City heldur að Arsenal sé á bak við samkomulag úrvalsdeildarfélaganna um að Evrópubann þeirra standi Anton Ingi Leifsson skrifar 30. mars 2020 09:30 Lucas Torreira og Kevin de Bruyne í leik Arsenal og City fyrr á leiktíðinni. vísir/getty Manchester City hefur grun um það að Arsenal standi á bakvið yfirlýsingu sem barst frá átta af tíu efstu félögum í ensku úrvalsdeildinni á dögunum þar sem skorað var á UEFA að halda sig við Evrópubann City. Átta af tíu efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar hafa sent beiðni til Alþjóðaíþróttadómstólsins um að Manchester City fái ekki að taka þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð ef að það dregst eitthvað að taka málið fyrir hjá dómstólnum. Mirror greinir frá því að nú séu City menn komnir á snoðir um hvaða félag standi á bakvið þessa yfirlýsingu. Það ku vera Arsenal en enginn úr herbúðum Arsenal hefur viljað tjáð sig um málið þegar eftir því var leitað. Manchester City 'believe Arsenal are behind Premier League plot to have UEFA ban upheld' https://t.co/6fns1j3toF— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2020 Mikel Arteta er stjóri Arsenal en hann kom einmitt til félagsins frá Manchester City þar sem hann hafði aðstoðað Pep Guardiola með góðum árangri síðustu ár. Sheffield United og eðlilega, Manchester City, voru þau tvö lið af þeim tíu efstu sem skrifuðu ekki undir plaggið en mörg lið eru í baráttunni um að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. City kærði úrskurðinn en enn hefur ekki verið úr því skorið hvort að tveggja ára bannið standi eður ei. Ólíklegt er að úr því verði skorið í sumar vegna kórónuveirunnar og því halda menn því fram að City fái að taka þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Félögin á Englandi eru ekki sátt við það og senda því frá sér þessa yfirlýsingu á dögunum. Enski boltinn Meistaradeildin Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjá meira
Manchester City hefur grun um það að Arsenal standi á bakvið yfirlýsingu sem barst frá átta af tíu efstu félögum í ensku úrvalsdeildinni á dögunum þar sem skorað var á UEFA að halda sig við Evrópubann City. Átta af tíu efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar hafa sent beiðni til Alþjóðaíþróttadómstólsins um að Manchester City fái ekki að taka þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð ef að það dregst eitthvað að taka málið fyrir hjá dómstólnum. Mirror greinir frá því að nú séu City menn komnir á snoðir um hvaða félag standi á bakvið þessa yfirlýsingu. Það ku vera Arsenal en enginn úr herbúðum Arsenal hefur viljað tjáð sig um málið þegar eftir því var leitað. Manchester City 'believe Arsenal are behind Premier League plot to have UEFA ban upheld' https://t.co/6fns1j3toF— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2020 Mikel Arteta er stjóri Arsenal en hann kom einmitt til félagsins frá Manchester City þar sem hann hafði aðstoðað Pep Guardiola með góðum árangri síðustu ár. Sheffield United og eðlilega, Manchester City, voru þau tvö lið af þeim tíu efstu sem skrifuðu ekki undir plaggið en mörg lið eru í baráttunni um að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. City kærði úrskurðinn en enn hefur ekki verið úr því skorið hvort að tveggja ára bannið standi eður ei. Ólíklegt er að úr því verði skorið í sumar vegna kórónuveirunnar og því halda menn því fram að City fái að taka þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Félögin á Englandi eru ekki sátt við það og senda því frá sér þessa yfirlýsingu á dögunum.
Enski boltinn Meistaradeildin Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjá meira