Ronaldo gaf Lewandowski verðlaunin sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 09:00 Cristiano Ronaldo á ferðinni í leik með Juventus. Getty/Nicolò Campo Cristiano Ronaldo var valinn leikmaður aldarinnar á Globe Soccer verðlaunahátíðinni í Dúbaí í gærkvöldi en Portúgalinn fékk líka önnur verðlaun sem hann ákvað að gefa frá sér. Cristiano Ronaldo hafði betur í baráttunni við Lionel Messi þegar kosið var um hver væri besti fótboltamaður áratugarins 2001 til 2020. Ronaldo og Messi hafa barist um einstaklingsverðlaunin nær allan þennan tíma. Ronaldo var auðvitað mjög sáttur við að fá þau verðlaun en það voru önnur verðlaun sem hann átti að fá líka en taldi sig ekki eiga skilið. Ronaldo and his agent Jorge Mendes believed it was 'unfair' that he had won, so they gave the award to Lewandowski An incredible gesture from the GOAT https://t.co/QFPVWxv3GR— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 27, 2020 Ronaldo var líka kosinn besti leikmaður ársins 2020 en ákvað að gefa þau Pólverjanum Robert Lewandowski. Ítalska blaðið Tuttosport slær þessu upp. Ronaldo og umboðsmaður hans, Jorge Mendes, töldu að Lewandowski ætti þau frekar skilið en aðeins vinsældir Cristiano Ronaldo hafi skilað honum efsta sætinu í kosningunni. Lewandowski var á dögunum kosinn besti leikmaður ársins hjá FIFA. Hann hjálpaði Bayern München að vinna þrennuna tímabilið 2019-20 og skoraði alls 55 mörk í öllum keppnum fyrir Bayern á árinu 2020. #GlobeSoccerAwards, non solo #CristianoRonaldo: tutti i premiati https://t.co/76ocnMkh7Q— Tuttosport (@tuttosport) December 27, 2020 „Ég hef spilað marga leiki og skorað mörg mörk á tuttugu árum mínum í atvinnumennsku. Ég vissi ekki að ég ætti eftir að slá eitt met í viðbót. Það er ánægjulegt að heyra um met. Ég hef afrekað þetta allt saman en aðeins af því að ég hafði góða liðsfélaga og var hluti af góðum liðum,“ sagði Ronaldo sem fagnaði þessum flottu verðlaunum. „Þetta er stórkostlegt afrek og hvetur mig til að halda áfram. Það er mikill heiður að vera kosinn sá besti. Ég vona að þetta ástand í heiminum heyri sögunni á næsta ári svo við getum farið að njóta lífsins á ný. Ég vonast líka til að spila áfram í nokkur ár í viðbót,“ sagði Ronaldo. Meistaradeild Evrópu Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Cristiano Ronaldo hafði betur í baráttunni við Lionel Messi þegar kosið var um hver væri besti fótboltamaður áratugarins 2001 til 2020. Ronaldo og Messi hafa barist um einstaklingsverðlaunin nær allan þennan tíma. Ronaldo var auðvitað mjög sáttur við að fá þau verðlaun en það voru önnur verðlaun sem hann átti að fá líka en taldi sig ekki eiga skilið. Ronaldo and his agent Jorge Mendes believed it was 'unfair' that he had won, so they gave the award to Lewandowski An incredible gesture from the GOAT https://t.co/QFPVWxv3GR— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 27, 2020 Ronaldo var líka kosinn besti leikmaður ársins 2020 en ákvað að gefa þau Pólverjanum Robert Lewandowski. Ítalska blaðið Tuttosport slær þessu upp. Ronaldo og umboðsmaður hans, Jorge Mendes, töldu að Lewandowski ætti þau frekar skilið en aðeins vinsældir Cristiano Ronaldo hafi skilað honum efsta sætinu í kosningunni. Lewandowski var á dögunum kosinn besti leikmaður ársins hjá FIFA. Hann hjálpaði Bayern München að vinna þrennuna tímabilið 2019-20 og skoraði alls 55 mörk í öllum keppnum fyrir Bayern á árinu 2020. #GlobeSoccerAwards, non solo #CristianoRonaldo: tutti i premiati https://t.co/76ocnMkh7Q— Tuttosport (@tuttosport) December 27, 2020 „Ég hef spilað marga leiki og skorað mörg mörk á tuttugu árum mínum í atvinnumennsku. Ég vissi ekki að ég ætti eftir að slá eitt met í viðbót. Það er ánægjulegt að heyra um met. Ég hef afrekað þetta allt saman en aðeins af því að ég hafði góða liðsfélaga og var hluti af góðum liðum,“ sagði Ronaldo sem fagnaði þessum flottu verðlaunum. „Þetta er stórkostlegt afrek og hvetur mig til að halda áfram. Það er mikill heiður að vera kosinn sá besti. Ég vona að þetta ástand í heiminum heyri sögunni á næsta ári svo við getum farið að njóta lífsins á ný. Ég vonast líka til að spila áfram í nokkur ár í viðbót,“ sagði Ronaldo.
Meistaradeild Evrópu Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira