Ásdís ætlar ekki að reyna við Ólympíuleikana á næsta ári Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 21:00 Ásdís Hjálmsdóttir Annerud var að reynast að komast á sínu fjórðu Ólympíuleika. Getty/Alexander Hassenstein Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir ætlar ekki að reyna að komast inn á Ólympíuleikana í Tókýó sem fara fram eftir ár en Ásdís ætlar að leggja spjótið á hilluna eftir þetta ár. Ásdís sagði í september á síðasta ári að hún stefndi á Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara í sumar og svo ætlaði hún að hætta. Nú hefur leikunum verið frestað um ár og því hafa forsendurnar breyst. „Það var alltaf planið að hætta eftir þetta ár og maður er ekki að verða yngri. Það sem var mikilvægast fyrir mig var að fara út á mínum forsendum,“ sagði Ásdís í samtali við Arnar Björnsson. „Að fá að hætta þegar ég finn að ég er sátt og þurfa ekki að hætta vegna meiðsla eða slíkt. Ég finn að líkaminn er orðinn þreyttur og ef ég ákveð að halda áfram eitt ár í viðbót aukast líkurnar gríðarlega að ég þurfi að hætta á leiðinlegan hátt og það yrði mjög svekkjandi.“ Ásdís fór á Ólympíuleikana 2008, 2012 og 2016. Einnig hefur hún keppt á EM 2006, 2010, 2012, 2014 og 2016 sem og HM 2009, 2011, 2013, 2015 og 2017. Besti árangur hennar var 11. sæti á HM í London svo magnaður feril Ásdísar er senn á enda. Nánar verður rætt við Ásdísi í Sportið í dag á morgun en hún stefnir á að ná inn á EM sem fer fram síðar á þessu ári. Óvíst er þó hvenær það fari fram vegna kórónuveirunnar. Klippa: Sportpakkinn: Ásdís Hjálmsdóttir Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir ætlar ekki að reyna að komast inn á Ólympíuleikana í Tókýó sem fara fram eftir ár en Ásdís ætlar að leggja spjótið á hilluna eftir þetta ár. Ásdís sagði í september á síðasta ári að hún stefndi á Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara í sumar og svo ætlaði hún að hætta. Nú hefur leikunum verið frestað um ár og því hafa forsendurnar breyst. „Það var alltaf planið að hætta eftir þetta ár og maður er ekki að verða yngri. Það sem var mikilvægast fyrir mig var að fara út á mínum forsendum,“ sagði Ásdís í samtali við Arnar Björnsson. „Að fá að hætta þegar ég finn að ég er sátt og þurfa ekki að hætta vegna meiðsla eða slíkt. Ég finn að líkaminn er orðinn þreyttur og ef ég ákveð að halda áfram eitt ár í viðbót aukast líkurnar gríðarlega að ég þurfi að hætta á leiðinlegan hátt og það yrði mjög svekkjandi.“ Ásdís fór á Ólympíuleikana 2008, 2012 og 2016. Einnig hefur hún keppt á EM 2006, 2010, 2012, 2014 og 2016 sem og HM 2009, 2011, 2013, 2015 og 2017. Besti árangur hennar var 11. sæti á HM í London svo magnaður feril Ásdísar er senn á enda. Nánar verður rætt við Ásdísi í Sportið í dag á morgun en hún stefnir á að ná inn á EM sem fer fram síðar á þessu ári. Óvíst er þó hvenær það fari fram vegna kórónuveirunnar. Klippa: Sportpakkinn: Ásdís Hjálmsdóttir
Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira