Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 13:15 Tom Brady hefur spilað sinn síðasta leik fyrir New England Patriots. vísir/getty Tom Brady tilkynnti það með tveimur færslum á Instagram í dag að hann sé á förum frá New England Patriots, liðinu sem hann hefur spilað með allan sinn NFL-feril. Tom Brady hefur ýjað að þessu eftir að NFL-tímabilinu lauk en það voru samt fáir sem sáu hann samt taka þetta risa skref á þessari stundu á hans ferli. Tom Brady verður 43 ára gamall í ágúst og hann hefur spilað allan sinn feril með New England Patriots eða frá árinu 2000. Breaking: Tom Brady announces that he will leave the Patriots and that his "football journey will take place elsewhere" pic.twitter.com/D0KuojDdlW— Sports Illustrated (@SInow) March 17, 2020 Tom Brady kvaddi alla hjá New England Patriots með tveimur færslum á Instagram í dag og þakkaði fyrir tímann hjá félaginu. Tom Brady varð sex sinnum NFL-meistari með New England Patriots en sá síðasti vannst í ársbyrjun 2019. Enginn NFL-leikmaður hefur unnið titilinn oftar. Brady hefur verið orðaður við mörg félög í NFL-deildinni enda vilja margir fá þennan frábæra leikmann til síns. Mestar líkur í dag eru á því að hann semji við lið Tampa Bay Buccaneers sem frá Flórída skaganum. Hér fyrir neðan má sjá færslurnar þar sem Tom Brady kveður New England Patriots. View this post on Instagram FOREVER A PATRIOT A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Mar 17, 2020 at 5:43am PDT View this post on Instagram LOVE YOU PATS NATION A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Mar 17, 2020 at 5:45am PDT NFL Bandaríkin Tengdar fréttir Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Tom Brady tilkynnti það með tveimur færslum á Instagram í dag að hann sé á förum frá New England Patriots, liðinu sem hann hefur spilað með allan sinn NFL-feril. Tom Brady hefur ýjað að þessu eftir að NFL-tímabilinu lauk en það voru samt fáir sem sáu hann samt taka þetta risa skref á þessari stundu á hans ferli. Tom Brady verður 43 ára gamall í ágúst og hann hefur spilað allan sinn feril með New England Patriots eða frá árinu 2000. Breaking: Tom Brady announces that he will leave the Patriots and that his "football journey will take place elsewhere" pic.twitter.com/D0KuojDdlW— Sports Illustrated (@SInow) March 17, 2020 Tom Brady kvaddi alla hjá New England Patriots með tveimur færslum á Instagram í dag og þakkaði fyrir tímann hjá félaginu. Tom Brady varð sex sinnum NFL-meistari með New England Patriots en sá síðasti vannst í ársbyrjun 2019. Enginn NFL-leikmaður hefur unnið titilinn oftar. Brady hefur verið orðaður við mörg félög í NFL-deildinni enda vilja margir fá þennan frábæra leikmann til síns. Mestar líkur í dag eru á því að hann semji við lið Tampa Bay Buccaneers sem frá Flórída skaganum. Hér fyrir neðan má sjá færslurnar þar sem Tom Brady kveður New England Patriots. View this post on Instagram FOREVER A PATRIOT A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Mar 17, 2020 at 5:43am PDT View this post on Instagram LOVE YOU PATS NATION A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Mar 17, 2020 at 5:45am PDT
NFL Bandaríkin Tengdar fréttir Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30
Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45