Higuaín fór úr sóttkví til að geta verið með veikri móður sinni í Argentínu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2020 14:00 Gonzalo Higuaín hefur tvisvar sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus. vísir/getty Gonzalo Higuaín, leikmaður Juventus, fór úr sóttkví á Ítalíu til Argentínu til að geta verið með móður sinni sem er með krabbamein. Allir leikmenn og starfsfólk Juventus er í sóttkví. Þrír leikmenn liðsins hafa greinst með kórónuveiruna; Paolo Dybala, Blaise Matuidi og Daniele Rugani. Þegar Higuaín var hálfnaður í sóttkvínni fór hann heim til Argentínu til að vera með móður sinni. Umboðsmaður Higuaíns var undrandi á þessari ákvörðun skjólstæðings síns. Bróðir hans, Nicola, sagði hins vegar að Juventus hefði gefið Higuaín leyfi til að fara til Argentínu og gagnrýndi umboðsmanninn fyrir að sýna ónærgætni. Cristiano Ronaldo hafði áður fengið leyfi frá Juventus til að vera með móður sinni sem fékk heilablóðfall. Higuaín, sem er 32 ára, hefur leikið 33 leiki með Juventus á þessu tímabili og skorað átta mörk. Hann hefur verið samningsbundinn liðinu síðan 2016. Á síðasta tímabili lék Higuaín sem lánsmaður með AC Milan og Chelsea. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hinn 42 ára Buffon fær nýjan samning hjá Juventus Juventus ætlar að bjóða Gianluigi Buffon nýjan eins árs samning. Hann verður því hjá félaginu þar til hann verður 43 ára. 23. mars 2020 10:45 Vill aflýsa Serie A vegna „plágunnar“ sem nú geisar Massimo Cellino, forseti Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni vill aflýsa leiktíðinni. Birkir Bjarnason gekk í raðir félagsins í janúar á þessu ári. 22. mars 2020 15:45 Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Juventus fylgist grannt með heilsu knattspyrnustjóra síns, stórreykingamannsins Maurizios Sarri. 18. mars 2020 15:00 Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Sjá meira
Gonzalo Higuaín, leikmaður Juventus, fór úr sóttkví á Ítalíu til Argentínu til að geta verið með móður sinni sem er með krabbamein. Allir leikmenn og starfsfólk Juventus er í sóttkví. Þrír leikmenn liðsins hafa greinst með kórónuveiruna; Paolo Dybala, Blaise Matuidi og Daniele Rugani. Þegar Higuaín var hálfnaður í sóttkvínni fór hann heim til Argentínu til að vera með móður sinni. Umboðsmaður Higuaíns var undrandi á þessari ákvörðun skjólstæðings síns. Bróðir hans, Nicola, sagði hins vegar að Juventus hefði gefið Higuaín leyfi til að fara til Argentínu og gagnrýndi umboðsmanninn fyrir að sýna ónærgætni. Cristiano Ronaldo hafði áður fengið leyfi frá Juventus til að vera með móður sinni sem fékk heilablóðfall. Higuaín, sem er 32 ára, hefur leikið 33 leiki með Juventus á þessu tímabili og skorað átta mörk. Hann hefur verið samningsbundinn liðinu síðan 2016. Á síðasta tímabili lék Higuaín sem lánsmaður með AC Milan og Chelsea.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Hinn 42 ára Buffon fær nýjan samning hjá Juventus Juventus ætlar að bjóða Gianluigi Buffon nýjan eins árs samning. Hann verður því hjá félaginu þar til hann verður 43 ára. 23. mars 2020 10:45 Vill aflýsa Serie A vegna „plágunnar“ sem nú geisar Massimo Cellino, forseti Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni vill aflýsa leiktíðinni. Birkir Bjarnason gekk í raðir félagsins í janúar á þessu ári. 22. mars 2020 15:45 Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Juventus fylgist grannt með heilsu knattspyrnustjóra síns, stórreykingamannsins Maurizios Sarri. 18. mars 2020 15:00 Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45 Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Sjá meira
Hinn 42 ára Buffon fær nýjan samning hjá Juventus Juventus ætlar að bjóða Gianluigi Buffon nýjan eins árs samning. Hann verður því hjá félaginu þar til hann verður 43 ára. 23. mars 2020 10:45
Vill aflýsa Serie A vegna „plágunnar“ sem nú geisar Massimo Cellino, forseti Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni vill aflýsa leiktíðinni. Birkir Bjarnason gekk í raðir félagsins í janúar á þessu ári. 22. mars 2020 15:45
Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15
Juventus fylgist sérstaklega vel með heilsu sextíu sígarettna Sarri Juventus fylgist grannt með heilsu knattspyrnustjóra síns, stórreykingamannsins Maurizios Sarri. 18. mars 2020 15:00
Annar leikmaður Juventus með kórónuveiruna Ítalska knattspyrnufélagið Juventus tilkynnti í dag að leikmaður liðsins, Frakkinn Blaise Matuidi, hefði greinst með kórónuveiruna. 17. mars 2020 18:45
Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. 11. mars 2020 22:32