Segir að Messi og Ronaldo gætu kannski freistast til að spila í Hvíta-Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 14:00 Það má búast við að þetta yrðu viðbrögðin hjá þeim Cristiano Ronaldo og Lionel Messi þegar þeir heyra tillögu Alexander Hleb. Getty/Harold Cunningham Alexander Hleb, fyrrum stjarna hjá Arsenal, er á því að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ættu að koma til Hvíta Rússlands til að spila fótbolta nú þegar öllum öðrum deildum hefur verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Eins og Blikinn Willum Þór Willumsson þekkir þá er enn verið að spila fótbolta í Hvíta Rússlandi og Alexander Hleb virðist vera mjög sáttur með það. Alexander Hleb segir að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ættu að horfa til marga af bestu íshokkí leikmanna heims sem fóru til Rússlands þegar Bandaríkjamenn hættu að spila leiki í NHL-deildinni. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo 'could play in Belarus' due to Coronavirushttps://t.co/2hUq2E1Nfe pic.twitter.com/dDhySMXyLT— Mirror Football (@MirrorFootball) March 25, 2020 „Allur heimurinn horfir nú á leikina í hvít-rússnesku deildinni. Allir ættu að kveikja á sjónvarpinu og horfa á okkur,“ sagði Alexander Hleb. „Þegar NHL-deildin lokaði þá fóru fullt af íshokkí leikmönnum til Rússlands til að fá að spila. Kannski ættu þeir Lionel Messi and Cristiano Ronaldo að koma til Hvíta-Rússlands til að fá að spila fótbolta,“ sagði Hleb. „Það er eini staðurinn í Evrópu þar sem þú getur spilað fótbolta. Að minnsta kosti myndu þeir gleðja hvít-rússnesku þjóðina,“ sagði Hleb. Alexander Hleb gerði góða hluti með Arsenal frá 2005 til 2008 og fór þaðan til Barcelona en tókst aldrei að ná sér á strik sem liðsfélagi Lionel Messi. Alexander Hleb flakkaði síðan mikið á milli liða þar til að hann setti skóna upp á hillu í fyrra. Spænski boltinn Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Sjá meira
Alexander Hleb, fyrrum stjarna hjá Arsenal, er á því að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ættu að koma til Hvíta Rússlands til að spila fótbolta nú þegar öllum öðrum deildum hefur verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Eins og Blikinn Willum Þór Willumsson þekkir þá er enn verið að spila fótbolta í Hvíta Rússlandi og Alexander Hleb virðist vera mjög sáttur með það. Alexander Hleb segir að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ættu að horfa til marga af bestu íshokkí leikmanna heims sem fóru til Rússlands þegar Bandaríkjamenn hættu að spila leiki í NHL-deildinni. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo 'could play in Belarus' due to Coronavirushttps://t.co/2hUq2E1Nfe pic.twitter.com/dDhySMXyLT— Mirror Football (@MirrorFootball) March 25, 2020 „Allur heimurinn horfir nú á leikina í hvít-rússnesku deildinni. Allir ættu að kveikja á sjónvarpinu og horfa á okkur,“ sagði Alexander Hleb. „Þegar NHL-deildin lokaði þá fóru fullt af íshokkí leikmönnum til Rússlands til að fá að spila. Kannski ættu þeir Lionel Messi and Cristiano Ronaldo að koma til Hvíta-Rússlands til að fá að spila fótbolta,“ sagði Hleb. „Það er eini staðurinn í Evrópu þar sem þú getur spilað fótbolta. Að minnsta kosti myndu þeir gleðja hvít-rússnesku þjóðina,“ sagði Hleb. Alexander Hleb gerði góða hluti með Arsenal frá 2005 til 2008 og fór þaðan til Barcelona en tókst aldrei að ná sér á strik sem liðsfélagi Lionel Messi. Alexander Hleb flakkaði síðan mikið á milli liða þar til að hann setti skóna upp á hillu í fyrra.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Sjá meira