Átti að fara fram í Las Vegas en fer þess í stað fram í bílskúrnum hjá Roger Goodell Anton Ingi Leifsson skrifar 23. apríl 2020 10:00 Roger Goodell, forseti NFL-deildarinnar. Vísir/Getty Næst stærsti viðburður ársins í NFL-deildinni, nýliðavalið, átti að fara fram í Las Vegas um helgina en vegna kórónuveirunnar varð að hætta við það. Þess í stað verður valið sýnt í beinni á netinu. Roger Goodell, yfirmaður NFL-deildarinnar, verður í þess stað í skúrnum heima hjá sér og mun skýra frá vali hvers liðs í gegnum netið. Reiknað er með að um ellefu milljón manna muni fylgjast með valinu sem fer fram um helgina. Viðbrögð þeirra sem verða valdir verða þó sýnd í útsendingunni því þeir 58 leikmenn sem eru líklegastir til þess að vera valdir eru með myndavél heima hjá sér eða fjölskyldu sinni. #NFLDraft2020 Due to the coronavirus pandemic, the second biggest event in the NFL calendar is going virtual... https://t.co/F3GziPWwYi pic.twitter.com/9JyNgCiES3— BBC Sport (@BBCSport) April 22, 2020 255 leikmenn úr bandaríska háskólafótboltanum munu fá að vita um helgina hvort að draumur þeirra hafi orðið að veruleika; að komast inn í NFL-deildina. Hvert lið er á ákveðnum stað í röð sem úthlutast frá hvernig liðinu vegnaði á síðustu leiktíð. Cincinnati Bengals eru með fyrsta val til að mynda en það verður sýnt frá þessu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsendingin hefst klukkan 02.00. NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sjá meira
Næst stærsti viðburður ársins í NFL-deildinni, nýliðavalið, átti að fara fram í Las Vegas um helgina en vegna kórónuveirunnar varð að hætta við það. Þess í stað verður valið sýnt í beinni á netinu. Roger Goodell, yfirmaður NFL-deildarinnar, verður í þess stað í skúrnum heima hjá sér og mun skýra frá vali hvers liðs í gegnum netið. Reiknað er með að um ellefu milljón manna muni fylgjast með valinu sem fer fram um helgina. Viðbrögð þeirra sem verða valdir verða þó sýnd í útsendingunni því þeir 58 leikmenn sem eru líklegastir til þess að vera valdir eru með myndavél heima hjá sér eða fjölskyldu sinni. #NFLDraft2020 Due to the coronavirus pandemic, the second biggest event in the NFL calendar is going virtual... https://t.co/F3GziPWwYi pic.twitter.com/9JyNgCiES3— BBC Sport (@BBCSport) April 22, 2020 255 leikmenn úr bandaríska háskólafótboltanum munu fá að vita um helgina hvort að draumur þeirra hafi orðið að veruleika; að komast inn í NFL-deildina. Hvert lið er á ákveðnum stað í röð sem úthlutast frá hvernig liðinu vegnaði á síðustu leiktíð. Cincinnati Bengals eru með fyrsta val til að mynda en það verður sýnt frá þessu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsendingin hefst klukkan 02.00.
NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Fleiri fréttir „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sjá meira