Drottningin mun flytja jólaávarp sitt seinna í dag og mun hún fara yfir erfiða tíma vegna kórónuveirufaraldursins samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Hún mun einnig sækja árlega guðsþjónustu líkt og önnur ár, en nú í einkakapellu í kastalanum.
Konungshjónin hafa ekki verið ein á jóladag frá því á níunda áratug síðustu aldar, en þau hafa undanfarna mánuði búið í Windsor-kastala með takmörkuðu þjónustuliði vegna kórónuveirufaraldursins. Engar undanþágur eru gerðar vegna kóngafólksins, sem þarf einnig að búa við takmarkanir vegna faraldursins.
Aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar munu einnig halda jólin með sinni allra nánustu fjölskyldu.
Konungsfjölskyldan hefur nýtt samfélagsmiðla til þess að senda frá sér jólakveðjur í ár. Til að mynda þökkuðu hertogahjónin af Camebridge heilbrigðisstarfsfólki fyrir framlag sitt í baráttunni við veiruna og sendu samúðarkveðjur til þeirra sem hafa misst ástvini.
This Christmas our thoughts are with those of you who are spending today alone, those of you who are mourning the loss of a loved one, and those of you on the frontline who are still mustering the energy to put your own lives on hold to look after the rest of us. pic.twitter.com/VvW3rV4fRz
— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) December 25, 2020
‘Twas the night before Christmas…✨
— The Prince of Wales and The Duchess of Cornwall (@ClarenceHouse) December 24, 2020
Wishing you all a peaceful Christmas Eve.
The poem was recorded in support of the Actors’ Benevolent Fund, of which The Prince has been Patron for over 20 years. pic.twitter.com/1QBl22mUXF
🎄 🎶 Wishing all our followers a very Merry Christmas!
— The Royal Family (@RoyalFamily) December 25, 2020
🎥 St George’s Chapel choir sing ‘We wish you a Merry Christmas and a Happy New Year’.
The Chapel, situated in the grounds of Windsor Castle, has a unique Royal history. Find out more: https://t.co/zB4IbaTcbi pic.twitter.com/dYDvfKW4Cx