Bauð Valdísi Þóru tvö kameldýr fyrir að giftast sér Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2020 15:47 Valdís Þóra Jónsdóttir hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari í höggleik. vísir/getty Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir var gestur Sportsins í dag. Skagakonan er víðförul og hefur keppt á mótum víða um heiminn á síðustu árum. Hún sagði frá einni skemmtilegri uppákomu í Kenýu frá því á síðasta ári. Þá fékk hún óvænt bónorð. „Þegar ég var að fara frá Kenýu í fyrra bauð einn flugvallarstarfsmaður mér tvö kameldýr fyrir að ég myndi vera áfram og giftast honum,“ sagði Valdís Þóra. Henry Birgir Gunnarsson spurði hana hvort hún hefði hafnað boði mannsins. „Ég vildi fá þrjú kameldýr,“ sagði Valdís Þóra og hló. Klippa: Sportið í dag - Valdís Þóra vildi fá þrjú Kameldýr fyrir að giftast Kenýumanni Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Golf Sportið í dag Kenía Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir var gestur Sportsins í dag. Skagakonan er víðförul og hefur keppt á mótum víða um heiminn á síðustu árum. Hún sagði frá einni skemmtilegri uppákomu í Kenýu frá því á síðasta ári. Þá fékk hún óvænt bónorð. „Þegar ég var að fara frá Kenýu í fyrra bauð einn flugvallarstarfsmaður mér tvö kameldýr fyrir að ég myndi vera áfram og giftast honum,“ sagði Valdís Þóra. Henry Birgir Gunnarsson spurði hana hvort hún hefði hafnað boði mannsins. „Ég vildi fá þrjú kameldýr,“ sagði Valdís Þóra og hló. Klippa: Sportið í dag - Valdís Þóra vildi fá þrjú Kameldýr fyrir að giftast Kenýumanni Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Sportið í dag Kenía Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira