsson hjá A-landsliðinu, rétt eins og hjá U21 árs liðinu, en samningur þeirra er til næstu tveggja ára. Eiður setti færslu á Instagram síðu sína í gær þar sem hann sagðist tilbúinn í þessa áskorun. Hann væri þakklátur fyrir tækifærið og stoltur. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og hamingjuóskunum rigndi yfir Eið. Fyrrum samherji og fyrirliði hans hjá Chelsea, John Terry, og núverandi aðstoðarþjálfari Aston Villa sendi íslenska framherjanum kveðju. „Gangi þér vel,“ skrifaði Terry og bætti við hjarta. Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Liverpool og Tottenham og nú spekingur hjá Sky Sports, tók í svipaðan streng. „Já vinur [e. Yes mate],“ og bætti einnig við hjarta. Þar má einnig finna kveðjur frá til að mynda Bobby Zamora fyrrum framherja QPR og heimsmetahafanum Jamie Knight. View this post on Instagram A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) KSÍ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Hefði ekki viljað neinn annan í þetta verkefni með mér“ Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ekki hafa getað fengið betri mann með sér í starfið en Eið Smára Guðjohnsen. 22. desember 2020 15:04 FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55 Eiður Smári vill ekki heyra á „Gamla bandið“ minnst Nýju landsliðsþjálfararnir ætla ekki að hreinsa til í íslenska landsliðinu heldur velja bestu leikmennina í landsliðið. 22. desember 2020 14:43 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Sjá meira
Eiður Smári verður aðstoðarmaður Arnars Þórs Viðarsson hjá A-landsliðinu, rétt eins og hjá U21 árs liðinu, en samningur þeirra er til næstu tveggja ára. Eiður setti færslu á Instagram síðu sína í gær þar sem hann sagðist tilbúinn í þessa áskorun. Hann væri þakklátur fyrir tækifærið og stoltur. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og hamingjuóskunum rigndi yfir Eið. Fyrrum samherji og fyrirliði hans hjá Chelsea, John Terry, og núverandi aðstoðarþjálfari Aston Villa sendi íslenska framherjanum kveðju. „Gangi þér vel,“ skrifaði Terry og bætti við hjarta. Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Liverpool og Tottenham og nú spekingur hjá Sky Sports, tók í svipaðan streng. „Já vinur [e. Yes mate],“ og bætti einnig við hjarta. Þar má einnig finna kveðjur frá til að mynda Bobby Zamora fyrrum framherja QPR og heimsmetahafanum Jamie Knight. View this post on Instagram A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen)
KSÍ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Hefði ekki viljað neinn annan í þetta verkefni með mér“ Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ekki hafa getað fengið betri mann með sér í starfið en Eið Smára Guðjohnsen. 22. desember 2020 15:04 FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55 Eiður Smári vill ekki heyra á „Gamla bandið“ minnst Nýju landsliðsþjálfararnir ætla ekki að hreinsa til í íslenska landsliðinu heldur velja bestu leikmennina í landsliðið. 22. desember 2020 14:43 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Sjá meira
„Hefði ekki viljað neinn annan í þetta verkefni með mér“ Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ekki hafa getað fengið betri mann með sér í starfið en Eið Smára Guðjohnsen. 22. desember 2020 15:04
FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55
Eiður Smári vill ekki heyra á „Gamla bandið“ minnst Nýju landsliðsþjálfararnir ætla ekki að hreinsa til í íslenska landsliðinu heldur velja bestu leikmennina í landsliðið. 22. desember 2020 14:43
Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41
Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31
Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37