Lést vegna kórónuveirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 1. apríl 2020 11:00 Pape Diouf var afar vinsæll á sínum tíma hjá Marseille en hann var fæddur í Senegal. vísir/getty Pape Diouf, fyrrum forseti Marseille, er látinn en hann lést eftir baráttu við kórónuveiruna. Þetta var tilkynnt í gær en Pape lést í gær, þriðjudag. Diouf lést á spítala í Senegal en hann hafði barist við veiruna í stuttan tíma. Hann var 86 ára gamall er hann lést en hann var forseti Marseille frá árunum 2005 til 2009. Nokkrir knattspyrnumenn hafa sent fjölskyldu hans og vinum samúðarkveðjur en þar á meðal eru þeir Samir Nasri og Benjamin Mendy en báðir eiga þeir það sameiginlegt að hafa leikið fyrir Marseille. Nasri lék með Marseille frá 1997 til ársins 2008 áður en hann færði sig yfir til Arsenal en Mendy lék með félaginu frá 2013 til 2016 áður en hann fór til Mónakó og svo til Englandsmeistara Man. City. Tu as été mon président et c est avec le c ur gros que je dois te dire au revoir tu es parti trop tôt jamais je ne t oublierai allah y rahmou Pape Diouf— Samir Nasri Official (@SamNasri19) March 31, 2020 pic.twitter.com/8qm0bijnJB— Djibril Cisse (@DjibrilCisse) March 31, 2020 Beaucoup de tristesse en apprenant le décès de Pape Diouf... Un grand Président mais surtout un immense Homme, qui aura toujours dignement représenté l'OM et ses valeurs. Une grande perte pour le foot français et le continent africain. Reposez en paix pic.twitter.com/3lqI7VksOv— Benjamin Mendy (@benmendy23) March 31, 2020 Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Senegal Frakkland Andlát Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Pape Diouf, fyrrum forseti Marseille, er látinn en hann lést eftir baráttu við kórónuveiruna. Þetta var tilkynnt í gær en Pape lést í gær, þriðjudag. Diouf lést á spítala í Senegal en hann hafði barist við veiruna í stuttan tíma. Hann var 86 ára gamall er hann lést en hann var forseti Marseille frá árunum 2005 til 2009. Nokkrir knattspyrnumenn hafa sent fjölskyldu hans og vinum samúðarkveðjur en þar á meðal eru þeir Samir Nasri og Benjamin Mendy en báðir eiga þeir það sameiginlegt að hafa leikið fyrir Marseille. Nasri lék með Marseille frá 1997 til ársins 2008 áður en hann færði sig yfir til Arsenal en Mendy lék með félaginu frá 2013 til 2016 áður en hann fór til Mónakó og svo til Englandsmeistara Man. City. Tu as été mon président et c est avec le c ur gros que je dois te dire au revoir tu es parti trop tôt jamais je ne t oublierai allah y rahmou Pape Diouf— Samir Nasri Official (@SamNasri19) March 31, 2020 pic.twitter.com/8qm0bijnJB— Djibril Cisse (@DjibrilCisse) March 31, 2020 Beaucoup de tristesse en apprenant le décès de Pape Diouf... Un grand Président mais surtout un immense Homme, qui aura toujours dignement représenté l'OM et ses valeurs. Une grande perte pour le foot français et le continent africain. Reposez en paix pic.twitter.com/3lqI7VksOv— Benjamin Mendy (@benmendy23) March 31, 2020
Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Senegal Frakkland Andlát Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira