Håland valdi Dortmund fram yfir Man. United og önnur félög „því allt félagið vildi fá hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. mars 2020 08:00 Erling Braut Håland hefur farið vel af stað í Þýskalandi. vísir/getty Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. Håland hefur verið magnaður á leiktíðinni. Hann sló í gegn hjá Red Bull Salzburg og var svo keyptur til Dortmund í janúar þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. Fleiri félög voru á eftir Håland, eins og Man. United, en Håland yngri og Ole Gunnar Solskjær unnu saman hjá Molde. „Þú heist ekki hvernig þetta hefði farið ef hann hefði valið eitthvað annað lið. Þetta gæti líka hafa endað vel ef við hefðum valið eitthvað annað en við fáum aldrei svarið við þeirri spurningu. Við erum mjög ánægðir með félögin sem hann hefur verið hjá,“ sagði sá eldri við TV2 í heimalandinu, Noregi. „Þú þarft að fara til félags þar sem allt félagið vill fá þig en ekki bara stjórinn. Ég held að það sé það mikilvægasta og einnig hvernig félagið hefur verið síðustu fimm eða tíu ár. Í hvaða átt það er að stefna.“ „Það er hættulegt að skrifa bara undir fyrir stjórann því allt í einu getur hann verið rekinn,“ sagði Alf sem lék lengi vel með Leeds á Englandi. Alf-Inge Haaland suggests Erling avoided joining Manchester United out of fear that Ole Gunnar Solskjaer would be sacked. [TV2] #MUFC #BVB— RedReveal (@RedReveal) March 25, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira
Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. Håland hefur verið magnaður á leiktíðinni. Hann sló í gegn hjá Red Bull Salzburg og var svo keyptur til Dortmund í janúar þar sem hann hefur raðað inn mörkunum. Fleiri félög voru á eftir Håland, eins og Man. United, en Håland yngri og Ole Gunnar Solskjær unnu saman hjá Molde. „Þú heist ekki hvernig þetta hefði farið ef hann hefði valið eitthvað annað lið. Þetta gæti líka hafa endað vel ef við hefðum valið eitthvað annað en við fáum aldrei svarið við þeirri spurningu. Við erum mjög ánægðir með félögin sem hann hefur verið hjá,“ sagði sá eldri við TV2 í heimalandinu, Noregi. „Þú þarft að fara til félags þar sem allt félagið vill fá þig en ekki bara stjórinn. Ég held að það sé það mikilvægasta og einnig hvernig félagið hefur verið síðustu fimm eða tíu ár. Í hvaða átt það er að stefna.“ „Það er hættulegt að skrifa bara undir fyrir stjórann því allt í einu getur hann verið rekinn,“ sagði Alf sem lék lengi vel með Leeds á Englandi. Alf-Inge Haaland suggests Erling avoided joining Manchester United out of fear that Ole Gunnar Solskjaer would be sacked. [TV2] #MUFC #BVB— RedReveal (@RedReveal) March 25, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira