Þátttaka almennings á markaði aldrei verið meiri Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. desember 2020 19:00 Magnús Harðarson telur að viðskipti muni halda áfram að aukast. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Heildarfjöldi viðskipta í Kauphöll í desember var sá mesti á hlutabréfamarkaði frá fjármálahruni og viðskipti með bréf Icelandair hafa aldrei verið fleiri. Forstjóri Kauphallarinnar telur að þetta megi rekja til aukins áhuga almennings á hlutabréfaviðskiptum. Þrátt fyrir svartsýnar spár um möguleg áhrif kórónuveirunnar á markaði hafa viðskiptin sjaldan verið meiri. Þannig var heildarfjöldi viðskipta í desember sá mesti á hlutabréfamarkaði eftir fjármálahrunið 2008 og viðskiptum fjölgaði um sextíu prósent á milli ára. Heildarfjárhæð viðskiptanna var þó sú sama sem rakið er aukinnar þátttöku einstaklinga. „Ég held að sá atburður á árinu sem skiptir hvað mestu máli hafi verið útboð Icelandair Group í september og þar flykktust einstaklingar inn og það held ég að hafi verið svona ákveðin kveikja að aukinni þátttöku almennings,” segir Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallar Íslands. Fjöldi viðskipta með hlutabréf Icelandair Group í desember er sá mesti með eitt félag í einum mánuði frá upphafi. Þannig voru heildarviðskipti í desember 9.530 talsins, þar af tengdust 4.974 þeirra Icelandair. „Við höfum ekki séð svona mikil viðskipti, í fjölda talið, með einstakt félag eins og Icelandair eins og í desember. Þetta er metmánuður í fjölda viðskipta með nokkurt hlutabréf fyrr og síðar.“ Mikill áhugi var á hlutafjárútboði Icelandair. Vísir/Vilhelm Sögulega lágir stýrivextir sé stór ástæða þessarar þróunar og að markmið um hækkun frítekjumarks og útvíkkun yfir arðstekjur og söluhagnað hlutabréfa í skráðum félögum muni styðja við áframhaldandi þátttöku almennings. „Þetta hefur verið í lægra móti á Íslandi en er að aukast hröðum skrefum á haustmánuuðm. Það væri ekki óeðlilegt ef þátttaka hér væri tvöfalt til þrefalt meiri ef maður lítur til nágrannalandanna; Norðurlandanna, Bretlands og Bandaríkjanna,” segir Magnús. Þátttaka almennings skili atvinnulífinu tækifærum, og þá ekki síst í nýsköpun. „Ég tel reyndar að þetta við séum að sjá forsmekkinn af því sem verða skal,” segir hann og bætir við að traust hafi aukist. „Svo held ég að okkur hafi tekist auka traust á markaðnum. Það hefur tekist smám saman frá þessum árum sem nú eru liðin frá fjármálahruninu.” Markaðir Tengdar fréttir Forstjóri Icelandair segir óraunhæft að vera með tvö íslensk flugfélög Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir það fullreynt að reka tvö íslensk flugfélög sem séu með tengimiðstöð á Keflavíkurflugvelli. Það hafi fyrst verið reynt með Iceland Express og svo WOW air. 30. desember 2020 06:54 Bréf í Icelandair hækkað um rúmlega þriðjung frá útboði Verð á hlutabréfum í Icelandair hækkuðu í dag, þriðja daginn í röð, og er það nú um 37% hærra en í hlutafjárútboði sem var haldið fyrr í haust. Hækkunin kemur í kjölfar frétta af því að bóluefni gegn nýju afbrigði kórónuveiru sem lyfjarisinn Pfizer er með í þróun virðist ætla að gefa góða raun. 11. nóvember 2020 17:52 Stjórn Icelandair hafnaði sjö milljarða króna tilboði Stjórn Icelandair hafnaði tilboði sem nam sjö milljörðum króna í hlutafjárútboði félagsins sem kláraðist í gær. 18. september 2020 09:33 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Sjá meira
Þrátt fyrir svartsýnar spár um möguleg áhrif kórónuveirunnar á markaði hafa viðskiptin sjaldan verið meiri. Þannig var heildarfjöldi viðskipta í desember sá mesti á hlutabréfamarkaði eftir fjármálahrunið 2008 og viðskiptum fjölgaði um sextíu prósent á milli ára. Heildarfjárhæð viðskiptanna var þó sú sama sem rakið er aukinnar þátttöku einstaklinga. „Ég held að sá atburður á árinu sem skiptir hvað mestu máli hafi verið útboð Icelandair Group í september og þar flykktust einstaklingar inn og það held ég að hafi verið svona ákveðin kveikja að aukinni þátttöku almennings,” segir Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallar Íslands. Fjöldi viðskipta með hlutabréf Icelandair Group í desember er sá mesti með eitt félag í einum mánuði frá upphafi. Þannig voru heildarviðskipti í desember 9.530 talsins, þar af tengdust 4.974 þeirra Icelandair. „Við höfum ekki séð svona mikil viðskipti, í fjölda talið, með einstakt félag eins og Icelandair eins og í desember. Þetta er metmánuður í fjölda viðskipta með nokkurt hlutabréf fyrr og síðar.“ Mikill áhugi var á hlutafjárútboði Icelandair. Vísir/Vilhelm Sögulega lágir stýrivextir sé stór ástæða þessarar þróunar og að markmið um hækkun frítekjumarks og útvíkkun yfir arðstekjur og söluhagnað hlutabréfa í skráðum félögum muni styðja við áframhaldandi þátttöku almennings. „Þetta hefur verið í lægra móti á Íslandi en er að aukast hröðum skrefum á haustmánuuðm. Það væri ekki óeðlilegt ef þátttaka hér væri tvöfalt til þrefalt meiri ef maður lítur til nágrannalandanna; Norðurlandanna, Bretlands og Bandaríkjanna,” segir Magnús. Þátttaka almennings skili atvinnulífinu tækifærum, og þá ekki síst í nýsköpun. „Ég tel reyndar að þetta við séum að sjá forsmekkinn af því sem verða skal,” segir hann og bætir við að traust hafi aukist. „Svo held ég að okkur hafi tekist auka traust á markaðnum. Það hefur tekist smám saman frá þessum árum sem nú eru liðin frá fjármálahruninu.”
Markaðir Tengdar fréttir Forstjóri Icelandair segir óraunhæft að vera með tvö íslensk flugfélög Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir það fullreynt að reka tvö íslensk flugfélög sem séu með tengimiðstöð á Keflavíkurflugvelli. Það hafi fyrst verið reynt með Iceland Express og svo WOW air. 30. desember 2020 06:54 Bréf í Icelandair hækkað um rúmlega þriðjung frá útboði Verð á hlutabréfum í Icelandair hækkuðu í dag, þriðja daginn í röð, og er það nú um 37% hærra en í hlutafjárútboði sem var haldið fyrr í haust. Hækkunin kemur í kjölfar frétta af því að bóluefni gegn nýju afbrigði kórónuveiru sem lyfjarisinn Pfizer er með í þróun virðist ætla að gefa góða raun. 11. nóvember 2020 17:52 Stjórn Icelandair hafnaði sjö milljarða króna tilboði Stjórn Icelandair hafnaði tilboði sem nam sjö milljörðum króna í hlutafjárútboði félagsins sem kláraðist í gær. 18. september 2020 09:33 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Samkaup segja upp tuttugu og tveimur Vonast til að hefja slátrun árið 2028 Öryggismyndavélar á grenndarstöðvum eigi að sporna við sóðaskap Vilja lækka fasteignaskatta um tvo milljarða: „Við eigum fyrir þessu“ Á von á fleiri fyrirtækjum í hópmálssókn gegn Booking.com Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Sjá meira
Forstjóri Icelandair segir óraunhæft að vera með tvö íslensk flugfélög Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir það fullreynt að reka tvö íslensk flugfélög sem séu með tengimiðstöð á Keflavíkurflugvelli. Það hafi fyrst verið reynt með Iceland Express og svo WOW air. 30. desember 2020 06:54
Bréf í Icelandair hækkað um rúmlega þriðjung frá útboði Verð á hlutabréfum í Icelandair hækkuðu í dag, þriðja daginn í röð, og er það nú um 37% hærra en í hlutafjárútboði sem var haldið fyrr í haust. Hækkunin kemur í kjölfar frétta af því að bóluefni gegn nýju afbrigði kórónuveiru sem lyfjarisinn Pfizer er með í þróun virðist ætla að gefa góða raun. 11. nóvember 2020 17:52
Stjórn Icelandair hafnaði sjö milljarða króna tilboði Stjórn Icelandair hafnaði tilboði sem nam sjö milljörðum króna í hlutafjárútboði félagsins sem kláraðist í gær. 18. september 2020 09:33