Sölvi gerði sér upp veikindi svo hann þyrfti ekki að mæta í bikarpartí Anton Ingi Leifsson skrifar 29. desember 2020 07:00 Sölvi Geir fagnar einum af titlum sínum hjá FCK. Andreas Hillergren/EuroFootball/Getty Images Sölvi Geir Ottesen, fyrrum landsliðsmaður og leikmaður Víkinga, var í viðtali við danska vefmiðilinn bold.dk um helgina. Þar sagði hann meðal annars frá því þegar hann laug sig veikan í partí er FCK fagnaði gullmedalíu um árið. Sölvi Geir spilaði sex tímabil í Danmörku, árunum 2008 til 2013. Hann lék með SönderjyskE á árunum 2008 til 2010 áður en hann skipti svo yfir til stórliðsins FCK þar sem hann lék á árunum 2010 til 2013. Bold.dk hefur fengið núverandi og fyrrverandi leikmenn dönsku úrvalsdeildarinnar sem og danska leikmann og þjálfara til þess að svara tíu spurningum. Íslenski varnarmaðurinn svaraði þeim og afraksturinn birtist á bold.dk um helgina. „Ég hef glímt við mikil meiðsli í gegnum tíðina og margir læknar hafa sagt að ég ætti að stoppa með að spila er ég var rúmlega þrítugur,“ sagði Sölvi og hélt áfram. „Einn leikmaður í íslenska landsliðinu var í læknisskoðun í Kaupmannahöfn á dögunum og hitti Morten Boesen sem er læknir hjá danska landsliðinu og FCK,“ en Sölvi var og er í miklum metum hjá stuðningsmönnum FCK. Here s my @FCKobenhavn XI. Only players I ve seen live.GK Jesse Joronen RB Zdenek Pospech CB Solvi Ottesen CB Denis Vavro LB Oscar Wendt RM Christian Bolaños CM Zeca CM Danny Amartey LM Jesper Gronkjær FW Dame N Doye FW Cesar Santin #fcklive https://t.co/Jja1KqYodD— Joe Short (@_jshort) March 21, 2020 „Hann neyddist til þess að sýna fram á að það að ég væri enn að spila því Morten trúði honum ekki. Þegar ég yfirgaf FCK sagði hann að ég ætti bara eitt ár eftir af ferlinum en ég hef náð að spila lengur. Trúið því eða ekki en ég er enn að spila. Næsta tímabil verður þó það síðasta.“ „Tíminn í Danmörku spilaði stóra rullu í mínum ferli og þetta er klárlega einn besti tíminn minn á fótboltaferlinum. Þegar ég horfi til baka á ferilinn hefur þetta verið mismunandi upplifanir í öllum heiminum. Ég hef upplifað mörg lönd og kúltúra en ef það ætti að vera eitthvað annað heima en Ísland, væri það Danmörk. Ég átti nokkur frábær ár þar.“ „FCK er stóra félagið í Danmörku svo ég var mjög ánægður að koma þangað. Ég náði mörgum af draumum mínum hjá FCK. Þá varð ég fyrirliði í íslenska landsliðinu, spilaði í Evrópudeildinni og í Meistaradeildinni. Markið gegn Rosenborg, sem tryggði FCK í Meistaradeildina, er stærsta augnablikið á mínum ferli. Þetta var svo mikilvægt bæði sögu- og fjárhagslega fyrir FCK og þetta var mikil upplifun.“ Ein spurningin var sú hverju hann sæi mest eftir á tíma sínum hjá FCK. Varnarmaðurinn öflugi var ekki lengi að finna fram sitt svar við þeirri spurningu. „Það sem ég sé mest eftir var þegar ég mætti ekki er FCK fékk gullið eftir að hafa unnið deildina. Ég sagði að ég væri veikur því mér fannst ég ekki hafa verið hluti af þessu og að þeir vildu losna við mig. Þess vegna spurði ég sjálfan mig hvað ég ætti að vera fagna þessu og gera þarna.“ 10 hurtige: Løj sig syg før guldfest i Parken https://t.co/Uk7wOMlIlz #fck #sønderjyske #sldk— bold.dk (@bolddk) December 27, 2020 „Ég hefði átt að einbeita mér að FCK vann gull en ég einbeitti mér of mikið að sjálfum sér. Mér fannst þeir hafa svikið mig og það er mikið í gangi í höfðinu á leikmanni sem er á sínu síðasta ári af samningi sínum. Maður vill svo mikið svo maður geti tekið næsta skref á ferlinum en ég sat meira á bekknum.“ „Ég hefði óskað þess að ég hefði verið aðeins meira fullorðinn og hefði bara samþykkt þetta, farið þangað og notið augnabliksins með liðinu en ég gat það ekki. Planið var að allir myndu hittast í Parken þar sem átti að vera partí en ég hringdi og sagði að ég væri veikur, þrátt fyrir að ég var það ekki.“ „Í dag hefði ég óskað þess að ég hefði gert þetta öðruvísi en þetta gerði ég. Venjulega sé ég ekki eftir neinu en ef ég gæti farið aftur í tímann myndi ég breyta þessu,“ sagði Sölvi. Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sjá meira
Sölvi Geir spilaði sex tímabil í Danmörku, árunum 2008 til 2013. Hann lék með SönderjyskE á árunum 2008 til 2010 áður en hann skipti svo yfir til stórliðsins FCK þar sem hann lék á árunum 2010 til 2013. Bold.dk hefur fengið núverandi og fyrrverandi leikmenn dönsku úrvalsdeildarinnar sem og danska leikmann og þjálfara til þess að svara tíu spurningum. Íslenski varnarmaðurinn svaraði þeim og afraksturinn birtist á bold.dk um helgina. „Ég hef glímt við mikil meiðsli í gegnum tíðina og margir læknar hafa sagt að ég ætti að stoppa með að spila er ég var rúmlega þrítugur,“ sagði Sölvi og hélt áfram. „Einn leikmaður í íslenska landsliðinu var í læknisskoðun í Kaupmannahöfn á dögunum og hitti Morten Boesen sem er læknir hjá danska landsliðinu og FCK,“ en Sölvi var og er í miklum metum hjá stuðningsmönnum FCK. Here s my @FCKobenhavn XI. Only players I ve seen live.GK Jesse Joronen RB Zdenek Pospech CB Solvi Ottesen CB Denis Vavro LB Oscar Wendt RM Christian Bolaños CM Zeca CM Danny Amartey LM Jesper Gronkjær FW Dame N Doye FW Cesar Santin #fcklive https://t.co/Jja1KqYodD— Joe Short (@_jshort) March 21, 2020 „Hann neyddist til þess að sýna fram á að það að ég væri enn að spila því Morten trúði honum ekki. Þegar ég yfirgaf FCK sagði hann að ég ætti bara eitt ár eftir af ferlinum en ég hef náð að spila lengur. Trúið því eða ekki en ég er enn að spila. Næsta tímabil verður þó það síðasta.“ „Tíminn í Danmörku spilaði stóra rullu í mínum ferli og þetta er klárlega einn besti tíminn minn á fótboltaferlinum. Þegar ég horfi til baka á ferilinn hefur þetta verið mismunandi upplifanir í öllum heiminum. Ég hef upplifað mörg lönd og kúltúra en ef það ætti að vera eitthvað annað heima en Ísland, væri það Danmörk. Ég átti nokkur frábær ár þar.“ „FCK er stóra félagið í Danmörku svo ég var mjög ánægður að koma þangað. Ég náði mörgum af draumum mínum hjá FCK. Þá varð ég fyrirliði í íslenska landsliðinu, spilaði í Evrópudeildinni og í Meistaradeildinni. Markið gegn Rosenborg, sem tryggði FCK í Meistaradeildina, er stærsta augnablikið á mínum ferli. Þetta var svo mikilvægt bæði sögu- og fjárhagslega fyrir FCK og þetta var mikil upplifun.“ Ein spurningin var sú hverju hann sæi mest eftir á tíma sínum hjá FCK. Varnarmaðurinn öflugi var ekki lengi að finna fram sitt svar við þeirri spurningu. „Það sem ég sé mest eftir var þegar ég mætti ekki er FCK fékk gullið eftir að hafa unnið deildina. Ég sagði að ég væri veikur því mér fannst ég ekki hafa verið hluti af þessu og að þeir vildu losna við mig. Þess vegna spurði ég sjálfan mig hvað ég ætti að vera fagna þessu og gera þarna.“ 10 hurtige: Løj sig syg før guldfest i Parken https://t.co/Uk7wOMlIlz #fck #sønderjyske #sldk— bold.dk (@bolddk) December 27, 2020 „Ég hefði átt að einbeita mér að FCK vann gull en ég einbeitti mér of mikið að sjálfum sér. Mér fannst þeir hafa svikið mig og það er mikið í gangi í höfðinu á leikmanni sem er á sínu síðasta ári af samningi sínum. Maður vill svo mikið svo maður geti tekið næsta skref á ferlinum en ég sat meira á bekknum.“ „Ég hefði óskað þess að ég hefði verið aðeins meira fullorðinn og hefði bara samþykkt þetta, farið þangað og notið augnabliksins með liðinu en ég gat það ekki. Planið var að allir myndu hittast í Parken þar sem átti að vera partí en ég hringdi og sagði að ég væri veikur, þrátt fyrir að ég var það ekki.“ „Í dag hefði ég óskað þess að ég hefði gert þetta öðruvísi en þetta gerði ég. Venjulega sé ég ekki eftir neinu en ef ég gæti farið aftur í tímann myndi ég breyta þessu,“ sagði Sölvi.
Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sjá meira