„Ólýsanleg tilfinning“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. apríl 2020 16:15 Daníel, Samúel, Mario, Kjartan og Kristján eru saman í þungarokksveitinni Cult of Lilith. „Við erum hrikalega ánægðir að ná að landa samningi hjá Metal Blade. Þetta er náttúrulega einn stærsti útgefandi þungarokks í heiminum í dag og að vera á mála hjá sama útgefanda og mörg af okkar uppáhalds hljómsveitum er ólýsanleg tilfinning,“ segir Samúel Örn Böðvarsson bassaleikari þungarokksveitarinnar Cult of Lilith sem hefur skrifað undir alþjóðlegan plötusamning við bandaríska útgáfurisann Metal Blade Records. „Við erum ótrúlega stoltir af þessari plötu og getum ekki beðið eftir að leyfa fólki að heyra.” Sveitin var stofnuð árið 2015 og dregur innblástur sinn frá ýmsum áttum. Sveitin hefur getið sér gott orð í íslensku þungarokki og gaf út smáskífuna Arkanum árið 2016 sem fékk lof gagnrýnenda. Tónlist sveitarinnar blandar saman framsæknu dauðarokki við klassíska tónlist sem og barokki og flamenco. Hljómsveitin hefur deilt sviði með öllum helstu þungarokksveitum landsins og hitaði meðal annars upp fyrir þýsku öfgarokksveitina Defeated Sanity árið 2017. Cult of Lilith hóf upptökur á sinni fyrstu breiðskífu í lok árs 2018 og lauk upptökum hennar í byrjun árs 2019. Um hljóðblöndun sá Dave Otero hjá Flatline Audio í Denver, Colorado en hann hefur séð um hljóðblöndun fyrir bönd eins og Cattle Decapitation og Archspire sem aðdáendur öfgarokks ættu að kannast vel við. Áætlað er að platan komi út seinna á árinu. Sveitina skipar þá: Daníel Þór Hannesson – Gítar Kristján Jóhann Júlíusson – Gítar Samúel Örn Böðvarsson – Bassi Kjartan Harðarson – Trommur Mario Infantes Ávalos – Söngur Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
„Við erum hrikalega ánægðir að ná að landa samningi hjá Metal Blade. Þetta er náttúrulega einn stærsti útgefandi þungarokks í heiminum í dag og að vera á mála hjá sama útgefanda og mörg af okkar uppáhalds hljómsveitum er ólýsanleg tilfinning,“ segir Samúel Örn Böðvarsson bassaleikari þungarokksveitarinnar Cult of Lilith sem hefur skrifað undir alþjóðlegan plötusamning við bandaríska útgáfurisann Metal Blade Records. „Við erum ótrúlega stoltir af þessari plötu og getum ekki beðið eftir að leyfa fólki að heyra.” Sveitin var stofnuð árið 2015 og dregur innblástur sinn frá ýmsum áttum. Sveitin hefur getið sér gott orð í íslensku þungarokki og gaf út smáskífuna Arkanum árið 2016 sem fékk lof gagnrýnenda. Tónlist sveitarinnar blandar saman framsæknu dauðarokki við klassíska tónlist sem og barokki og flamenco. Hljómsveitin hefur deilt sviði með öllum helstu þungarokksveitum landsins og hitaði meðal annars upp fyrir þýsku öfgarokksveitina Defeated Sanity árið 2017. Cult of Lilith hóf upptökur á sinni fyrstu breiðskífu í lok árs 2018 og lauk upptökum hennar í byrjun árs 2019. Um hljóðblöndun sá Dave Otero hjá Flatline Audio í Denver, Colorado en hann hefur séð um hljóðblöndun fyrir bönd eins og Cattle Decapitation og Archspire sem aðdáendur öfgarokks ættu að kannast vel við. Áætlað er að platan komi út seinna á árinu. Sveitina skipar þá: Daníel Þór Hannesson – Gítar Kristján Jóhann Júlíusson – Gítar Samúel Örn Böðvarsson – Bassi Kjartan Harðarson – Trommur Mario Infantes Ávalos – Söngur
Tónlist Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira