John Snorri þráir kóka-kóla á K2 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. desember 2020 13:43 John Snorri Sigurjónsson reynir nú að klífa K2 ásamt liðsfélögum sínum, feðgunum Muhammad Ali Sadpara og Sajid Ali. John Snorri Sigurjónsson John Snorri Sigurjónsson og liðsfélagar hans á K2 eru komnir í búðir 2 á fjallinu. Hann segir að ferðalagi úr búðum 1 í 2 hafi verið erfitt. Þeim líði vel en þeir þrái að fá sér sopa af kóka-kóla. Í uppfærslu á Facebook-síðu John Snorra segir að í dag hafi John Snorra og félagar hans tveir, feðgarnir Muhammad Ali Sadpara og Sajid Ali, komist í búðir 2, sem eru í um 6.600 metra hæð yfir sjávarmáli. „Það var erfitt að klifra frá búðum 1 upp í búðir 2,“ skrifar John Snorri á Facebook, þar sem hann bætir við að erfitt hafi verið að festa broddana í ísnun á leiðinni upp. Me, Ali and Sajid have just arrived to camp 2 and it is -30 C. We plan to stay here over night. It was difficult to...Posted by John Snorri on Þriðjudagur, 29. desember 2020 Þá hafi talsvert verið um grjóthrun og því hafi þremenningarnir þurft að halda hundrað prósent einbeitingu á uppleið. Auk þess hafi broddarnir á vinstri fæti Johns Snorra losnað, en þeim hafi tekist að redda því. „Okkur líður vel en við þráum að fá okkur kóka-kóla,“ skrifar John Snorri. Tveir aðrir hópar mættir í búðir 2 Eins og Vísir greindi frá á dögunum er John Snorri alls ekki sá eini sem er að reyna að vera sá fyrsti til þess að klífa K2, næsthæsta fjall heims, að vetrarlagi. Þrír aðrir hópar hafa sett stefnuna á toppinn þetta vetrartímabilið, þar á meðal fjölmennur hópur á vegum Seven Summit. Vel er fylgst með fjallagörpunum af áhugamönnum um fjallamennsku og á fjallamennskublogginu Alarnette er staðan reglulega tekin á því hvernig gengur. Þar kemur fram að auk John Snorra séu Nirmal Purja og teymi hans og Mingma Gyalje og teymi hans komnir á fjallið. Þar segir einnig að Mingma hafi komist í búðir 2 í gær og að Nirmal hafi ætlað sér að komast á sama stað í gær. Reiknað er með að fjölmennur hópur Seven Summit komist í grunnbúðirnar í tæplega fimm þúsund metra hæð í dag. Í færslunni á vef Alarnette segir einnig að útlit sé fyrir gott veður á fjallinu til 5. janúar næstkomandi. Því sé viðbúið að hóparnir muni reyna að vinna eins mikla undirbúningsvinnu og hægt er þangað til. Fylgjast má með gengi John Snorra hér. Fjallamennska Íslendingar erlendis John Snorri á K2 Tengdar fréttir John Snorri alls ekki sá eini sem er að reyna sigra K2 Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson er ekki sá eini sem freistar þess að verða sá fyrsti sem kemst á topp K2-fjallsins að vetri til. Þrír aðrir hópar eru með ferðir í undirbúningi á næstu vikum og dögum, þar á meðal maðurinn sem John Snorri gagnrýndi eftir að hætta þurfti við síðustu atlögu hans að toppi fjallsins. 17. desember 2020 09:01 Snælduvitlaust veður í grunnbúðunum hjá John Snorra „Veðrið var klikkað í nótt og sum tjöldin þar á meðal eldhústjaldið sprungu,“ segir John Snorri Sigurjónsson fjallgöngukappi. Hópur hans kom í grunnbúðir í gær og bar sig vel. Veðrið í nótt fór hins vegar illa með nýuppsettar búðir. 6. desember 2020 22:53 Lofar konunni sinni að koma heim Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson segist hafa gefið eiginkonu sinni loforð um að koma heim úr svaðilför sinni. Hann ætlar að taka ákvarðanir sínar í klifrinu út frá því. Það drífur hann áfram að sjá íslenska fánann á toppi K2. 23. nóvember 2020 11:27 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Í uppfærslu á Facebook-síðu John Snorra segir að í dag hafi John Snorra og félagar hans tveir, feðgarnir Muhammad Ali Sadpara og Sajid Ali, komist í búðir 2, sem eru í um 6.600 metra hæð yfir sjávarmáli. „Það var erfitt að klifra frá búðum 1 upp í búðir 2,“ skrifar John Snorri á Facebook, þar sem hann bætir við að erfitt hafi verið að festa broddana í ísnun á leiðinni upp. Me, Ali and Sajid have just arrived to camp 2 and it is -30 C. We plan to stay here over night. It was difficult to...Posted by John Snorri on Þriðjudagur, 29. desember 2020 Þá hafi talsvert verið um grjóthrun og því hafi þremenningarnir þurft að halda hundrað prósent einbeitingu á uppleið. Auk þess hafi broddarnir á vinstri fæti Johns Snorra losnað, en þeim hafi tekist að redda því. „Okkur líður vel en við þráum að fá okkur kóka-kóla,“ skrifar John Snorri. Tveir aðrir hópar mættir í búðir 2 Eins og Vísir greindi frá á dögunum er John Snorri alls ekki sá eini sem er að reyna að vera sá fyrsti til þess að klífa K2, næsthæsta fjall heims, að vetrarlagi. Þrír aðrir hópar hafa sett stefnuna á toppinn þetta vetrartímabilið, þar á meðal fjölmennur hópur á vegum Seven Summit. Vel er fylgst með fjallagörpunum af áhugamönnum um fjallamennsku og á fjallamennskublogginu Alarnette er staðan reglulega tekin á því hvernig gengur. Þar kemur fram að auk John Snorra séu Nirmal Purja og teymi hans og Mingma Gyalje og teymi hans komnir á fjallið. Þar segir einnig að Mingma hafi komist í búðir 2 í gær og að Nirmal hafi ætlað sér að komast á sama stað í gær. Reiknað er með að fjölmennur hópur Seven Summit komist í grunnbúðirnar í tæplega fimm þúsund metra hæð í dag. Í færslunni á vef Alarnette segir einnig að útlit sé fyrir gott veður á fjallinu til 5. janúar næstkomandi. Því sé viðbúið að hóparnir muni reyna að vinna eins mikla undirbúningsvinnu og hægt er þangað til. Fylgjast má með gengi John Snorra hér.
Fjallamennska Íslendingar erlendis John Snorri á K2 Tengdar fréttir John Snorri alls ekki sá eini sem er að reyna sigra K2 Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson er ekki sá eini sem freistar þess að verða sá fyrsti sem kemst á topp K2-fjallsins að vetri til. Þrír aðrir hópar eru með ferðir í undirbúningi á næstu vikum og dögum, þar á meðal maðurinn sem John Snorri gagnrýndi eftir að hætta þurfti við síðustu atlögu hans að toppi fjallsins. 17. desember 2020 09:01 Snælduvitlaust veður í grunnbúðunum hjá John Snorra „Veðrið var klikkað í nótt og sum tjöldin þar á meðal eldhústjaldið sprungu,“ segir John Snorri Sigurjónsson fjallgöngukappi. Hópur hans kom í grunnbúðir í gær og bar sig vel. Veðrið í nótt fór hins vegar illa með nýuppsettar búðir. 6. desember 2020 22:53 Lofar konunni sinni að koma heim Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson segist hafa gefið eiginkonu sinni loforð um að koma heim úr svaðilför sinni. Hann ætlar að taka ákvarðanir sínar í klifrinu út frá því. Það drífur hann áfram að sjá íslenska fánann á toppi K2. 23. nóvember 2020 11:27 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
John Snorri alls ekki sá eini sem er að reyna sigra K2 Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson er ekki sá eini sem freistar þess að verða sá fyrsti sem kemst á topp K2-fjallsins að vetri til. Þrír aðrir hópar eru með ferðir í undirbúningi á næstu vikum og dögum, þar á meðal maðurinn sem John Snorri gagnrýndi eftir að hætta þurfti við síðustu atlögu hans að toppi fjallsins. 17. desember 2020 09:01
Snælduvitlaust veður í grunnbúðunum hjá John Snorra „Veðrið var klikkað í nótt og sum tjöldin þar á meðal eldhústjaldið sprungu,“ segir John Snorri Sigurjónsson fjallgöngukappi. Hópur hans kom í grunnbúðir í gær og bar sig vel. Veðrið í nótt fór hins vegar illa með nýuppsettar búðir. 6. desember 2020 22:53
Lofar konunni sinni að koma heim Fjallgöngugarpurinn John Snorri Sigurjónsson segist hafa gefið eiginkonu sinni loforð um að koma heim úr svaðilför sinni. Hann ætlar að taka ákvarðanir sínar í klifrinu út frá því. Það drífur hann áfram að sjá íslenska fánann á toppi K2. 23. nóvember 2020 11:27