Dagur eitt: Ferðalangur í eigin landi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. mars 2020 09:30 Í gær var enginn að njóta þess að ganga fyrir aftan Seljalandsfoss. Vísir/Garpur Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Ferðadagbók hans fyrir fyrsta daginn má finna hér fyrir neðan. Ég lagði af stað út úr bænum með fullan bíl af græjum, dóti og væntingum. Markmiðið að hitta Ísland og gersemar þess á næstu dögum. Klippa: Ferðalangur í eigin landi - Dagur 1 Fyrsti áfangastaður var Hveragerði. Þar stoppaði ég hjá gjörninga listaverki móður minnar sem hún setti upp síðasta sumar. Verkið ber heitið „Þetta líður hjá“ og er tileinkað ungu fólki. Þau skilaboð eiga þó víðar vel við núna. Því næst keyrði ég af stað á Geysi. Ég horfði þar á Strokk gjósa nokkrum sinnum áður en ég hélt af stað upp að Gullfossi. Á venjulegum degi stendur fólk öxl í öxl allan hringinn í kringum Strokk.Vísir/GarpurStrokkur hélt uppi heiðri þeirra goshvera sem gjósa í Haukadal sem fyrr.Vísir/GarpurHaukadalur var í stuði í gær þrátt fyrir fámenni.Vísir/Garpur Bílaplanið við Gullfoss var nánast tómt. Það er erfitt að útskýra hvernig það er að koma á þessa fjölsóttu ferðamannastaði þegar engir ferðamenn eru. Það er mjög skemmtilegt og nálægðin við náttúruna verður miklu meiri. Það var þó óvænt ánægja að flestir af þeim örfáu sem urðu á vegi mínum, voru Íslendingar. Gullfoss í klakaböndum.Vísir/Garpur Náttúran skartaði sínu fegursta í gær.Vísir/Garpur Ég keyrði svo austur þar sem Eyjafjöll bíða mín á morgun. Gljúfrabúi, nágranni Seljalandsfoss, var fallegur að vanda.Vísir/Garpur Annasamur dagur sem endaði á fallegu sólsetri við Eyjafjöll. Næst verður fyrsti partur suðurstrandarinnar kannaður, túristarnir taldir og fegurðin fönguð.Vísir/Garpur Næstu daga ferðast Garpur Elísabetarson um landið. Garpur er aleinn en vopnaður myndavélum fyrir ferðadagbók, sem hann heldur úti hér á Vísi og í Bítinu á Stöð 2. Garpur heimsækir íslenskar náttúruperlur og hvetur Íslendinga til að kynnast landinu sínu betur. Einnig er hægt að fylgjast með Garpi á Instagram og á Facebook-síðunni Ferðalangur í eigin landi. Ferðalagið er unnið í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar. Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalangur í eigin landi Tengdar fréttir Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Garpur er aleinn en tók með sér nóg af myndavélum og drónum svo hann gæti deilt ferðasögunni sinni með öðrum. 24. mars 2020 14:30 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Ferðadagbók hans fyrir fyrsta daginn má finna hér fyrir neðan. Ég lagði af stað út úr bænum með fullan bíl af græjum, dóti og væntingum. Markmiðið að hitta Ísland og gersemar þess á næstu dögum. Klippa: Ferðalangur í eigin landi - Dagur 1 Fyrsti áfangastaður var Hveragerði. Þar stoppaði ég hjá gjörninga listaverki móður minnar sem hún setti upp síðasta sumar. Verkið ber heitið „Þetta líður hjá“ og er tileinkað ungu fólki. Þau skilaboð eiga þó víðar vel við núna. Því næst keyrði ég af stað á Geysi. Ég horfði þar á Strokk gjósa nokkrum sinnum áður en ég hélt af stað upp að Gullfossi. Á venjulegum degi stendur fólk öxl í öxl allan hringinn í kringum Strokk.Vísir/GarpurStrokkur hélt uppi heiðri þeirra goshvera sem gjósa í Haukadal sem fyrr.Vísir/GarpurHaukadalur var í stuði í gær þrátt fyrir fámenni.Vísir/Garpur Bílaplanið við Gullfoss var nánast tómt. Það er erfitt að útskýra hvernig það er að koma á þessa fjölsóttu ferðamannastaði þegar engir ferðamenn eru. Það er mjög skemmtilegt og nálægðin við náttúruna verður miklu meiri. Það var þó óvænt ánægja að flestir af þeim örfáu sem urðu á vegi mínum, voru Íslendingar. Gullfoss í klakaböndum.Vísir/Garpur Náttúran skartaði sínu fegursta í gær.Vísir/Garpur Ég keyrði svo austur þar sem Eyjafjöll bíða mín á morgun. Gljúfrabúi, nágranni Seljalandsfoss, var fallegur að vanda.Vísir/Garpur Annasamur dagur sem endaði á fallegu sólsetri við Eyjafjöll. Næst verður fyrsti partur suðurstrandarinnar kannaður, túristarnir taldir og fegurðin fönguð.Vísir/Garpur Næstu daga ferðast Garpur Elísabetarson um landið. Garpur er aleinn en vopnaður myndavélum fyrir ferðadagbók, sem hann heldur úti hér á Vísi og í Bítinu á Stöð 2. Garpur heimsækir íslenskar náttúruperlur og hvetur Íslendinga til að kynnast landinu sínu betur. Einnig er hægt að fylgjast með Garpi á Instagram og á Facebook-síðunni Ferðalangur í eigin landi. Ferðalagið er unnið í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar.
Næstu daga ferðast Garpur Elísabetarson um landið. Garpur er aleinn en vopnaður myndavélum fyrir ferðadagbók, sem hann heldur úti hér á Vísi og í Bítinu á Stöð 2. Garpur heimsækir íslenskar náttúruperlur og hvetur Íslendinga til að kynnast landinu sínu betur. Einnig er hægt að fylgjast með Garpi á Instagram og á Facebook-síðunni Ferðalangur í eigin landi. Ferðalagið er unnið í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar.
Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalangur í eigin landi Tengdar fréttir Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Garpur er aleinn en tók með sér nóg af myndavélum og drónum svo hann gæti deilt ferðasögunni sinni með öðrum. 24. mars 2020 14:30 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Garpur ferðast aleinn um Ísland á tímum kórónuveiru Kvikmyndagerðamaðurinn Garpur Elísabetarson er lagður af stað í einstakt ferðalag um landið. Garpur er aleinn en tók með sér nóg af myndavélum og drónum svo hann gæti deilt ferðasögunni sinni með öðrum. 24. mars 2020 14:30