Lukaku biðst afsökunar á ummælum um kórónuveiruna Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2020 19:41 Lukaku hefur verið magnaður með Inter á leiktíðinni. vísir/getty Romelu Lukaku framherji Inter Milan hefur beðist afsökunar á ummælum sínum sem hann lét út úr sér á dögunum en þar gaf hann í skyn að leikmenn Inter hefðu mögulega smitast af kórónuveirunni. Enginn í leikmannahóp Inter hefur verið staðfestur með kórónuveiruna en á Instagram þar sem hann ræddi við sjónvarpstöðina VIER sagði Belginn að hann hafi grun um að leikmenn hafi mögulega smitast í desember. „Við fengum viku frí í desember og þegar við snérum aftur þá voru 23 af 25 leikmönnunm veikir. Ég er ekki að grínast. Við spiluðum gegn Cagliari 26. janúar og eftir 25 mínútur þurfti einn varnarmaður okkar að fara útaf. Hann gat ekki haldið áfram og það leið nánast yfir hann,“ sagði Lukaku í umræddu viðtali og hélt áfram. La Repubblica: #Inter accept apology from Romelu Lukaku after he suggested club did not do enough to protect players from #COVID19 https://t.co/ilXmv0x2WA #FCIM pic.twitter.com/kqUK1EP4dD— footballitalia (@footballitalia) April 22, 2020 „Allir voru að hósta og voru með hita. Þegar ég var að hita upp þá var mér mjög heitt. Ég hafði ekki fengið hita í mörg ár. Eftir leikinn var skipulagður kvöldverður með gestum en ég sagði nei takk og fór benit að sofa. Við fórum aldrei í COVID-19 próf svo við munum aldrei vita það fyrir víst,“ sagði Lukaku. Þessi ummæli vöktu ekki góð viðbrögð hjá forráðamönnum Inter sem sektuðu Lukaku fyrir ummæli sín en þau eiga að hafa komiþeim í opna skjöldu. Hann hefur nú beðist afsökunar á ummælunm. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Romelu Lukaku framherji Inter Milan hefur beðist afsökunar á ummælum sínum sem hann lét út úr sér á dögunum en þar gaf hann í skyn að leikmenn Inter hefðu mögulega smitast af kórónuveirunni. Enginn í leikmannahóp Inter hefur verið staðfestur með kórónuveiruna en á Instagram þar sem hann ræddi við sjónvarpstöðina VIER sagði Belginn að hann hafi grun um að leikmenn hafi mögulega smitast í desember. „Við fengum viku frí í desember og þegar við snérum aftur þá voru 23 af 25 leikmönnunm veikir. Ég er ekki að grínast. Við spiluðum gegn Cagliari 26. janúar og eftir 25 mínútur þurfti einn varnarmaður okkar að fara útaf. Hann gat ekki haldið áfram og það leið nánast yfir hann,“ sagði Lukaku í umræddu viðtali og hélt áfram. La Repubblica: #Inter accept apology from Romelu Lukaku after he suggested club did not do enough to protect players from #COVID19 https://t.co/ilXmv0x2WA #FCIM pic.twitter.com/kqUK1EP4dD— footballitalia (@footballitalia) April 22, 2020 „Allir voru að hósta og voru með hita. Þegar ég var að hita upp þá var mér mjög heitt. Ég hafði ekki fengið hita í mörg ár. Eftir leikinn var skipulagður kvöldverður með gestum en ég sagði nei takk og fór benit að sofa. Við fórum aldrei í COVID-19 próf svo við munum aldrei vita það fyrir víst,“ sagði Lukaku. Þessi ummæli vöktu ekki góð viðbrögð hjá forráðamönnum Inter sem sektuðu Lukaku fyrir ummæli sín en þau eiga að hafa komiþeim í opna skjöldu. Hann hefur nú beðist afsökunar á ummælunm.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira