Svifryksmengun gæti kallað á heimsókn á bráðamóttöku Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 31. desember 2020 17:00 Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi segir nýársnótt jafnan hafa verið annasama. Vísir/Egill Yfirlæknir á bráðamóttöku hefur áhyggjur af því að fólk gæti þurft að leita á bráðamóttöku í nótt vegna mikillar svifryksmengunar. Nýársnótt er jafnan annasöm á bráðamóttöku Landspítalans en um þrjátíu manns standa vaktina þar í nótt. „Fólk er bæði að leita til okkar vegna flugeldaslysa og líka vegna almennra afleiðinga skemmtana. Það er töluvert um komur í tengslum við ölvun á nýársnótt. Flugeldaslysin hafa verið tíu til tuttugu á ári undanfarin ár. Þar af hafa verið eitt til tvö alvarleg slys. Mest eru þetta einfaldir brunar á fingrum og höndum en það eru því miður enn þá alvarleg slys. Augnslys og slys sem krefjast innlagna og aðgerða,“ segir Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Búist er við talsverðri svifryksmengun á höfuðborgarsvæðinu ef veðurspár ganga eftir og hefur þeim sem eru viðkvæmir fyrir verið ráðlagt að halda sig sem mest innandyra. „Við sáum það sérstaklega fyrir þremur árum síðan þegar það var mjög stillt og gott veður á gamlárskvöld að það komu til okkar í kringum tólf einstaklingar yfir nóttina með mæði og versnun á öndunarfæraeinkennum sem að við teljum að megi rekja, að minnsta kosti að hluta til, til svifryks. Þannig að við höfum áhyggjur af því ef það verður mjög stillt veður í kvöld að það verði einstaklingar sem þurfa að leita til okkar út af þessu,“ segir Jón Magnús. Flugeldar Landspítalinn Áramót Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hitahvörf gætu myndað pottlok yfir Reykjavík á gamlárskvöld Búist er við talsverðri mengun á höfuðborgarsvæðinu ef veðurspár ganga eftir. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, ráðleggur þeim sem eru viðkvæmir fyrir að halda sig sem mest innandyra þar sem kjöraðstæður fyrir mengun gætu skapast. 30. desember 2020 22:20 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Nýársnótt er jafnan annasöm á bráðamóttöku Landspítalans en um þrjátíu manns standa vaktina þar í nótt. „Fólk er bæði að leita til okkar vegna flugeldaslysa og líka vegna almennra afleiðinga skemmtana. Það er töluvert um komur í tengslum við ölvun á nýársnótt. Flugeldaslysin hafa verið tíu til tuttugu á ári undanfarin ár. Þar af hafa verið eitt til tvö alvarleg slys. Mest eru þetta einfaldir brunar á fingrum og höndum en það eru því miður enn þá alvarleg slys. Augnslys og slys sem krefjast innlagna og aðgerða,“ segir Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Búist er við talsverðri svifryksmengun á höfuðborgarsvæðinu ef veðurspár ganga eftir og hefur þeim sem eru viðkvæmir fyrir verið ráðlagt að halda sig sem mest innandyra. „Við sáum það sérstaklega fyrir þremur árum síðan þegar það var mjög stillt og gott veður á gamlárskvöld að það komu til okkar í kringum tólf einstaklingar yfir nóttina með mæði og versnun á öndunarfæraeinkennum sem að við teljum að megi rekja, að minnsta kosti að hluta til, til svifryks. Þannig að við höfum áhyggjur af því ef það verður mjög stillt veður í kvöld að það verði einstaklingar sem þurfa að leita til okkar út af þessu,“ segir Jón Magnús.
Flugeldar Landspítalinn Áramót Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hitahvörf gætu myndað pottlok yfir Reykjavík á gamlárskvöld Búist er við talsverðri mengun á höfuðborgarsvæðinu ef veðurspár ganga eftir. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, ráðleggur þeim sem eru viðkvæmir fyrir að halda sig sem mest innandyra þar sem kjöraðstæður fyrir mengun gætu skapast. 30. desember 2020 22:20 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Erlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Hitahvörf gætu myndað pottlok yfir Reykjavík á gamlárskvöld Búist er við talsverðri mengun á höfuðborgarsvæðinu ef veðurspár ganga eftir. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, ráðleggur þeim sem eru viðkvæmir fyrir að halda sig sem mest innandyra þar sem kjöraðstæður fyrir mengun gætu skapast. 30. desember 2020 22:20
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent