Alfreð um meiðslin hjá landsliðinu: Ef við hefðum spilað núna þá hefðum við farið á EM Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 11:30 Alfreð í leiknum gegn Frakklandi á Laugardalsvelli á síðasta ári. vísir/vilhelm Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, segir að meiðslin sem hafi herjað á landsliðið undanfarnar vikur hefði ekki skemmt fyrir liðinu hefðu umspilsleikirnir um EM farið fram síðar í þessum mánuði. Alfreð var gestur Hjörvars Hafliðasonar í hlaðvarpsþættinum Dr Football í gær en þar var Alfreð spurður spjörunum úr; þar á meðal hvernig væri að vera fótboltamaður í þessu ástandi eins og það er í dag. Framherjinn knái segir að ástandið sé skelfilegt og það eina rétta hafi verið að fresta öllum fótbolta en Hjörvar spurði hann svo út í það hvort að það hafi verið lán í óláni að leikjunum hafi verið frestað vegna þess hve margir íslenskir landsliðsmenn hafi verið í meiðslum að undanförnu. „Verðum við ekki að sjá það þannig? Það eru leikmenn sem eru meiddir og eru að koma til baka úr meiðslum. Við vitum ekki hvernig staðan verður í júní en kannski verður hún verri en núna,“ sagði Alfreð. „Ég hef fulla trú á því að ef við hefðum spilað núna þá hefðum við farið á EM. Þannig er hugurinn í hópnum. Það er mikill vilji að fara á þriðja stórmótið í röð og hvort að það sé núna eða í júní, þá vantar alltaf einhverja leikmenn.“ „Það er óeðlilegt ef að allir eru heilir. Ég hefði ekkert haft gríðarlega áhyggjur yfir því að staðan er svona,“ sagði Alfreð. Allt viðtalið við Alfreð má heyra hér. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, segir að meiðslin sem hafi herjað á landsliðið undanfarnar vikur hefði ekki skemmt fyrir liðinu hefðu umspilsleikirnir um EM farið fram síðar í þessum mánuði. Alfreð var gestur Hjörvars Hafliðasonar í hlaðvarpsþættinum Dr Football í gær en þar var Alfreð spurður spjörunum úr; þar á meðal hvernig væri að vera fótboltamaður í þessu ástandi eins og það er í dag. Framherjinn knái segir að ástandið sé skelfilegt og það eina rétta hafi verið að fresta öllum fótbolta en Hjörvar spurði hann svo út í það hvort að það hafi verið lán í óláni að leikjunum hafi verið frestað vegna þess hve margir íslenskir landsliðsmenn hafi verið í meiðslum að undanförnu. „Verðum við ekki að sjá það þannig? Það eru leikmenn sem eru meiddir og eru að koma til baka úr meiðslum. Við vitum ekki hvernig staðan verður í júní en kannski verður hún verri en núna,“ sagði Alfreð. „Ég hef fulla trú á því að ef við hefðum spilað núna þá hefðum við farið á EM. Þannig er hugurinn í hópnum. Það er mikill vilji að fara á þriðja stórmótið í röð og hvort að það sé núna eða í júní, þá vantar alltaf einhverja leikmenn.“ „Það er óeðlilegt ef að allir eru heilir. Ég hefði ekkert haft gríðarlega áhyggjur yfir því að staðan er svona,“ sagði Alfreð. Allt viðtalið við Alfreð má heyra hér.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira