Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. mars 2020 15:00 Sarri í smók. vísir/getty Ítalíumeistarar Juventus passa sérstaklega vel upp á knattspyrnustjóra sinn, Maurizio Sarri, á tímum kórónuveirunnar. Tveir leikmenn Juventus, Blaise Matuidi og Daniele Rugani, hafa greinst með kórónuveiruna og yfir 120 manns sem starfa hjá félaginu eru komnir í sóttkví. Juventus fylgist náið með Sarri sem er í miklum áhættuhópi. Hinn 61 árs Sarri reykir allt að 60 sígarettur á dag og fékk lungnabólgu síðasta haust. Sarri hefur farið í tvö próf vegna kórónuveirunnar sem hafa bæði verið neikvæð. Juventus tekur hins vegar enga áhættu með stjórann sinn og fylgist vel með heilsu hans. Í Tuttosport kemur fram að Sarri vinni eins og hann geti í sóttkvínni en sakni þess að vera ekki á æfingasvæðinu. Hann er þó ekki einmana í sóttkvíni. Vinur hans og hundurinn Ciro eru með honum og þá hefur Sarri verið í sambandi við Pep Guardiola, stjóra Englandsmeistara Manchester City. La prima pagina di #Tuttosport #Sarri, quarantena con Pep Ce la faremo! Gli #Agnelli e Silvio: 20 milioni contro il virus #iorestoacasa. Un gol al #CoronavirusLeggi le altre informazioni su https://t.co/XagT84zMX7 pic.twitter.com/0fmp2owuxK— Tuttosport (@tuttosport) March 18, 2020 Kórónuveiran hefur leikið Ítalíu grátt og 2500 manns hafa látist af völdum hennar þar í landi. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05 Heilbrigðiskerfi Ítalíu að kikna undan álagi Yfirvöld Ítalíu hafa ákveðið að fella niður lokapróf læknanema og útskrifa þá án þeirra til að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins. 18. mars 2020 11:16 Fjórir hjá Fiorentina greindir með kórónuveiruna Patrick Cutrone, German Pezzela og Dusan Vlahovic, leikmenn Fiorentina á Ítalíu, hafa allir greinst með Kórónuveiruna. 15. mars 2020 06:00 Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
Ítalíumeistarar Juventus passa sérstaklega vel upp á knattspyrnustjóra sinn, Maurizio Sarri, á tímum kórónuveirunnar. Tveir leikmenn Juventus, Blaise Matuidi og Daniele Rugani, hafa greinst með kórónuveiruna og yfir 120 manns sem starfa hjá félaginu eru komnir í sóttkví. Juventus fylgist náið með Sarri sem er í miklum áhættuhópi. Hinn 61 árs Sarri reykir allt að 60 sígarettur á dag og fékk lungnabólgu síðasta haust. Sarri hefur farið í tvö próf vegna kórónuveirunnar sem hafa bæði verið neikvæð. Juventus tekur hins vegar enga áhættu með stjórann sinn og fylgist vel með heilsu hans. Í Tuttosport kemur fram að Sarri vinni eins og hann geti í sóttkvínni en sakni þess að vera ekki á æfingasvæðinu. Hann er þó ekki einmana í sóttkvíni. Vinur hans og hundurinn Ciro eru með honum og þá hefur Sarri verið í sambandi við Pep Guardiola, stjóra Englandsmeistara Manchester City. La prima pagina di #Tuttosport #Sarri, quarantena con Pep Ce la faremo! Gli #Agnelli e Silvio: 20 milioni contro il virus #iorestoacasa. Un gol al #CoronavirusLeggi le altre informazioni su https://t.co/XagT84zMX7 pic.twitter.com/0fmp2owuxK— Tuttosport (@tuttosport) March 18, 2020 Kórónuveiran hefur leikið Ítalíu grátt og 2500 manns hafa látist af völdum hennar þar í landi.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05 Heilbrigðiskerfi Ítalíu að kikna undan álagi Yfirvöld Ítalíu hafa ákveðið að fella niður lokapróf læknanema og útskrifa þá án þeirra til að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins. 18. mars 2020 11:16 Fjórir hjá Fiorentina greindir með kórónuveiruna Patrick Cutrone, German Pezzela og Dusan Vlahovic, leikmenn Fiorentina á Ítalíu, hafa allir greinst með Kórónuveiruna. 15. mars 2020 06:00 Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45
Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32
Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. 18. mars 2020 01:05
Heilbrigðiskerfi Ítalíu að kikna undan álagi Yfirvöld Ítalíu hafa ákveðið að fella niður lokapróf læknanema og útskrifa þá án þeirra til að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins. 18. mars 2020 11:16
Fjórir hjá Fiorentina greindir með kórónuveiruna Patrick Cutrone, German Pezzela og Dusan Vlahovic, leikmenn Fiorentina á Ítalíu, hafa allir greinst með Kórónuveiruna. 15. mars 2020 06:00
Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 14:31