Bóluefnið kom í lögreglufylgd til Danmerkur: „Til hamingju við öll“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 26. desember 2020 11:37 Dreifing á bóluefni Pfizer er hafin innan Evrópusambandsins. Pfizer Klukkan 05:58 í morgun komu fyrstu skammtarnir af bóluefni gegn covid-19 í hús til dönsku sóttvarnastofnunarinnar Statens Serum Institut (SSI) á Amager í Kaupmannahöfn. Eftir að hafa verið flutt yfir landamærin til Danmerkur í lögreglufylgd verður bóluefninu nú dreift milli landshluta. Stefnt er að því að bólusetning hefjist í fyrramálið klukkan níu. Danskir fjölmiðlar birtu í morgun myndskeið af því þegar flutningabíll í lögreglufylgd ók í hlað í Kaupmannahöfn. „Eftir mánaða bið geta fyrstu Danirnir nú séð fram á að vera bólusettir gegn kórónuveriunni,“ segir í frétt TV 2. „Mér finnst við mega segja til hamingju við öll. Þetta er stór dagur. Við erum mjög spennt og glöð,“ er haft eftir Anne Marie Vangsted, forstjóra Testcenter Danmark, stofnunarinnar sem annast hefur skimun fyrir covid-19 í Danmörku. Fyrsta sendingin til Danmerkur samanstendur af 9750 skömmtum af bóluefni frá Pfizer-BioNtech sem framleitt var í belgíska bænum Puurs. Bóluefnið var flutt með lögreglufylgd alla leiðina frá því komið var yfir landamærin og þar til það var komið inn um hliðið við húsakynni SSI á Amager. Þaðan verður efninu deilt niður til fimm sveitarfélaga. Fyrstu Danirnir til að verða bólusettir verður eldra fólk og þeir sem útsettir eru fyrir veirunni á hjúkrunarheimilum í fimm bæjum Danmerkur þar sem mikið hefur verið um smit. Þá verður útvalið heilbrigðisstarfsfólk meðal hinna fyrstu til að fá bóluefni. „Þetta er virkilega, virkilega yndislegt, að nú getum við fljótlega beitt viðspyrnu gegn kórónuveirunni með því að meðhöndla hana með virkum hætti, með því að búa til ónæmi svo maður verði ekki veikur,“ segir Henrik Ullum, forstjóri SSI. Danmörk Bólusetningar Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Danskir fjölmiðlar birtu í morgun myndskeið af því þegar flutningabíll í lögreglufylgd ók í hlað í Kaupmannahöfn. „Eftir mánaða bið geta fyrstu Danirnir nú séð fram á að vera bólusettir gegn kórónuveriunni,“ segir í frétt TV 2. „Mér finnst við mega segja til hamingju við öll. Þetta er stór dagur. Við erum mjög spennt og glöð,“ er haft eftir Anne Marie Vangsted, forstjóra Testcenter Danmark, stofnunarinnar sem annast hefur skimun fyrir covid-19 í Danmörku. Fyrsta sendingin til Danmerkur samanstendur af 9750 skömmtum af bóluefni frá Pfizer-BioNtech sem framleitt var í belgíska bænum Puurs. Bóluefnið var flutt með lögreglufylgd alla leiðina frá því komið var yfir landamærin og þar til það var komið inn um hliðið við húsakynni SSI á Amager. Þaðan verður efninu deilt niður til fimm sveitarfélaga. Fyrstu Danirnir til að verða bólusettir verður eldra fólk og þeir sem útsettir eru fyrir veirunni á hjúkrunarheimilum í fimm bæjum Danmerkur þar sem mikið hefur verið um smit. Þá verður útvalið heilbrigðisstarfsfólk meðal hinna fyrstu til að fá bóluefni. „Þetta er virkilega, virkilega yndislegt, að nú getum við fljótlega beitt viðspyrnu gegn kórónuveirunni með því að meðhöndla hana með virkum hætti, með því að búa til ónæmi svo maður verði ekki veikur,“ segir Henrik Ullum, forstjóri SSI.
Danmörk Bólusetningar Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira