Ráðleggja Manchester United mönnum að skoða leiki Frakka á HM 2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2020 14:00 Paul Pogba með heimsbikarinn sem hann vann með franska landsliðinu sumarið 2018. Getty/ David Ramos Miðja Manchester United gæti verið virkilega spennandi á næsta tímabili takist mönnum á Old Trafford að kveikja á Paul Pogba og fá hann til að vinna vel með nýju stjörnunni Bruno Fernandes. Bruno Fernandes hefur slegið í gegn á fyrstu mánuðum sínum hjá Manchester United og á sama tíma og Paul Pogba situr sem fastast á meiðslalistanum. Paul Pogba var á förum frá félaginu en það er komið eitthvað annað hljóð í kappann nú þegar hefur birt yfir öllu á Old Trafford eftir gott gengi að undanförnu. Verði Paul Pogba áfram er lykilatriði að hann nái sér aftur á strik og sýni meiri stöðugleika en hann hefur gert síðustu ár í búningi Manchester United. EXPLAINED: How Man Utd could learn from France's 2018 World Cup-winning team in order to fit Paul Pogba and Bruno Fernandes in the same side. The similarities are striking... but the problems might be the same. #SquawkaTalker— Squawka Football (@Squawka) March 19, 2020 Miðja með þá Paul Pogba og Bruno Fernandes hlýtur að vera spennandi kostur fyrir stuðningsmenn Manchester United. En hver á að vera aðalmaðurinn og hver á að taka af sér aukahlutverkið? Ekki geta þeir báðir verið í holunni og ekki er heldur gott að festa þá báða niður á miðjunni. Framtíðarmiðja Manchester United var umræðuefni í hlaðvarpsþætti Squawka og þar reyndu menn að svara spurningunni hvort að miðja með Pogba og Fernandes geti talist vera sú besta í ensku úrvalsdeildinni. Menn eru almennt bjartsýnir með sóknarleik Manchester United með þá Paul Pogba og Bruno Fernandes en hafa meiri áhyggjur af varnarleiknum og leikina á móti sterkari liðunum. Þar þyrfti möguleika að færa Bruno Fernandes enn framar á völlinn. Manchester United hefur ekki tapað leik með Bruno Fernandes innanborðs og Fred hefur vaxið mikið í sínu hlutverki að undanförnu. Þá er stærsta spurningin hvernig er hægt að koma Pogba inn í hlutina án þess að taka frá hinum. Hlaðvarpsmenn Squawka ráðleggja Manchester United mönnum meðal annars að horfa á leiki franska landsliðsins frá HM í Rússlandi 2018 og hvernig franska landsliðinu tókst að fá það besta frá Paul Pogba. Hjá franska liðinu er N'Golo Kanté náttúurlega gríðarlega mikilvægur til að vinna boltann inn á miðjunni. Hann spilar aftast á miðju franska liðsins. Þetta hlutverki gæti farið til manna eins og Fred, Scott McTominay og Nemanja Matić. Paul Pogba spilaði hægra megin við N'Golo Kanté sem er almennt ekki talin vera hans besta staða. Pogba var samt sannur leikstjórnandi franska liðsins en spilaði mun aftar en hann hefur gert hjá Manchester United. Pogba yrði áfram í því hlutverki sem kom svo vel út hjá United. Bruno Fernandes yrði þá í svipuðu hlutverki eins og Antoine Griezmann hjá franska landsliðinu á HM 2018 þar sem Griezmann skaut bæði oftast á markið og skapaði flest færi fyrir félaga sína. Hér fyrir neðan má heyra þessa fróðlegu umræðu um miðju Manchester United sem hefst eftir 45 mínútur. Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba verður áfram á Old Trafford á næstu leiktíð Paul Pogba verður leikmaður Manchester United á næstu leiktíð ef marka má orð Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins, í gær. 13. mars 2020 15:00 Rio segir að United verði að fara taka ákvörðun varðandi Pogba Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið þurfi að taka ákvörðun hvort að það ætli að halda Paul Pogba eða ekki. 6. mars 2020 12:30 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Anton Sveinn er hættur Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira
Miðja Manchester United gæti verið virkilega spennandi á næsta tímabili takist mönnum á Old Trafford að kveikja á Paul Pogba og fá hann til að vinna vel með nýju stjörnunni Bruno Fernandes. Bruno Fernandes hefur slegið í gegn á fyrstu mánuðum sínum hjá Manchester United og á sama tíma og Paul Pogba situr sem fastast á meiðslalistanum. Paul Pogba var á förum frá félaginu en það er komið eitthvað annað hljóð í kappann nú þegar hefur birt yfir öllu á Old Trafford eftir gott gengi að undanförnu. Verði Paul Pogba áfram er lykilatriði að hann nái sér aftur á strik og sýni meiri stöðugleika en hann hefur gert síðustu ár í búningi Manchester United. EXPLAINED: How Man Utd could learn from France's 2018 World Cup-winning team in order to fit Paul Pogba and Bruno Fernandes in the same side. The similarities are striking... but the problems might be the same. #SquawkaTalker— Squawka Football (@Squawka) March 19, 2020 Miðja með þá Paul Pogba og Bruno Fernandes hlýtur að vera spennandi kostur fyrir stuðningsmenn Manchester United. En hver á að vera aðalmaðurinn og hver á að taka af sér aukahlutverkið? Ekki geta þeir báðir verið í holunni og ekki er heldur gott að festa þá báða niður á miðjunni. Framtíðarmiðja Manchester United var umræðuefni í hlaðvarpsþætti Squawka og þar reyndu menn að svara spurningunni hvort að miðja með Pogba og Fernandes geti talist vera sú besta í ensku úrvalsdeildinni. Menn eru almennt bjartsýnir með sóknarleik Manchester United með þá Paul Pogba og Bruno Fernandes en hafa meiri áhyggjur af varnarleiknum og leikina á móti sterkari liðunum. Þar þyrfti möguleika að færa Bruno Fernandes enn framar á völlinn. Manchester United hefur ekki tapað leik með Bruno Fernandes innanborðs og Fred hefur vaxið mikið í sínu hlutverki að undanförnu. Þá er stærsta spurningin hvernig er hægt að koma Pogba inn í hlutina án þess að taka frá hinum. Hlaðvarpsmenn Squawka ráðleggja Manchester United mönnum meðal annars að horfa á leiki franska landsliðsins frá HM í Rússlandi 2018 og hvernig franska landsliðinu tókst að fá það besta frá Paul Pogba. Hjá franska liðinu er N'Golo Kanté náttúurlega gríðarlega mikilvægur til að vinna boltann inn á miðjunni. Hann spilar aftast á miðju franska liðsins. Þetta hlutverki gæti farið til manna eins og Fred, Scott McTominay og Nemanja Matić. Paul Pogba spilaði hægra megin við N'Golo Kanté sem er almennt ekki talin vera hans besta staða. Pogba var samt sannur leikstjórnandi franska liðsins en spilaði mun aftar en hann hefur gert hjá Manchester United. Pogba yrði áfram í því hlutverki sem kom svo vel út hjá United. Bruno Fernandes yrði þá í svipuðu hlutverki eins og Antoine Griezmann hjá franska landsliðinu á HM 2018 þar sem Griezmann skaut bæði oftast á markið og skapaði flest færi fyrir félaga sína. Hér fyrir neðan má heyra þessa fróðlegu umræðu um miðju Manchester United sem hefst eftir 45 mínútur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pogba verður áfram á Old Trafford á næstu leiktíð Paul Pogba verður leikmaður Manchester United á næstu leiktíð ef marka má orð Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins, í gær. 13. mars 2020 15:00 Rio segir að United verði að fara taka ákvörðun varðandi Pogba Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið þurfi að taka ákvörðun hvort að það ætli að halda Paul Pogba eða ekki. 6. mars 2020 12:30 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Anton Sveinn er hættur Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira
Pogba verður áfram á Old Trafford á næstu leiktíð Paul Pogba verður leikmaður Manchester United á næstu leiktíð ef marka má orð Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins, í gær. 13. mars 2020 15:00
Rio segir að United verði að fara taka ákvörðun varðandi Pogba Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið þurfi að taka ákvörðun hvort að það ætli að halda Paul Pogba eða ekki. 6. mars 2020 12:30