Allt bendir til þess að Emil hafi verið upphafsmaður klósettrúlluáskoruninnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2020 12:00 Emil Hallfreðsson brosti þegar Ríkharð Guðnason sýndi honum klósettrúlluna. Mynd/S2 Sport Emil Hallfreðsson var gestur Ríkharðs Guðnasonar í þættinum Sportið í kvöld á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og þeir fóru meðal annars yfir það hvort Emil Hallfreðsson hafi verið upphafsmaður af vinsælu æði á samfélagsmiðlum. Allt bendir nefnilega til þess að íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson hafi byrjað klósettrúlluáskorunina fyrir nokkrum vikum. Ríkharð Guðnason fékk klósettrúllu í hendurnar í viðtali við Emil og spurði íslenska landsliðsmanninn út í þennan möguleika. „Kannastu við þetta,“ spurði Ríkharð. „Já ég kannast eitthvað aðeins við þetta,“ svaraði Emil og Ríkharð sýndi síðan myndbandið sem Emil tók af sér að gera líklega fyrstu klósettrúlluáskorunina. Emil Hallfreðsson hélt þá klósettrúllunni 33 sinnum á lofti en myndbandið var tekið upp heima hjá honum. „Emil, nú eru flestir á Íslandi búnir að gera þetta og margir bestu fótboltamenn heims eru búnir að taka þetta. Veistu hvað ég heyrði í dag: Að þú hafir startað þessu trendi,“ sagði Ríkharð. „Ég ætla ekki að fara að fullyrða það sjálfur en þetta byrjaði ekkert fyrr en mörgum dögum eftir að við konan tókum þetta upp heima. Þetta var bara einhver hugmynd því við vorum nýbúin að fá matar- og klósettpappírsendingu heim í sótthvíldina,“ sagði Emil og hélt áfram: „Það var búin að vera svolítil umræða um klósettpappír og að allir ættu að byrgja sig upp af honum. Ég hugsað að þetta gæti verið svolítið gott challenge að gera, að gera eitthvað nett í sótthvíldinni og að fíflast aðeins,“ sagði Emil. „Ég taggaði einhverja vini mína á Ítalíu og síðan byrjaði þetta þvílíkt að berast út um allt. Það er bara skemmtilegt ef það er svoleiðis að ég hafi átt þetta frá upphafi,“ sagði Emil. Emil Hallfreðsson reyndi svo aftur við klósettáskorunina og það má sjá þá tilraun og viðtalið við hann hér fyrir neðan. Klippa: Emil Hallfreðsson og klósettrúlluáskorunin EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Grín og gaman Sportið í kvöld Samkomubann á Íslandi Samfélagsmiðlar Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Emil Hallfreðsson var gestur Ríkharðs Guðnasonar í þættinum Sportið í kvöld á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og þeir fóru meðal annars yfir það hvort Emil Hallfreðsson hafi verið upphafsmaður af vinsælu æði á samfélagsmiðlum. Allt bendir nefnilega til þess að íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson hafi byrjað klósettrúlluáskorunina fyrir nokkrum vikum. Ríkharð Guðnason fékk klósettrúllu í hendurnar í viðtali við Emil og spurði íslenska landsliðsmanninn út í þennan möguleika. „Kannastu við þetta,“ spurði Ríkharð. „Já ég kannast eitthvað aðeins við þetta,“ svaraði Emil og Ríkharð sýndi síðan myndbandið sem Emil tók af sér að gera líklega fyrstu klósettrúlluáskorunina. Emil Hallfreðsson hélt þá klósettrúllunni 33 sinnum á lofti en myndbandið var tekið upp heima hjá honum. „Emil, nú eru flestir á Íslandi búnir að gera þetta og margir bestu fótboltamenn heims eru búnir að taka þetta. Veistu hvað ég heyrði í dag: Að þú hafir startað þessu trendi,“ sagði Ríkharð. „Ég ætla ekki að fara að fullyrða það sjálfur en þetta byrjaði ekkert fyrr en mörgum dögum eftir að við konan tókum þetta upp heima. Þetta var bara einhver hugmynd því við vorum nýbúin að fá matar- og klósettpappírsendingu heim í sótthvíldina,“ sagði Emil og hélt áfram: „Það var búin að vera svolítil umræða um klósettpappír og að allir ættu að byrgja sig upp af honum. Ég hugsað að þetta gæti verið svolítið gott challenge að gera, að gera eitthvað nett í sótthvíldinni og að fíflast aðeins,“ sagði Emil. „Ég taggaði einhverja vini mína á Ítalíu og síðan byrjaði þetta þvílíkt að berast út um allt. Það er bara skemmtilegt ef það er svoleiðis að ég hafi átt þetta frá upphafi,“ sagði Emil. Emil Hallfreðsson reyndi svo aftur við klósettáskorunina og það má sjá þá tilraun og viðtalið við hann hér fyrir neðan. Klippa: Emil Hallfreðsson og klósettrúlluáskorunin
EM 2020 í fótbolta Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fótbolti Grín og gaman Sportið í kvöld Samkomubann á Íslandi Samfélagsmiðlar Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti